Rétt skóuð við allar aðstæður
Gönguferðir og útivera eru góð leið til að fá hreyfingu og auka lífsgæði sín. Fyrir ekki svo löngu keyptu menn eina strigaskó fyrir sumarið og notuðu þá við allar aðstæður. Nú er öldin önnur. Sérstakir golfskór, hjólaskór, gönguskór og hlaupaskór