Verið að hafa af manni hverja krónu
Eysteinn og eiginkona hans seldu sumarbústað. Við söluna falla niður greiðslur frá TR og fasteignagjöldin hækka.
Eysteinn og eiginkona hans seldu sumarbústað. Við söluna falla niður greiðslur frá TR og fasteignagjöldin hækka.
hefðu þeir vitað að lífeyrissjóðurinn myndi valda skerðingu almannatrygginga – segir Björgvin Guðmundsson á Facebook
Að lækka frítekjumark úr 109 þúsund í 25 þúsund á mánuði gagnvart eldri borgurum, er til ævarandi skammar fyrir þá sem samþykktu þetta á Alþingi, segir Halldór Gunnarsson
Sjö af hverjum tíu eftirlaunamönnum eru með minna en 300 þúsund krónur á mánuði.
Fólki á aldrinum 55 til 66 ára á örorkubótum fjölgaði um 20 prósent á fimm ára tímabili. Enginn veit hvers vegna.
Fjölgað hefur í hópi þeirra sem eru 70 ára og eldri og hafa tekjur