👤Ritstjórn
🕔20:04, 9.nóv 2023
Haustsýningu Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ stendur nú yfir. Frjálst flæði í fjölbreyttri myndlist er í forgrunni á sýningunni þar sem sjá má verk úr pappamassa, skúlptúrara, höggmyndir, skálar og vasar úr tré, vatnslitamyndir, málverk í olíu og akrýl, teikningar
Lesa grein▸