Rauðar varir tákn um dirfsku og glæsileika
Konur sem skarta rauðum vörum eru áræðnar, örgrandi og glæsilegar, segir stílistinn Mary Wickison.
Konur sem skarta rauðum vörum eru áræðnar, örgrandi og glæsilegar, segir stílistinn Mary Wickison.
Falleg einföld förðun sem flestir ættu að geta leikið eftir.
Augnkrem, blýantar, farði, púður og góðir penslar koma að góðum notum þegar að konur varalita sig.
segir Ragna Fossberg förðunarmeistari. Það er mikilvægt að byrja á að móta varirnar með býanti.