Passíusálmarnir verða lesnir í Borgarneskirkju í fyrsta sinn þessa páska og meðal flytjenda er Páll S. Brynjarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Borgarbyggð
Einar Kárason rithöfundur stígur á stokk í Landnámssetrinu í fimmta sinn og nú með yngstu dóttur sinni Júlíu Margréti.
Margir muna eftir Vaxmyndasafni Íslands, sem eitt sinn var til húsa í Þjóðminjasafninu. Þar bjuggu saman ýmsar frægar persónur.
Hópur velþekktra leikkvenna er með uppákomur í Iðnó á mánudagskvöldum
Fólk sem á erfitt með að lesa til dæmis vegna veikinda á rétt að fá lánaðar bækur á Hljóðbókasafninu.
Í vesturbænum er verið að opna nýtt gallerí sem á að hýsa bæði myndlist og jóga.