Vilja efla eftirlit með hjúkrunarheimilum
Eldri borgarar vilja efla heilsugæsluna og fjölga heimilislæknum svo þeir þurfi ekki að bíða óheyrilega lengi eftir læknisviðtali
Eldri borgarar vilja efla heilsugæsluna og fjölga heimilislæknum svo þeir þurfi ekki að bíða óheyrilega lengi eftir læknisviðtali
Breytingar á lífeyriskerfinu og að aldraðir á hjúkrunarheimilum fái aukið fjárhagslegt sjálfstæði var meðal þess sem kom fram í máli félagsmálaráðherra á landsfundi LEB.
Fjöldi fólks er sviptur fjárræði á hjúkrunarheimilum landsins og fær skammtaða vasapeninga, rúmar 50 þúsund krónur á mánuði.