Talið er að milli 30 og 40 þúsund Íslendingar stundi golf. Skemmtilegur leikur, útivera og hreyfing laða fólk að íþróttinni.