Í leit að samviskulausum kúgara

Í leit að samviskulausum kúgara

🕔14:00, 29.okt 2023

Þvingun eftir Jónínu Leósdóttir er skemmtilega fléttuð sakamálasaga. Styrkur Jónínu sem höfundar liggur ekki hvað síst í frumlegri og trúverðugri persónusköpun og hér er heilt gallerí af áhugaverðum karakterum. Hún er einnig lipur stílisti og kímnin kraumar ávallt undir niðri.

Lesa grein
Góðar konur gleymast

Góðar konur gleymast

🕔21:59, 25.okt 2023

Á Arnarhóli í nýafstöðnu kvennaverkfalli mátti sjá bregða fyrir skilti sem á stóð: Góðar konur gleymast. Þannig vildi til að undirrituð hafði nýlokið við að lesa Aldrei nema kona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur hugsaði þess vegna; Sveinbjörg hefur tryggt að þessar

Lesa grein
Dönsk huggulegheit

Dönsk huggulegheit

🕔17:22, 22.okt 2023

Litla kaffihúsið í Kaupmannahöfn eftir Julie Caplin er nýjasta ljúflestrarbókin í búðunum en ástarsögur hafa selst í bílförmum á Íslandi á undanförnum árum. Bókin segir frá Lundúnastúlkunni Kate Sinclair sem er í draumastarfinu sem kynningarfulltrúi hjá almannatengslafyrirtæki, stöðuhækkun er á

Lesa grein
Á ferð milli kvennaheima

Á ferð milli kvennaheima

🕔07:00, 21.okt 2023

Fyrir þrjátíu árum steig fram á ritvöllinn ungur höfundur, Vilborg Davíðsdóttir með sína fyrstu skáldsögu, Við Urðarbrunn. Þar opnaðist lesendum ný sýn lífið á þjóðveldisöld. Þar riðu ekki hetjur um héruð og stukku hæð sína í öllum herklæðum heldur birtist

Lesa grein
Skemmtilega sviðsett bók

Skemmtilega sviðsett bók

🕔07:00, 19.okt 2023

Land næturinnar eftir Vilborgu Davíðsdóttur er áhrifamikil og heillandi bók. Vilborg er orðinn sérfræðingur í að endurskapa andrúmsloft víkingaaldar og þjóðveldistímans hér á landi. Að auki er henni einkar lagið að byggja upp spennu og búa til einstakar persónur sem

Lesa grein
Mannlegt eðli er alltaf eins

Mannlegt eðli er alltaf eins

🕔15:06, 14.okt 2023

Mannlegt er alltaf eins. Þessi frasi er gjarnan notaður til að skýra hvers vegna sum bókmenntaverk lifa og höfða sífellt til nýrra kynslóða. Shakespeare er í hópi þeirra höfunda sem ítrekað uppsettur vegna þess að hann hefur þótt fanga kjarnann

Lesa grein
Með barnsaugum

Með barnsaugum

🕔13:32, 11.okt 2023

Guðfinna Ragnarsdóttir framhaldsskólakennari hóf ævi sína upp á Skólavörðustíg, nánar tiltekið í Tobbukoti. Litla steinbænum sem Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir átti og bjó í og við hana var bærinn eða kotið kennt. Það eitt og sér er merkilegt því Þorbjörg var

Lesa grein
Ástarfeimni

Ástarfeimni

🕔15:40, 27.sep 2023

Hlín Agnarsdóttir segir frá útkomu nýrrar bókar sinnar

Lesa grein
„Þau sögðu að landið mitt hefði verið fangelsi undir berum himni í fimmtíu ár“

„Þau sögðu að landið mitt hefði verið fangelsi undir berum himni í fimmtíu ár“

🕔13:00, 24.ágú 2023

Bók Leu Ypi fjallar um óróatíma í heimalandi hennar Albaníu

Lesa grein
Ellilífeyrisþegar í ævintýraleit

Ellilífeyrisþegar í ævintýraleit

🕔11:45, 12.júl 2023

Rithöfundar hafa áttað sig á að þriðja æviskeiðið getur verið ríkulegur jarðvegur sagna

Lesa grein
Margslungnar hliðar mannanna

Margslungnar hliðar mannanna

🕔07:00, 28.jún 2023

Daphne du Maurier er höfundur skáldsögunnar Rebeccu en mynd eftir bókinni er sýnd á Netflix

Lesa grein
Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

🕔07:00, 7.jún 2023

Áður en fyrsti kafli bókarinnar Líkaminn geymir allt hefst er vitnað í upphafslínur bókarinnar, Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini. Þar segir: „Ég varð sá sem ég er nú á nöprum, þungbúnum degi veturinn 1975 þegar ég var tólf ára …“  Þennan

Lesa grein
Paradís hippanna frá sjónarhóli Marókkóbúa

Paradís hippanna frá sjónarhóli Marókkóbúa

🕔07:00, 10.maí 2023

Nú er komið út annað bindið í þrileik Leïlu Slimani  um fjölskyldu sína. Amma hennar, Anne Dhobb er fyrirmynd, Mathilde Belhaj, franskar konu sem giftist marrakóskum manni í seinni heimstyrjöld og flytur með honum á bóndabæ hans í Marokkó að

Lesa grein
Fyrirmyndarstúlkur fyrri tíðar

Fyrirmyndarstúlkur fyrri tíðar

🕔14:55, 3.maí 2023

Hver man ekki Beverly Gray og Rósu Bennett?

Lesa grein