Falleg og einföld kvöldförðun

Förðunarfræðingurinn Lisa Eldridge farðaði leikkonununa og fyrirsætuna Isabellu Rossini nýlega fyrir afmælisfagnað snyrtivörumerkisins Lancome sem haldið var í París. Förðun Isabellu vakti mikla athygli og í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Lisa hvernig konur sem komnar eru á sextugsaldurinn og eldri geta nýtt sér þessa einföldu  en fallegu kvöldförðun. Flest allar vörurnar sem notaðar eru ættu að vera fáanlegar í næstu snyrtivörubúð. En sjón er sögu ríkari og hér er myndbandið.

 

 

 

Ritstjórn október 27, 2015 11:32