Skínandi Jarðljós

Skínandi Jarðljós

🕔07:00, 20.okt 2024

Gerður Kristný er án nokkurs vafa eitt besta ljóðskáld landsins. Hvert orð er úthugsað, meitlaðar setningarnar litríkar og draga upp lifandi og fallega teiknaðar myndir. Hún er líka ótrúlega nösk á að finna óvænt og sérstæð sjónarhorn. Þetta sést hvað

Lesa grein
Fjölbreyttar glæpasögur

Fjölbreyttar glæpasögur

🕔07:00, 17.okt 2024

Sakamálasögur eru alls ekki einföld bókmenntagrein. Þónokkrir kvistir skjótast út úr burðargreininni. Meðal annars má nefna njósnasögur, hryllingssögur, gátur, sálfræðitrylla og noir. Svo vilja menn flokka alla þessa kvista í enn fleiri afkvista, m.a. nordic noir, american noir, french noir

Lesa grein
Baksagan er alltaf mikilvæg

Baksagan er alltaf mikilvæg

🕔07:00, 15.okt 2024

Bókin Vesturlönd í gíslingu eða harmleikur Mið-Evrópu eftir tékknesta rithöfundinn Milan Kundera inniheldur ávarp sem hann hélt á þingi tékknesta rithöfundasambandsins og ritgerð hans um harmleik Mið-Evrópu. Í báðum þessum ritverkum sínum beinir Milan sjónum sínum að menningarverðmætum Evrópu og

Lesa grein
Gagnleg og góð bók

Gagnleg og góð bók

🕔07:00, 14.okt 2024

Hafi einhvern tíma verið tímabært að skrifa bók um náttúruvá, almannavarnir og hvað almenningur getur gert til að auka viðbúnað sinn þá er það núna. Ari Trausti Guðmundsson skynjaði þörfina og bók hans Náttúrvá, ógnir, varnir og viðbrögð er upplýsandi,

Lesa grein
Til taks

Til taks

🕔07:00, 11.okt 2024

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin. Höfundarnir eru þrír, flugmennirnir Páll Halldórsson og Benóný Ásgrímsson, ásamt Júlíusi Ó. Einarssyni. Hér á eftir fer lítilsháttar efni úr bókinni: Telja má Sikorsky

Lesa grein
Ástir og örlög Bergþóru í Hvömmum

Ástir og örlög Bergþóru í Hvömmum

🕔07:00, 10.okt 2024

Þegar sannleikurinn sefur er ný bók eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Í fyrra kom út hennar fyrsta skáldsaga, Valskan, og þar steig fram á sjónarsviðið fullskapaður höfundur. Nanna sýndi strax þá að henni er einkar lagið að skapa andrúmsloft, trúverðugar persónur og

Lesa grein
Glíman við orð, form og innihald

Glíman við orð, form og innihald

🕔07:00, 8.okt 2024

Skálds saga er skálduð saga en samt fullkomlega sönn. Steinunn Sigurðardóttir tekst á hendur það einstæða ætlunarverk að gefa lesendum sínum innsýn inn í huga manneskju sem skrifar. Leyfa þeim að kynnast glímunni við formið, eltingaleikinn við orðin, erfiðið við

Lesa grein
Eðli ofbeldis er samt við sig hver sem öldin er

Eðli ofbeldis er samt við sig hver sem öldin er

🕔07:00, 4.okt 2024

Er hægt að gera sér í hugarlund angist ungra stúlku sem veit að eiginmaður hennar ætlar að drepa hana? Maggie Farrell tekst það ljómandi vel í Brúðarmyndin. Hún ferðast með lesandann aftur í tímann, til áranna 1550-1561, dregur upp myndir

Lesa grein
Fjallkonan frjáls og hnarreist

Fjallkonan frjáls og hnarreist

🕔07:00, 23.sep 2024

Fjallkonan fríð er svo rótgróin ímynd Íslands að við veltum sjaldnast fyrir okkur hvaðan hún er upprunnin. Flest teljum við án efa að um sé að ræða séríslenska hugmynd sem skáldin okkar hafi þróað og skapað mynd af í hugum

Lesa grein
Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

🕔07:00, 22.sep 2024

Margrét S. Höskuldsdóttir kvað sér hljóðs í glæpasagnasenunni fyrir tveimur árum með bókinni Dalurinn. Það var vel unnin og spennandi saga og Í djúpinu er ekki síðri. Það er rannsóknarlögreglukonan Ragna og Bergur félagi hennar sem rannsaka morðmál sem virðist

Lesa grein
Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

🕔09:28, 21.sep 2024

Fátt er jafnskemmtilegt og þegar vel tekst til í að endurskapa frábærar bækur og sögupersónur í formi kvikmynda eða sjónvarpsþátta. Bretum er þetta sérlega lagið en nýlega voru frumsýndar á Apple Tv og BBC þáttaraðir sem hafa algjörlega slegið í

Lesa grein
Edda er komin aftur!

Edda er komin aftur!

🕔07:00, 18.sep 2024

Edda á Birkimelnum er komin aftur á stjá og er jafn hvatvís, afskiptasöm, stjórnsöm, forvitin og bráðskemmtileg og áður. Það er hreinlega eins og að bjóða gamla vinkonu velkomna í kaffi að opna Voðaverk í Vesturbænum. Edda á sér marga

Lesa grein
Bókin sem ekki átti að koma út

Bókin sem ekki átti að koma út

🕔07:00, 17.sep 2024

Þessi bók á ekki skilið að koma út var dómurinn sem síðasta saga Gabriel García Márquez hlaut þegar börn hans færðu hana til útgefanda í fyrsta sinn. Síðustu árin sem hann lifði glímdi Gabriel við minnisglöp og gat því ekki

Lesa grein
Bráðsnjöll lögreglukona á Ísafirði

Bráðsnjöll lögreglukona á Ísafirði

🕔07:00, 14.sep 2024

Íslenskar sakamálasögur eru fjölbreyttar, skemmtilegar og spennandi. Þeir höfundar sem hafa lagt fyrir sig þessa bókmenntagrein hér á landi eru undantekningalaust hæfileikaríkir og kunna vel að skapa bæði persónur og andrúmsloft. Satu Ramö er þar engin undantekning. Aðalsöguhetjan í hennar

Lesa grein