Hvað er tekjuáætlun?
Skoðaðu nýtt fræðslumyndband Tryggingastofnunar um hvaða tekjur þarf að setja í tekjuáætlun.
Skoðaðu nýtt fræðslumyndband Tryggingastofnunar um hvaða tekjur þarf að setja í tekjuáætlun.
Uppgjöri fyrir síðasta ár er lokið og næstum 30% þurfa að borga tilbaka
Beintenging TR við skattinn og lífeyrissjóðina er forsendan fyrir því segir varaformaður stjórnar
Hámarksellilífeyrir frá TR verður rétt tæpar 256.800 krónur á mánuði eftir hækkun.
Það er misskilningur að eignir fólks fari í að greiða kostnað við dvöl á hjúkrunarheimili
Þeir sem vilja ekki að vaxtatekjur af sparifé skerði lífeyrisgreiðslur þeirra frá TR setja peningana í bankahólf
Eysteinn og eiginkona hans seldu sumarbústað. Við söluna falla niður greiðslur frá TR og fasteignagjöldin hækka.
hefðu þeir vitað að lífeyrissjóðurinn myndi valda skerðingu almannatrygginga – segir Björgvin Guðmundsson á Facebook
Að lækka frítekjumark úr 109 þúsund í 25 þúsund á mánuði gagnvart eldri borgurum, er til ævarandi skammar fyrir þá sem samþykktu þetta á Alþingi, segir Halldór Gunnarsson
Sjö af hverjum tíu eftirlaunamönnum eru með minna en 300 þúsund krónur á mánuði.
Fólki á aldrinum 55 til 66 ára á örorkubótum fjölgaði um 20 prósent á fimm ára tímabili. Enginn veit hvers vegna.
Fjölgað hefur í hópi þeirra sem eru 70 ára og eldri og hafa tekjur