Fara á forsíðu

Daglegt líf

Með hverjum verjum við mestum tíma á lífsleiðinni?

Með hverjum verjum við mestum tíma á lífsleiðinni?

🕔07:00, 15.ágú 2023

Aðalsteinn Örnólfsson skrifar Á unglingsárunum verjum við mestum tíma með foreldrum okkar, systkinum og vinum. Þegar við komumst á fullorðinsár verjum við meiri tíma með vinnufélögum okkar, samstarfsaðilum og börnum, og á seinni árum verjum við æ meiri tíma ein.

Lesa grein
Ættarmót tengja stórfjölskylduna

Ættarmót tengja stórfjölskylduna

🕔07:00, 9.ágú 2023

Hvernig á ég að vita hver er frændi minn eða frænka ef ég hitti þau aldrei?

Lesa grein
Er í lagi að halda framhjá alvarlega veikum maka, sem er kannski kominn út úr heiminum?   

Er í lagi að halda framhjá alvarlega veikum maka, sem er kannski kominn út úr heiminum?  

🕔07:00, 8.ágú 2023

Síðustu tvö árin sem ég sá ég algerlega um að annast manninn minn veikan voru erfið. Ég væri að ljúga ef ég héldi því fram að mér hafi aldrei dottið í hug að leita huggunar hjá öðrum karlmanni á þessum

Lesa grein
Hvað má eða má ekki þegar þú situr í óskiptu búi?

Hvað má eða má ekki þegar þú situr í óskiptu búi?

🕔07:00, 27.júl 2023

“Þú mátt í rauninni gera allt, þú mátt eyða peningum en ekki sóa”, segir Dögg Pálsdóttir lögmaður, aðspurð hvað fólk megi eða megi ekki gera þegar það situr í óskiptu búi. “Þú mátt selja eignir, þú mátt taka lán, þú

Lesa grein
Hvaða væntingar hafa eldri karlar til stefnumóta?

Hvaða væntingar hafa eldri karlar til stefnumóta?

🕔07:00, 11.júl 2023

Fjölgun „grárra“ skilnaða gerir að verkum að það eru fleiri einhleypir karlar um sextugt að leita sér að félaga eða maka

Lesa grein
Vinskapur og ást skipta miklu fyrir heilsuna

Vinskapur og ást skipta miklu fyrir heilsuna

🕔07:00, 4.júl 2023

Á vefnum sixtyandme, hafa birst greinar þar sem sjónum er beint að því sem hefur áhrif á heilsuna. Þessi kafli sem hér fer á eftir, lýsir því hversu mikil áhrif vinátta og góð sambönd við aðra hafa á líf okkar.

Lesa grein
Að vera foreldri uppkominna barna getur tekið á

Að vera foreldri uppkominna barna getur tekið á

🕔07:00, 29.jún 2023

Stundum gera þau hrikaleg mistök og þá þjást foreldrarnir

Lesa grein
Kostir og gallar þess að vera „eldri“ pabbi

Kostir og gallar þess að vera „eldri“ pabbi

🕔07:00, 27.jún 2023

Það er ekki óþekkt að karlar eignist börn á efri árum. Þegar það gerist, lyfta menn brúnum  í undrun og feðurnir verðandi fá yfir sig spurningaflóð, nokkuð sem leikararnir Al Pacino 83ja ára og Robert De Niro 79 ára þekkja

Lesa grein
„Viljum líka opna huga karla fyrir starfslokanáminu“

„Viljum líka opna huga karla fyrir starfslokanáminu“

🕔08:19, 15.jún 2023

– segir Sigríður Olgeirsdóttir sem kennir á námskeiði Magnavita og HR

 

 

Lesa grein
Svona fara franskar konur að því að vera smart

Svona fara franskar konur að því að vera smart

🕔10:55, 7.jún 2023

Franskar konur gera kraftaverk úr fáum flíkum og rauðum varalit

Lesa grein
Standa í barneignum á áttræðis- og níræðisaldri

Standa í barneignum á áttræðis- og níræðisaldri

🕔09:00, 1.jún 2023

Leikararnir Al Pacino og Robert DeNiro hafa verið vinir í rúmlega hálfa öld og eru báðir orðnir vel við aldur. Al Pacino er 82 ára en Robert De Niro 79 ára. Fréttir hafa nú borist af því  að Al Pacino

Lesa grein
Finna gömlu ástina á Facebook

Finna gömlu ástina á Facebook

🕔06:45, 31.maí 2023

Samfélagsmiðlar gera það auðvelt að leita uppi gamla „flamma“ frá því þú varst í skóla

Lesa grein
Það sem enginn segir þér um ellina fyrr en það er orðið of seint

Það sem enginn segir þér um ellina fyrr en það er orðið of seint

🕔07:00, 30.maí 2023

„Og hvað um það!!“ þannig hef ég alltaf hugsað um það að eldast. Þegar ég var yngri gerði ég allt það sem okkur er sagt að forðast. Ég drakk of mikið, skemmti mér í partýum fram undir morgun og fór

Lesa grein
Hendið beltinu eftir breytingaskeiðið

Hendið beltinu eftir breytingaskeiðið

🕔22:15, 29.maí 2023

Heiðar Jónsson snyrtir segir fáar konur halda mittinu eftir tíðahvörf

Lesa grein