Fara á forsíðu

Útvarp Sjónvarp

Illkvittni og hefnigirni – svanir gleyma ekki

Illkvittni og hefnigirni – svanir gleyma ekki

🕔18:32, 9.feb 2024

Nýlega var sýndur þriðji þáttur í nýrri þáttaröð Gus Van Sant, Feud. Að þessu sinni eru það deilur Truman Capote við svanina sína sem hann tekur fyrir. Margir muna eftir fyrri þáttum þar sem þær Joan Collins og Bette Davis

Lesa grein
Þegar siðblindingi er talinn hetja

Þegar siðblindingi er talinn hetja

🕔07:00, 26.jan 2024

Í gærkvöldi var sýndur á RÚV lokaþáttur Leitarinnar að Raoul Moat. Þessir áhrifamiklu þættir eru byggðir á sönnum atburðum og þótt samræður lögreglumanna og ýmislegt fleira sé skáldað er raunverulegri atburðarás fylgt í meginatriðum. Það er svo sem ekkert nýtt

Lesa grein
Íslenskir stríðsfangar

Íslenskir stríðsfangar

🕔10:00, 16.jan 2024

Nú er óðum að létta leynd af skjölum tengdum síðari heimstyrjöldinni á Íslandi í Þjóðarbókhlöðunni. Í kjölfarið hafa margvíslegar upplýsingar komið upp á yfirborðið. Meðal annars gögn tengd handtökum og fangavist Íslendinga í Bretlandi. Fólkið var ýmist handtekið vegna gruns

Lesa grein
Konur hefna sín

Konur hefna sín

🕔07:00, 23.okt 2023

Þegar #metoo-byltingin svokallaða fór af stað óraði líklega engan fyrir því hversu víðtæk áhrif hún myndi hafa. Enn er öldugangur og af og til brimskaflar þegar upp koma ný og ný mál. Kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðurinn endurspeglar þetta svo sannarlega og

Lesa grein
Boleyn systurnar leiksoppar feðraveldisins

Boleyn systurnar leiksoppar feðraveldisins

🕔07:00, 28.sep 2023

Við birtum fyrir nokkru lista yfir áhugaverðar myndir á Netflix. Þar á meðal voru bæði eldri og nýlegar myndir. Hér kemur annar listi sem er eins samansettur. The other Boleyn girl Þetta er mynd um grimmileg örlög ungra kvenna í

Lesa grein
Gamlir og nýir peningar í New York

Gamlir og nýir peningar í New York

🕔07:00, 27.maí 2023

Það er Julian Fellows höfundur Downton Abbey sem skrifar handritið að þessari nýju þáttaröð

Lesa grein
Skemmtileg mynd á Netflix – Don´t look up

Skemmtileg mynd á Netflix – Don´t look up

🕔10:49, 7.jan 2022

Don´t look up er ein skemmtilegasta mynd Netflix um þessar mundir. Handritshöfundur myndarinnar ,,Don´t Look Up”, Adam McKay, notar háðsádeilu til að hvetja til samtals um það hvernig við hunsum augljós merki um kreppu þar til það er orðið of seint. Myndina skreyta

Lesa grein
Fjórða sería The Crown er komin

Fjórða sería The Crown er komin

🕔12:11, 15.nóv 2020

Leikar æsast þegar Díana prinsessa og Margareth Thatcher stíga á svið

Lesa grein
Ekki missa af þessari jarðarför

Ekki missa af þessari jarðarför

🕔08:04, 15.apr 2020

Sjónvarp Símans sýnir þáttröð þar sem Laddi fer með hlutverk manns sem ákveður að vera viðstaddur eigin jarðarför

Lesa grein
Fjórar frábærar á Netflix

Fjórar frábærar á Netflix

🕔07:20, 3.apr 2020

Netflix býður upp á fjölda góðra kvikmynda og sjónvarpsþátta

Lesa grein
Kvikmyndaveisla á rigningarpáskum

Kvikmyndaveisla á rigningarpáskum

🕔12:02, 19.apr 2019

Það er óvenjumikið framboð af góðum kvikmyndum þessa páska, bæði á VOD leigunni og líka í Ríkissjónvarpinu og  víðar. Fyrir þá sem vilja taka því rólega heima yrir framan sjónvarpið um páskana er stiklað á stóru í kvikmyndaframboðinu hér. Sem

Lesa grein
Þekkir söguna bak við hverjar einustu dyr

Þekkir söguna bak við hverjar einustu dyr

🕔08:40, 7.feb 2018

Sjónvarpsþættir Egils Helgasonar með Guðjóni Friðrikssyni um Kaupmannahöfn höfuðborg Íslands hafa fengið góðar viðtökur

Lesa grein
Bíómyndirnar færast heim í stofu

Bíómyndirnar færast heim í stofu

🕔12:07, 12.okt 2017

Ásgrímur Sverrisson bendir á tíu kvikmyndir um eldra fólk sem vert er að sjá

Lesa grein
Sjötugur lærlingur í nýjum heimi

Sjötugur lærlingur í nýjum heimi

🕔10:11, 30.sep 2015

Kvikmyndin The Intern fjallar á nýstárlegan hátt um stöðu eldra fólks á vinnumarkaði.

Lesa grein