Fara á forsíðu

Afþreying

Ljúfir tónar í hauströkkrinu

Ljúfir tónar í hauströkkrinu

🕔08:44, 3.nóv 2023

Hvað er betra í haustmyrkrinu en að hlusta á góða plötu? Haustið er tími notalegheita og af einhverjum ástæðum fyllumst við á Lifðu núna alltaf einhverri óstjórnlegri fortíðarþrá þegar hauströkkrið tekur að færast yfir. Það endurspeglast yfirleitt í tónlistarvali þegar

Lesa grein
Sár sem aldrei gróa

Sár sem aldrei gróa

🕔07:00, 2.nóv 2023

Sandra Söderstrom býr ein. Hún leitast við að fylla tómarúm einsemdarinnar með skyndikynnum af og til og kaupum og sölu á notuðum munum á netinu. Hún er kennari og góð í sínu starfi þótt áhuginn og eldmóðurinn sé farinn að

Lesa grein
Harmurinn undir niðri

Harmurinn undir niðri

🕔11:47, 1.nóv 2023

Lengi var litið á glæpasögur sem annars flokks bókmenntir. Allir urðu þó að viðurkenna að þær voru misjafnar að gæðum rétt eins og skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur og hvað annað sem menn skrifa. Nú hefur til allrar lukku opnast skilningur á

Lesa grein
Í leit að samviskulausum kúgara

Í leit að samviskulausum kúgara

🕔14:00, 29.okt 2023

Þvingun eftir Jónínu Leósdóttir er skemmtilega fléttuð sakamálasaga. Styrkur Jónínu sem höfundar liggur ekki hvað síst í frumlegri og trúverðugri persónusköpun og hér er heilt gallerí af áhugaverðum karakterum. Hún er einnig lipur stílisti og kímnin kraumar ávallt undir niðri.

Lesa grein
Góðar konur gleymast

Góðar konur gleymast

🕔21:59, 25.okt 2023

Á Arnarhóli í nýafstöðnu kvennaverkfalli mátti sjá bregða fyrir skilti sem á stóð: Góðar konur gleymast. Þannig vildi til að undirrituð hafði nýlokið við að lesa Aldrei nema kona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur hugsaði þess vegna; Sveinbjörg hefur tryggt að þessar

Lesa grein
Konur hefna sín

Konur hefna sín

🕔07:00, 23.okt 2023

Þegar #metoo-byltingin svokallaða fór af stað óraði líklega engan fyrir því hversu víðtæk áhrif hún myndi hafa. Enn er öldugangur og af og til brimskaflar þegar upp koma ný og ný mál. Kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðurinn endurspeglar þetta svo sannarlega og

Lesa grein
Dönsk huggulegheit

Dönsk huggulegheit

🕔17:22, 22.okt 2023

Litla kaffihúsið í Kaupmannahöfn eftir Julie Caplin er nýjasta ljúflestrarbókin í búðunum en ástarsögur hafa selst í bílförmum á Íslandi á undanförnum árum. Bókin segir frá Lundúnastúlkunni Kate Sinclair sem er í draumastarfinu sem kynningarfulltrúi hjá almannatengslafyrirtæki, stöðuhækkun er á

Lesa grein
Á ferð milli kvennaheima

Á ferð milli kvennaheima

🕔07:00, 21.okt 2023

Fyrir þrjátíu árum steig fram á ritvöllinn ungur höfundur, Vilborg Davíðsdóttir með sína fyrstu skáldsögu, Við Urðarbrunn. Þar opnaðist lesendum ný sýn lífið á þjóðveldisöld. Þar riðu ekki hetjur um héruð og stukku hæð sína í öllum herklæðum heldur birtist

Lesa grein
Skemmtilega sviðsett bók

Skemmtilega sviðsett bók

🕔07:00, 19.okt 2023

Land næturinnar eftir Vilborgu Davíðsdóttur er áhrifamikil og heillandi bók. Vilborg er orðinn sérfræðingur í að endurskapa andrúmsloft víkingaaldar og þjóðveldistímans hér á landi. Að auki er henni einkar lagið að byggja upp spennu og búa til einstakar persónur sem

Lesa grein
„Lofaði að kenna barnabarninu á Tiktok“

„Lofaði að kenna barnabarninu á Tiktok“

🕔07:00, 17.okt 2023

27 pottþéttar afsaknir þegar á þarf að halda

Lesa grein
Einmanaleikinn í málverkum

Einmanaleikinn í málverkum

🕔07:00, 16.okt 2023

Aðspurður um list sína og sköpun var Edward Hopper vanur að svara: „Það er allt þarna á striganum.“ Hann þótti stóískur og jarðbundinn í viðhorfum sínum til lífsins og jafnframt hlédrægur, hreinskiptinn og skemmtilegur húmoristi. Þessi einstaki málari endurspeglaði daglegt

Lesa grein
Mannlegt eðli er alltaf eins

Mannlegt eðli er alltaf eins

🕔15:06, 14.okt 2023

Mannlegt er alltaf eins. Þessi frasi er gjarnan notaður til að skýra hvers vegna sum bókmenntaverk lifa og höfða sífellt til nýrra kynslóða. Shakespeare er í hópi þeirra höfunda sem ítrekað uppsettur vegna þess að hann hefur þótt fanga kjarnann

Lesa grein
Með barnsaugum

Með barnsaugum

🕔13:32, 11.okt 2023

Guðfinna Ragnarsdóttir framhaldsskólakennari hóf ævi sína upp á Skólavörðustíg, nánar tiltekið í Tobbukoti. Litla steinbænum sem Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir átti og bjó í og við hana var bærinn eða kotið kennt. Það eitt og sér er merkilegt því Þorbjörg var

Lesa grein
Afburðakona á mörgum sviðum

Afburðakona á mörgum sviðum

🕔07:00, 10.okt 2023

Á öllum tímum hafa verið uppi konur sem brjótast undan staðalmyndum samfélagsins og ná að skapa sér líf að eigin skapi. Ein slík var Diane de Poitiers. Hún var frönsk aðalskona og neydd til að giftast sér miklu eldri manni

Lesa grein