Fyndin, djúp og fáguð

Fyndin, djúp og fáguð

🕔07:00, 24.mar 2024

Fyndin, djúp og fáguð eru orðin sem fyrst koma upp í hugann um ljóðabókina Tæpasta vað. Hún er önnur ljóðabók Jóns Hjartarsonar en hann hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrri bók sína Troðninga. Hann hefur meitlaðan stíl, er fáorður en

Lesa grein
Sérhagsmunapólitíkin allsráðandi

Sérhagsmunapólitíkin allsráðandi

🕔07:00, 15.mar 2024

Dagstjarnan er tíunda og jafnframt að sögn höfundar síðasta bók Guðrúnar Guðlaugsdóttur um Ölmu blaðamann. Að þessu sinni býðst Ölmu starf upplýsingafulltrúa fyrir nýstofnað stjórnmálaafl. Hún er rétt tekin við stöðunni þegar hún finnur lík konu úti í læk rétt

Lesa grein
Læknisdómar sálarinnar

Læknisdómar sálarinnar

🕔07:00, 12.mar 2024

Líklega kemur það lestrarhestum ekkert á óvart að fagurbókmenntir séu taldar lyf fyrir sálina. Allir sem þekkja þá ánægju að hverfa inn í heim bókarinnar, finna til með persónum hennar og gleðjast við góðan endi eða syrgja þegar ekki fer

Lesa grein
Yrsa í sínu besta formi

Yrsa í sínu besta formi

🕔07:00, 11.mar 2024

Eitt það skemmtilegasta við að lesa sakamálasögur er að reyna að púsla saman þeim vísbendingum sem höfundurinn dreifir um síðurnar og reyna að finna út hver er morðinginn og hvers vegna hann hefur framið voðaverkið sem allt snýst um. Frýs

Lesa grein
Sextíu kíló af Hallgrími – hvert gramm þess virði

Sextíu kíló af Hallgrími – hvert gramm þess virði

🕔13:50, 8.mar 2024

Hvað í ósköpunum var höfundur að hugsa? Þessi spurning kviknar án efa reglulega í kolli allra bókaunnenda þegar þeir lesa. Stundum tekur sagan óvænta stefnu eða höfundur lætur vonda hluti henda sögupersónu sem á það alls ekki skilið. Allt slíkt

Lesa grein
Stríðið um líkama kvenna

Stríðið um líkama kvenna

🕔07:00, 7.mar 2024

Öldum saman hefur verið reynt að koma böndum á líkama kvenna í karllægu samfélagi. Viðleitni til að stjórna löngunum þeirra, nautn, barneignum og sjálfsmynd er hluti af þessu stríði sem háð hefur verið leynt og ljóst gegn konum af mismiklu

Lesa grein
Bakkadrottningin – fyrirmynd og frumkvöðull

Bakkadrottningin – fyrirmynd og frumkvöðull

🕔07:00, 3.mar 2024

Eugenía Nielsen var framfarasinnuð, vel menntuð og einstakur mannvinur. Hún lét til sín taka á öllum sviðum, hvar sem hún fékk því viðkomið og gerði Eyrarbakka að miðstöð menningar á Íslandi meðan hennar naut við. Kristín Bragadóttir skrifaði bók um

Lesa grein
Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

🕔07:00, 23.feb 2024

Hallgrímur Helgason rithöfundur heillaðist af Siglufirði þegar hann kom þangað sem unglingur til að keppa á skíðum. Þegar hann svo seinna heyrði að örfáum árum áður en hann hóf að renna sér í brekkunum fyrir ofan bæinn hafi ríkt þar

Lesa grein
Kalmann er samur við sig

Kalmann er samur við sig

🕔07:00, 21.feb 2024

Kalmann og fjallið sem svaf er önnur bók um þessa sérstæðu og stórskemmtilegu persónu sem Joachim B. Schmidt skapaði. Fyrri bókin hét einfaldlega Kalmann og sló í gegn. Að þessu sinni hefst atburðarrásin þar sem Kalmann er í haldi FBI

Lesa grein
Heillandi glæpir

Heillandi glæpir

🕔10:00, 16.feb 2024

Allflestir miða upphaf glæpasagna sem bókmenntagreinar við  árið 1844 þegar fyrsta saga  Edgars Allans  Poe um spæjarann C: Auguste Lupin kom út. Alls skrifaði Poe þrjár sögur um Lupin en margt bendir til að rætur glæpasögunnar liggi dýpra og víðar

Lesa grein
Vending í edrúar  

Vending í edrúar  

🕔07:00, 8.feb 2024

Ethanól er virka efnið í áfengi og það er í raun eitur sem hefur víðtæk áhrif á líkamann. Alkóhól er orsakaþáttur í sjö tegundum krabbameina, ýtir undir hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki og lifrarbilun. Kannski ekki undarlegt að verið sé að

Lesa grein
Spennandi og falleg ný prjónabók

Spennandi og falleg ný prjónabók

🕔07:00, 6.feb 2024

Heiðarprjón er ný og spennandi prjónabók með fjölbreyttum og fallegum uppskriftum. Bókin er eftir danska prjónahönnuðinn Lene Holm Samsøe sem er íslenskum prjónurum að góðu kunn. Það eru þær  Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir sem þýða. Allar uppskriftir er

Lesa grein
Trúir þú á álfasögur?

Trúir þú á álfasögur?

🕔07:00, 5.feb 2024

Íslenskir álfar eru um margt einstakir. Þeir eru greiðviknir við þá sem reynast þeim vel en hefnigjarnir og grimmir við hina. Híbýli þeirra að innan eru glæsileg en að utan virka þau kaldur, myrkur steinn. Þau Hjörleifur Hjartarson og Rán

Lesa grein
Auður Haralds – eldskörp og skemmtileg

Auður Haralds – eldskörp og skemmtileg

🕔07:00, 31.jan 2024

„Þegar stórkostlegar sálir deyja og raunveruleiki okkar bundinn þeim hverfur.“ segir í kvæði Mayu Angelou, When Great Trees Fall. Og einhvern veginn þannig er það. Okkur er sjaldnast ljóst fyrr en eftir á hversu mikil áhrif tiltekin hæfileikamanneskja hafði á

Lesa grein