Á ferð milli kvennaheima
Fyrir þrjátíu árum steig fram á ritvöllinn ungur höfundur, Vilborg Davíðsdóttir með sína fyrstu skáldsögu, Við Urðarbrunn. Þar opnaðist lesendum ný sýn lífið á þjóðveldisöld. Þar riðu ekki hetjur um héruð og stukku hæð sína í öllum herklæðum heldur birtist