Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald
Oft er sagt að baki hverju stórmenni standi kona. Í mörgum tilfellum hefur þessi kvenvera í bakgrunninum munað öllu og stuðningur hennar við manninn komið honum þangað sem hann vill fara. Á hinn bóginn hefur sjaldnast verið spurt hvert gjald