Fara á forsíðu

Daglegt líf

Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

🕔07:00, 23.apr 2024

Tískuhönnuðnum Chanel er jafnan þakkað það að konur fóru almennt að ganga í buxum. Hún er líka höfundur litla svarta kjólsins en flestar konur eiga einn slíkan í fataskápnum. Sjaldnar er þó talað um að Chanel varð fyrst til að

Lesa grein
Fræðakaffi um Kynlegt stríð

Fræðakaffi um Kynlegt stríð

🕔10:32, 19.apr 2024

Á Lifðu núna var fyrir skömmu fjallað um bókina Kynlegt stríð. https://lifdununa.is/grein/stridid-um-likama-kvenna/. Nú er fyrirhugað Fræðakaffi í Borgarbókasafninu Spönginni um þessa merkilegu bók. Hér á eftir fer fréttatilkynning um viðburðinn: Nýju ljósi varpað á njósnir íslenskra yfirvalda um konur og

Lesa grein
Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

🕔07:00, 3.apr 2024

Anne Boleyn þótti meðal fegurstu kvenna við bresku hirðina á fyrri helmingi sextándu aldar. Hún var ævinlega glæsilega til fara og leiddi tískuna á þessum tíma. Ef Anne skreytti sig á einhvern hátt eða breytti sniðinu á kjólnum sínum mátti

Lesa grein
Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

🕔07:00, 1.apr 2024

Þótt þessar brúnu skellur á húðinni séu kallaðar elliblettir geta þær komið fram þegar manneskja er á fertugs- og fimmtugsaldri. Þær eru ekki endilega tengdar ellinni og hægt er að bregðast við þeim. Fyrst af öllu hvað eru elliblettir? Þeir

Lesa grein
Aldrei klikka á einhvern link

Aldrei klikka á einhvern link

🕔07:00, 31.mar 2024

Nýlega varð Lifðu núna fyrir því að brotist var inn á facebook-síðu vefjarins og við tók margra vikna barátta við að ná henni til baka. Einhver óprúttinn aðili í Bandaríkjunum náði að fá stjórn á síðunni og gerði tilraun til

Lesa grein
Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

🕔07:00, 29.mar 2024

Förðun Það er ekki sama hvernig við förum að og hvers konar vörur við veljum þegar við förðum okkur eftir miðjan aldur. Húðin misstir teygjanleika sinn með aldrinum, náttúrulegar olíur húðarinnar minnka, hún þynnist, slappast og fínar línur verða meira

Lesa grein
Að bæta við sig nýjum förðunartrixum

Að bæta við sig nýjum förðunartrixum

🕔07:00, 11.mar 2024

Snyrtivöruverslunin Beautybox bryddaði upp á þeirri skemmtilegri nýjung að bjóða konum með þroskaða húð upp á námskeið í förðun. Natalie Hamezehpour förðunarfræðingur og vörumerkjastjóri Shiseido leiðir þátttakendur í gegnum nokkur skref að fullkominni förðun. Búið er að stilla upp borðum,

Lesa grein
Af hverju er farðinn minn horfinn af markaði?

Af hverju er farðinn minn horfinn af markaði?

🕔07:00, 2.mar 2024

Flestar konur eru íhaldssamar hvað varðar snyrtivörur. Þær finna hinn fullkomna maskara, farðann sem hentar þeim, litinn á varalitnum og ilmvatnið sem fellur að húðinni eins silki. Af og til gerist það svo að snyrtivörufyrirtækin hætta að framleiða þessa tilteknu

Lesa grein
Eru sykurlausir gosdrykkir skaðlausir?

Eru sykurlausir gosdrykkir skaðlausir?

🕔15:16, 14.feb 2024

Margir kjósa að drekka sykurlausa gosdrykki og sódavatn með bragðefnum og telja að þar með séu þeir að velja hollari kost. Þeir innihalda vissulega ekki sykur en sumir eru ríkir af sýru sem skemmir tennurnar. Ýmislegt bendir einnig til að

Lesa grein
Þá hjálpuðust menn að

Þá hjálpuðust menn að

🕔14:00, 6.feb 2024

Ásgerður Pálsdóttir fyrrverandi bóndi á Geitaskarði í Langadal og formaður stéttarfélagsins Samstöðu og núverandi formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi skrifar. Þegar ég lít til baka, sé ég að samfélagið sem ég ólst upp í og samfélagið í dag er

Lesa grein
Skótískan duttlungafulla

Skótískan duttlungafulla

🕔07:00, 17.jan 2024

Þótt lítið sé vitað um daglegt líf steinaldarmanna er ábyggilega óhætt að gera því skóna að þeir hafi snemma farið að gera upp á milli klæðnaðar. Sennilega hefur þá ráðið mestu að þau skinn sem þeir klæddust sögðu til um

Lesa grein
Dýrt er að deyja á Íslandi

Dýrt er að deyja á Íslandi

🕔07:00, 3.jan 2024

Hver ræður kostnaðnum við útförina?

Lesa grein
Út með það gamla, inn með það nýja

Út með það gamla, inn með það nýja

🕔07:00, 31.des 2023

Áramót eru ákveðin tímamót í hugum fólks og flestir kveðja hið gamla, stundum með söknuði, stundum með létti og horfa fram á við ákveðnir í að bæta líf sitt. Hvernig til tekst er svo upp og ofan en víða um

Lesa grein
Til gamans gert um áramót

Til gamans gert um áramót

🕔10:00, 30.des 2023

Margir telja nauðsynlegt að gera eitthvað alveg sérstakt til hátíðabrigða um áramót. Sumir dusta rykið af dansskónum sínum og fagna nýju ári með gleði og gamni, aðrir kjósa að safna um sig vinum og ættingjum og gleðjast saman og sumir

Lesa grein