Fara á forsíðu

Afþreying

Mannbroddar eiga alltaf að vera tiltækir

Mannbroddar eiga alltaf að vera tiltækir

🕔14:19, 2.mar 2022

Mannbroddar eru ómissandi aukahlutur sem allir þurfa að eiga í fórum sínum. Þeir hafa sannað gildi sitt margfalt í færðinni undanfarið en hálkuslysum hefur fjölgað svo mikið að bið á slysavarðstofum hefur verið óbærileg fyrir slasaða. Í mörgum tilfellum hefðu mannbroddar komið í veg

Lesa grein
Þorkell Helgason fyrrverandi orkumálastjóri

Þorkell Helgason fyrrverandi orkumálastjóri

🕔07:00, 2.mar 2022

„Ég hef áhyggjur af afdrifum lýðræðisins,“ segir Þorkell Helgason stærðfræðingur, en hann á sér fjölbreyttan starfsferil: Að loknu doktorsnámi í stærðfræði varð hann háskólakennari, aðstoðarmaður ráðherra, ráðuneytisstjóri og orkumálastjóri. Eftir að hann komst á eftirlaun fyrir um áratug hefur hann

Lesa grein
Markús Örn Antonsson fyrrverandi borgarstjóri

Markús Örn Antonsson fyrrverandi borgarstjóri

🕔07:00, 23.feb 2022

Okkur lék forvitni á að vita hvernig Markús Örn Antonsson vertði tíma sínum nú eftir að hafa verið í ábyrgðamiklum störfum lengst af. Í ljós kom að hann situr ekki auðum höndum en gefum honum orðið: ,,Sumum finnst nokkur upphefð

Lesa grein
Í gönguferð að Fjallabaki – í skólastofu EHÍ

Í gönguferð að Fjallabaki – í skólastofu EHÍ

🕔07:00, 16.feb 2022

Fólki er boðið í ferð um gönguleiðir að Fjallabaki á námskeiði hjá Endurmenntun HÍ.

Lesa grein
Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari

Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari

🕔07:42, 2.feb 2022

Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari er ekki nema sextugur en hann var áberandi í tónlistarlífinu á Íslandi á sínum tíma. Hann segir í gríni að mest hafi gerst í lífi sínu fyrir 25 ára aldurinn. Hann var til dæmis aðeins 17

Lesa grein
Bókmenntahópur FEB hittist á ný eftir Kóf

Bókmenntahópur FEB hittist á ný eftir Kóf

🕔14:32, 28.jan 2022

Bókmenntaáhugafólk getur nú loks farið að hittast á ný og ræða um góðar bækur.

Lesa grein
„Ertu memm? Er ekki nema sjötíuogfemm“

„Ertu memm? Er ekki nema sjötíuogfemm“

🕔07:00, 26.jan 2022

Laddi varð 75 ára 20. janúar. Ætlar að halda afmælissýningu þegar samkomutakmörkunum léttir.

Lesa grein
Frægir á Íslandi fyrr og nú

Frægir á Íslandi fyrr og nú

🕔07:00, 26.jan 2022

Í nóvember sl. birti Lifðu núna myndir af frægu, erlendu fólki fyrr og nú. Þekktir Íslendingar koma vel út í þeim samanburði.

Lesa grein
Ungir og aldnir njóti náttúrunnar saman

Ungir og aldnir njóti náttúrunnar saman

🕔07:00, 25.jan 2022

Ósk Vilhjálmsdóttir var frumkvöðull í að bjóða uppá hálendisgönguferðir fyrir börn og eldra fólk saman. Í slíkum ferðum skapist einstök tengsl milli kynslóðanna.

Lesa grein
Rétt að merkja fólk til að sjá hvort því sé treystandi?

Rétt að merkja fólk til að sjá hvort því sé treystandi?

🕔13:52, 20.jan 2022

Skáldsagan Merking eftir Fríðu Ísberg er óvenjuleg og vekur upp áleitnar spurningar

Lesa grein
Þorvaldur Halldórsson söngvari er fluttur til Spánar

Þorvaldur Halldórsson söngvari er fluttur til Spánar

🕔07:00, 19.jan 2022

Þorvaldur Halldórsson, söngvari Þegar nafni Þorvaldar Halldórssonar er slegið upp á ja.is koma þrír til greina. Við nafn eins þeirra stendur ,,ekki á sjó“. Sá hefur líklegast verið orðinn leiður á því að vera ruglað saman við Þorvald Halldórsson sem sannarlega söng

Lesa grein
Útivistin svo miklu meira en fjallaklifur

Útivistin svo miklu meira en fjallaklifur

🕔07:00, 14.jan 2022

-segja reynsluboltarnir Páll Ásgeir og Rósa.

Lesa grein
Guðmundur Benediktsson gítarleikari og fyrrverandi kennari með meiru

Guðmundur Benediktsson gítarleikari og fyrrverandi kennari með meiru

🕔07:00, 12.jan 2022

Guðmund Benediktsson þekkja margir sem gítarleikara úr hljómsveitinni Mánar sem var stofnuð 1965 og var upp á sitt besta um 1970. Óhætt er að segja að vígi Mána hafi verið á Suðurlandi og talað er um að aðrar sveitir hefðu ekki vogað

Lesa grein
Skemmtileg mynd á Netflix – Don´t look up

Skemmtileg mynd á Netflix – Don´t look up

🕔10:49, 7.jan 2022

Don´t look up er ein skemmtilegasta mynd Netflix um þessar mundir. Handritshöfundur myndarinnar ,,Don´t Look Up”, Adam McKay, notar háðsádeilu til að hvetja til samtals um það hvernig við hunsum augljós merki um kreppu þar til það er orðið of seint. Myndina skreyta

Lesa grein