Fara á forsíðu

Tag "Ungfrú Ísland"

Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

🕔11:32, 18.jan 2025

Draumar liggja í loftinu á stóra sviði Borgarleikhússins og þrjú ungmenni úr Dölunum reyna að fanga þá. Gallinn er bara sá að draumar þeirra eru óraunhæfir miðað við þann tíðaranda sem þau búa við. Konur eru ekki skáld og samkynhneigðir

Lesa grein
Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

🕔07:00, 4.jan 2025

Leikhúskaffi um sýningu Borgarleikhússins á Ungfrú Ísland verður í Borgarbókasafninu,  Menningarhúsi í Kringlunni mánudaginn 6. janúar kl. 17:30-18:30. Verðlaunaskáldsaga Auðar Övu, Ungfrú Ísland, birtist ljóslifandi á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í mögnuðu sjónarspili. Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segir frá sýningunni

Lesa grein