Fara á forsíðu

Daglegt líf

Kjúklingabringur með sveppum og parmesan – skotheldur réttur í matarboðið

Kjúklingabringur með sveppum og parmesan – skotheldur réttur í matarboðið

🕔10:32, 24.júl 2020

Þessi réttur er fyrir fjóra til sex og óneitanlega er skemmtilegt að bera hann fram fyrir sælkera. 4 kjúklingabringur svartur pipar olía til steikingar 500 g sveppir 2 hvítlauksrif, pressuð safi úr ½ sítrónu ¾ bolli matreiðslurjómi ½ bolli ferskur

Lesa grein
Elskar bæði fyrri maka og núverandi

Elskar bæði fyrri maka og núverandi

🕔08:32, 23.júl 2020

Hvernig er að giftast aftur eftir andlát maka? Um það er fjallað í eftirfarandi grein eftir Kathleen M. Rehl, á vefnum Sixty and me. Greinin fer hér á eftir í lauslegri þýðingu. Fyrir tveimur mánuðum gekk ég aftur í hjónaband

Lesa grein
Langeldað hvítlaukslambalæri

Langeldað hvítlaukslambalæri

🕔11:45, 17.júl 2020

1 lambalæri, u.þ.b. 2 1/2 kg 1 msk. ferskt tímían og meira ef vill nýmalaður pipar og salt 40-50 hvítlauksrif 2 msk. olía 3 msk. brandí 3 dl hvítvín, soð eða vatn Hitið ofninn í 175°C. Nuddið lærið vel með

Lesa grein
Kanntu á Spotify í farsímanum þínum?

Kanntu á Spotify í farsímanum þínum?

🕔08:30, 14.júl 2020

Geislaspilarinn verður senn úreltur og þeir sem upplifðu bæði vinyl og geisladiska þurfa að læra á Spotify

Lesa grein
Spínatsalat með bleikjunni – óborganlegt lostæti

Spínatsalat með bleikjunni – óborganlegt lostæti

🕔11:51, 10.júl 2020

800 g bleikjuflök (u.þ.b. tvö flök á mann) 25 g smjör 1 sítróna nýmalaður pipar og smá salt 2 msk. graslaukur, saxaður möndluflögur, ristaðar Kreistið sítrónu yfir flökin og kryddið með nýmöluðum pipar og svolitlu salti. Þegar sítrónusafi er notaður þarf minna að salta. Grillið eða steikið

Lesa grein
Níu ráð fyrir eldri ökumenn sem ætla á bílnum í sumarfríið

Níu ráð fyrir eldri ökumenn sem ætla á bílnum í sumarfríið

🕔09:49, 9.júl 2020

Þegar lagt er í sumarleyfið á bíl, getur það þýtt margra klukkustunda akstur framundan. Það er nauðsynlegt  að gaumgæfa alla hluti vel áður en lagt er af stað. Það getur til dæmis verið varasamt ef fólki verður of heitt í

Lesa grein
Amma merkilegri en hvaða „deit“ sem er

Amma merkilegri en hvaða „deit“ sem er

🕔09:27, 7.júl 2020

Eliza Reid heillaði gesti á landsfundi eldri borgara

Lesa grein
Heitar og kaldar grillsósur

Heitar og kaldar grillsósur

🕔11:13, 3.júl 2020

Sósurnar með grillmatnum geta gert útslagið þegar bjóða á til veislu. Hér eru fjórar góðar sósur sem gott er að grípa til. Verði ykkur að góðu í sumar. Tvær heitar sósur: Mild satay sósa 2 msk. olía 3 hvítlauksrif, smátt

Lesa grein
Brúðarkjólar fyrir eldri konur

Brúðarkjólar fyrir eldri konur

🕔16:13, 2.júl 2020

Sumarið er tími brúðkaupa og mikið stendur til þegar unga fólkið er að gifta sig. Það er minna fjallað um eldri brúðhjón, sem hugsanlega nota líka sumarið til að láta pússa sig saman. Vefurinn Sixty and me, var nýlega með

Lesa grein
Hefur þér tekist að njóta lífsins?

Hefur þér tekist að njóta lífsins?

🕔13:40, 1.júl 2020

Jón Thoroddsen veltir þessari spurningu fyrir sér og hann er áreiðanlega ekki einn um það

Lesa grein
Spínat- og kúrbítsbaka í sumarhitanum

Spínat- og kúrbítsbaka í sumarhitanum

🕔09:14, 26.jún 2020

Sumarlega böku er sérlega skemmtilegt að bera fram þegar gesti ber að garði á fallegu sumarkvöldi. Bökudeigið er óvenjulegt en það er með rjómaosti og botninn er bakaður fyrirfram. Mjög þægilegt að eiga slíkan botn og skella fyllingunni í rétt

Lesa grein
Námskeið með Eddu Björgvinsdóttur í EHÍ

Námskeið með Eddu Björgvinsdóttur í EHÍ

🕔14:17, 25.jún 2020

minnkum streitu með húmor.

Lesa grein
Skrautið í garðinum – rabarbarinn

Skrautið í garðinum – rabarbarinn

🕔12:19, 19.jún 2020

Í blöðunum er eitur sem má nota til að búa til lífrænt eitur við garðaúðun.

Lesa grein
Furður ævinnar

Furður ævinnar

🕔07:29, 18.jún 2020

Halldór Guðmundsson veltir vöngum.

Lesa grein