Hversu rökvís ertu?

Hversu rökvís ertu?

🕔07:00, 20.jan 2025

Fyrir jólin rak á fjörur fjölskyldu minnar bókin, Morðleikir: 100 auðveldar til ómögulegar gátur til að leysa með rökhugsun, leikni og ályktunarhæfni. Hér eru á ferð mismunandi flóknar gátur sem allar eru leysanlegar með því að beita aðferðum rökfræðinnar. Það

Lesa grein
Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

🕔11:32, 18.jan 2025

Draumar liggja í loftinu á stóra sviði Borgarleikhússins og þrjú ungmenni úr Dölunum reyna að fanga þá. Gallinn er bara sá að draumar þeirra eru óraunhæfir miðað við þann tíðaranda sem þau búa við. Konur eru ekki skáld og samkynhneigðir

Lesa grein
Margt býr í fjöllunum

Margt býr í fjöllunum

🕔13:05, 10.jan 2025

Myndlistarkonan Anna Leósdóttir opnar sýningu sína Margt býr í fjöllunum í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 11. janúar, klukkan 14:00. Anna sýnir náttúruna í nýstárlegu ljósi og minnir Íslendinga á fjöllin sem einkenna Ísland öðru fremur. „Þetta eru vissulega ekki hefðbundnar

Lesa grein
Eru bækur úreltar?

Eru bækur úreltar?

🕔07:00, 10.jan 2025

Fyrir alllöngu rakst ég á stórskemmtilegar glæpasögur eftir John Dunning um bókamanninn Cliff Janeway. Þessi fyrrum lögga og nú fornbókasali flæktist alltaf reglulega í erfið morðmál sem oftar en ekki tengdust líka aðaláhugamáli hans gömlum bókum. Ég hef verið ansi

Lesa grein
Á furðulegu ferðalagi

Á furðulegu ferðalagi

🕔07:03, 7.jan 2025

Múffa eftir Jónas Reyni Gunnarsson er furðusaga, svolítið á pari við Lísu í Undralandi nema hér er það síðmiðaldra kona, eiginmaður hennar og stjúpsonur sem leggja upp hvert í sitt ferðalag og enda öll á mjög mismunandi stöðum. Hér er

Lesa grein
Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

🕔07:00, 4.jan 2025

Leikhúskaffi um sýningu Borgarleikhússins á Ungfrú Ísland verður í Borgarbókasafninu,  Menningarhúsi í Kringlunni mánudaginn 6. janúar kl. 17:30-18:30. Verðlaunaskáldsaga Auðar Övu, Ungfrú Ísland, birtist ljóslifandi á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í mögnuðu sjónarspili. Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segir frá sýningunni

Lesa grein
Á ferð um mannheima

Á ferð um mannheima

🕔07:00, 4.jan 2025

Í bókmenntum hafa ferðalög margþætta merkingu. Það getur verið um að ræða raunverulegan flutning milli staða, jafnvel landa og söguhetjan upplifir þar eitthvað nýtt, eða ferðalag inn á við en hvort sem um ræðir breytir ferðin söguhetjunni varanlega. Í smásagnasafninu,

Lesa grein
Femínismi allra hagur

Femínismi allra hagur

🕔07:00, 3.jan 2025

Rúnar Helgi Vignisson stígur fram af fáheyrðri einlægni og miklu hugrekki í bók sinni Þú ringlaði karlmaður, Tilraun til kerfisuppfærslu og opnar á einkalíf sitt og eigin bresti. Hann hefur lagt á sig ómælda vinnu við að kynna sér réttindabaráttu

Lesa grein
Mest lesnu greinar á Lifðu núna 2024

Mest lesnu greinar á Lifðu núna 2024

🕔11:13, 1.jan 2025

Undanfarin ár hefur skaðast sú hefð að taka saman í byrjun nýs árs þær greinar sem lesendur vefjarins Lifðu núna hafa sýnt mestan áhuga á árinu sem er að líða. Við bregðum ekki út af þeim vana í ár en

Lesa grein
Hrífandi og eftirminnileg ljóðabók

Hrífandi og eftirminnileg ljóðabók

🕔07:00, 31.des 2024

Ragnheiður Lárusdóttir er áhugavert skáld. Hún steig fram á ritvöllinn með talsverðum lúðrablæstri því hún hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar og tilnefningu til Maísstjörnunnar fyrir sína fyrstu bók, 1900 og eitthvað. Nú sendir hún frá sér nýja bók, Veður í æðum og býður

Lesa grein
Hinn óviðjafnanlegi Cartier

Hinn óviðjafnanlegi Cartier

🕔07:00, 29.des 2024

Líklega er óhætt að kalla Louis-François Cartier föður hátískuhönnunar skartgripa. Hann stofnaði fyrirtæki sitt árið 1847 og  fljótlega urðu kóngafólk, aðalsmenn, auðkýfingar og stórhöfðingjar hans helstu viðskiptavinir. Hann var aldrei hræddur við stóra og áberandi gripi og margt af þeim

Lesa grein
Einu sinni var á Íslandi

Einu sinni var á Íslandi

🕔07:00, 23.des 2024

Þegar Guðrún, móður­syst­ir Jóns Ársæls Þórðarsonar, var að baða hann fyr­ir skírn­ar­at­höfnina gerðust undur og stórmerki. Drengurinn átti að heita, Bjólfur, faðir hans hafði valið honum það nafn eftir land­náms­manni Seyðis­fjarðar. En þarna breyttist andlit ungbarnsins í andlit látins vi

Lesa grein
Sársauki, sköpun og nýtt upphaf

Sársauki, sköpun og nýtt upphaf

🕔07:00, 22.des 2024

Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur fjallar um dansarann Karenu og glímu hennar við að dansa sóló í dansverki eftir frægan danshöfund en á sama tíma takast á við flókið ástarsamband. Maðurinn sem hún er ástfangin af deyr og sagan

Lesa grein
Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

🕔07:00, 20.des 2024

Hittu mig í Hellisgerði eftir Ásu Marín er létt og skemmtileg ástarsaga eða skvísubók, eins og hún er kölluð á kápunni. Hún fjallar um Snjólaugu, einhleypa móður um fertugt sem horfir fram að vera ein um jólin. Barnsfaðir hennar vill

Lesa grein