Fara á forsíðu

Daglegt líf

Grænmetispönnukökur með hakkabuffinu

Grænmetispönnukökur með hakkabuffinu

🕔07:00, 11.feb 2025

Hakkabuff er einn af þessum réttum sem við köllum ,,notalgíumat“ eða maturinn eins og amma gerði. Við, sem erum komin á miðjan aldur og yfir, kunnum að meta þennan mat en langar oft að bæta einhverju við án þess að

Lesa grein
Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

🕔07:00, 3.feb 2025

Nú er hægt að fá mjög góða íslenska tómata, bæði kirsuberjatómata og stærri tómata. Mjög gott er að láta þá þroskast vel á borði áður en þeir eru sneiddir niður í þetta salat sem einstaklega gott er að bera fram

Lesa grein
Forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunafræðum ráðinn

Forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunafræðum ráðinn

🕔17:01, 31.jan 2025

Samkvæmt fréttatilkynningu á vef stjórnarráðsins hefur Margrét Guðnadóttir verið ráðin forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum. Miðstöðin er starfrækt undir heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Landspítala. Hún hefur það að markmiði að efla nýsköpun og þróun í þjónustu við eldra fólk,

Lesa grein
Nýstárlegur bragðheimur

Nýstárlegur bragðheimur

🕔07:00, 30.jan 2025

Vefjur eru fyrirtaks hádegisverður og frábærar í nesti. Þær hafa þann kost að ef kjötið í fyllinguna er eldað fyrirfram tekur enga stund að setja þær saman. Hér á eftir fer uppskrift að Harissa-kjúklingavefjum úr bókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Fiskur á frumlegan máta

Fiskur á frumlegan máta

🕔07:00, 19.jan 2025

Við eigum að borða meiri fisk og þótt gamla soðningin standi ágætlega fyrir sínu hvort sem er með hamsatólg eða smjöri er gaman að prófa eitthvað nýtt og setja framandi blæ á hefðbundinn þorsk. Í matreiðslubókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Létt og loftsteikt er hollt og gott

Létt og loftsteikt er hollt og gott

🕔07:00, 15.jan 2025

Íslendingar eru nýungagjarnir og yfirleitt fljótir að tileinka sér nýja tækni. Reglulega komast hér í tísku tæki eða aðferðir við eldamennsku, sumar gamlar og margreyndar úti í heimi en aðrar afrakstur nýrrar tækni. Air Fryer var jólagjöfin árið 2022 og

Lesa grein
Erfitt að vera höfuð ættarinnar

Erfitt að vera höfuð ættarinnar

🕔08:15, 14.jan 2025

Sumum finnst það tilfinningalega krefjandi reynsla að missa smátt og smátt alla eldri ættingja og átta sig síðan á að þeir séu orðnir þeir elstu í stórfjölskyldunni. Tilfinningin um að baklandið sé farið, þeir sem litið var upp til og

Lesa grein
Heimsins frægustu kettir

Heimsins frægustu kettir

🕔07:00, 25.des 2024

Mikið uppþot varð í aðdraganda jóla þegar það spurðist út að frægasta ketti landsins, Diego, hafði verið rænt úr verslun A4 í Skeifunni. Aðdáendur kattarins tóku höndum saman við Dýrfinnu, félagsskap sem sérhæfir sig í að finna týnd dýr og

Lesa grein
Brotist undan harðstjórn símans og tölvunnar

Brotist undan harðstjórn símans og tölvunnar

🕔07:00, 14.des 2024

Tæknin hefur gert okkur kleift að vera í sambandi og samskiptum alls staðar og alltaf.  Þetta er vissulega gott og kemur sér oft vel en síminn og netheimar geta náð slíkum tökum á lífi okkar að hvergi sé stundarfrið að

Lesa grein
Góðar gjafir handa körlum

Góðar gjafir handa körlum

🕔07:00, 10.des 2024

Þótt það sé yfirleitt gaman að gefa og velja gjafir handa ástvini finnst flestum erfiðara að velja eitthvað handa körlum en konum. Þetta á ekki hvað síst við ef um er að ræða karlmenn sem eiga flest það sem þeim

Lesa grein
Hin eilífa barátta við rykið

Hin eilífa barátta við rykið

🕔08:22, 30.nóv 2024

Í gamla daga var það talinn kostur að vera ávallt með tuskuna á lofti að þurrka ryk. Fæstir hafa tíma til þess nú á dögum en rykið er ótrúlega fljótt að safnast upp, ekki hvað síst þegar svifryksmengun er jafnalgeng

Lesa grein
6 góðar ástæður til að breyta erfðaskránni

6 góðar ástæður til að breyta erfðaskránni

🕔07:00, 25.okt 2024

Margir telja óþarft að gera erfðaskrá. Þeir eiga ekki miklar eignir og það liggur ljóst fyrir hverjir erfingjar þeirra eru. En þó að svo sé geta ótrúlegustu flækjur skapast og það er alltaf góður siður að skilja þannig við að

Lesa grein
Beitir sér gegn kynbundnu ofbeldi

Beitir sér gegn kynbundnu ofbeldi

🕔07:00, 19.okt 2024

Breski leikarinn Sir Patrick Stewart er talinn meðal bestu dramatísku leikara Bretlands og er flestum minnistæður í hlutverkum kafteins Jean-Luc Picard í Star Trek: The Next Generation og  prófessors Charles Xavier í X-Men. Hann hefur lengi notað krafta sína og

Lesa grein
Afi og amma og frumskógar tækninnar

Afi og amma og frumskógar tækninnar

🕔08:31, 15.okt 2024

Afar og ömmur hafa alltaf gegnt hlutverki uppfræðara í lífi barnabarnanna. Þau hafa líka séð um barnagæslu og umönnun frá örófi alda. Tæknin hefur hins vegar bæði flækt og bætt þessi hlutverk. Með tækninni er hægt að halda sambandi við

Lesa grein