Hamingjan eykst með hækkandi aldri
Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi og Edda Björgvinsdóttir leikkona fjalla um það sem einkennir fólk sem gengur vel í lífinu, á námskeiðinu Fjörefni fyrir fimmtíu plús
Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi og Edda Björgvinsdóttir leikkona fjalla um það sem einkennir fólk sem gengur vel í lífinu, á námskeiðinu Fjörefni fyrir fimmtíu plús
Fyrsta námskeiðið til að auka ökufærni eldra fólks er nú haldið á vegum FEB og Samgöngustofu
Félögum í háskólanum fjölgar stöðugt og í vetur verða mörg áhugaverð námskeið sem kosta ekki mikið.
Háskóli eldri borgara í Uppsölum (USU) í Svíþjóð hefur starfað í 35 ár og telur nú 3000 félaga. Hann nýtur gríðarlegra vinsælda hjá þeim sem eru 58 ára og eldri, líkt og starfar í anda lýðháskólanna forðum. Þetta er systurskóli
Það finnast enn örfáir staðir þar sem hægt er að dansa
Nemendum sem komnir eru yfir fimmtugt fjölgaði verulega í háskólunum landsins á 10 ára tímabili.
120 manns sitja á skólabekk hjá Félgi eldri borgara í Reykjavík og lesa Gunnlaugs sögu ormstungu.
Yfir 120 manns sóttu ráðstefnu í Reykjavík sem fjallaði um hvernig best er að haga undirbúningi fyrir þriðja æviskeiðið, svo það veki áhuga og tilhlökkun.
Styrkurinn sem nemur 30 milljónum króna rennur í sameiginlegt Evrópuverkefni sem miðar að því að undirbúa fólk fyrir þáttöku í krefjandi og áhugaverðum verkefnum á efri árum.