Fara á forsíðu

Daglegt líf

Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

🕔07:00, 30.maí 2025

Fyrir ekki svo löngu var ráðist í að kanna heilsufar eldra fólks víða um Evrópu og þá komust menn að því að í löndunum við Miðjarðarhaf var fólk heilsuhraust langt fram eftir aldri og margir langlífir. Þetta vildu vildu vísindamenn

Lesa grein
Rabarbarakryddmauk að vori!

Rabarbarakryddmauk að vori!

🕔07:00, 24.maí 2025

Nú er fyrsta rabarbarauppskera sumarsins komin í ljós og um að gera að nýta hana í matargerðina því nú er rabarbarinn bragðbestur. Á vorin er hann auk þess þrunginn vítamínum, fallega rauður og stinnur. Hér gefum við uppskrift að rabarbaramauki eða

Lesa grein
Góður tími til að njóta

Góður tími til að njóta

🕔07:00, 16.maí 2025

Sumarið er tími nýrra uppgötvana, þá er gaman að leita uppi nýja staði, hlusta á nýstárlega tónlist og lesa þær bækur sem hafa farið framhjá manni yfir veturinn. Að undanförnu hafa rekið á fjörur okkar spennandi hluti, sumt gamalt en

Lesa grein
Gefið hvort öðru

Gefið hvort öðru

🕔07:00, 15.maí 2025

Gefið hvort öðru var yfirskrift á smásagnasafni eftir Svövu Jakobsdóttur en þessi setning á einnig vel við um öll samskipti og tengsl mann á milli. Með því að gefa af sér geta menn vænst þess að fá eitthvað til baka

Lesa grein
Grillaður fiskur vinnur gegn vægu þunglyndi

Grillaður fiskur vinnur gegn vægu þunglyndi

🕔07:00, 12.maí 2025

Fiskur er hollur og góður matur. Nýjar rannsóknir vísindamanna sýna að þeir sem borða mikinn fisk eiga síður á hættu að fá brjóstakrabba eða hjartasjúkdóma og finna sjaldnar fyrir þunglyndi en hinir sem borða helst kjöt. Fisk er auðvelt og

Lesa grein
Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

🕔07:00, 4.maí 2025

Réttur fyrir 4-6 6 – 8 úrbeinuð læri Marínering: 1/2 bolli ólífuolía safi úr 2 sítrónum (1/4 bolli) börkurinn af 1 sítrónu 4 hvítlauksrif, marin oregano = 1 tsk. þurrkað eða 2 tsk. ferskt 1 tsk. maldon salt ½ tsk.

Lesa grein
Bakað blómkál til tilbreytingar

Bakað blómkál til tilbreytingar

🕔07:00, 30.apr 2025

Þessi réttur á upphaflega rætur hjá matreiðslumeistaranum Gordon Ramsey og hefur reynst vel, bæði sem aðalréttur eða snarl en líka má bera hann fram sem meðlæti. Á myndinni er hann meðlæti með lasagna og fór mjög vel á því en

Lesa grein
Eru egg holl eða óholl?

Eru egg holl eða óholl?

🕔07:00, 22.apr 2025

Í hinu vinsæla ketó-mataræði er fólk eindregið hvatt til að borða egg. Ekki er mjög langt síðan að vísindamenn töluðu um að egg væri ekki æskilegt að borða daglega og talað var um að eitt egg á viku væri nóg

Lesa grein
Dásamlegar döðlur

Dásamlegar döðlur

🕔07:00, 18.apr 2025

Döðlur líta ekki sérlega girnilega út. Brúnt ofurlítið hrukkótt yfirborð þeirra veldur því að þeir sem hafa ekki séð þær áður gætu haldið að um skemmdan ávöxt væri að ræða. Þær eru þó fullkomið dæmi um að ekki borgar sig

Lesa grein
Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

🕔07:00, 12.apr 2025

Þessi grænmetisréttur er gjarnan eldaður af fólki sem langar að kynnast grænmetismatargerð en langar ekki alveg að sleppa kjötneyslu. Hann er ótrúlega bragðgóður og við allra smekk og inniheldur næringarríkt grænmeti sem nóg er til af í verslunum.  Með réttinum

Lesa grein
Tískudrottingar fyrri tíma

Tískudrottingar fyrri tíma

🕔08:08, 9.apr 2025

Á ensku eru þær kallaðar „style icons“ sem hugsanlega mætti þýða sem stílfyrirmyndir á íslensku en þó nær það orð ekki alveg öllum þeim blæbrigðum sem felast í icon. Þetta eru konur sem skapa og leiða tískuna, sýna óbrigðula smekkvísi

Lesa grein
Girnileg kjúklingasúpa með hollu ívafi  –  fyrir  4-6

Girnileg kjúklingasúpa með hollu ívafi – fyrir 4-6

🕔07:00, 29.mar 2025

400 g beinlaust kjúklingakjöt, bringur eða læri 2 hvítlauksrif, pressuð 1 laukur, saxaður 100 g kartöflur, skornar í bita 1 tsk. tímían 1 l vatn 3 teningar kjúklingakraftur 1 dós maískorn með safa 3 msk. hveiti 2 msk. ólífuolía ½

Lesa grein
Magnað líf undirbúið

Magnað líf undirbúið

🕔07:45, 23.mar 2025

Kynningarfundur á Magna Vita náminu verður haldinn þann 26. mars næstkomandi frá kl. 15.15-17 í húsnæði Opna háskólans, Menntavegi 1, 102 Reykjavík. Magnavita námið stendur yfir tvær annir og er ætlað fólki á aldrinum 55 til 75 ára. Í náminu

Lesa grein
Kjúklingabringur á nýjan máta

Kjúklingabringur á nýjan máta

🕔07:00, 14.mar 2025

Skerið í bringurnar og leggið í maríneringu í minnst 30 mín. Má vera yfir nótt. Uppskrift fyrir tvo: 2 kjúklingabringur1 rauðlaukur, skorinn í sneiðar 2 tómatar, skornir í sneiðar1 paprika, skorin í bita rifinn ostur til að setja yfir bringurnar

Lesa grein