Fara á forsíðu

Daglegt líf

Á að fara í kostnaðarsamar endurbætur áður en íbúðin er seld?

Á að fara í kostnaðarsamar endurbætur áður en íbúðin er seld?

🕔07:00, 14.sep 2023

Hvernig á að hámarka söluverð eignar?

Lesa grein
Hamingjusamar og óhamingjusamar ömmur

Hamingjusamar og óhamingjusamar ömmur

🕔07:00, 12.sep 2023

Það getur verið sárt að sjá barnabörnin sjaldan eða aldrei

Lesa grein
Sparar pláss ef duftkerin fara í leiði mömmu eða pabba

Sparar pláss ef duftkerin fara í leiði mömmu eða pabba

🕔07:00, 7.sep 2023

Það hefur færst mjög í vöxt að fólk velji að láta brenna sig eftir andlátið í stað þess að láta jarðsetja sig í kistu. Milli 60 og 70% þeirra sem látast á höfðuborgarsvæðinu láta nú brenna sig, að sögn Helgu

Lesa grein
Og þau lifðu hamingjusöm til æviloka

Og þau lifðu hamingjusöm til æviloka

🕔07:00, 31.ágú 2023

Ævintýrin enda oft á því að  prinsinn fær prinsessuna og síðan lifa þau hamingjusöm til æviloka og flesta dreymir um að gifta sig og lifa það sem eftir er ævinnar með manneskju sem þeir elska. Það er ekki margt fallegra

Lesa grein
Geiðslukortum og netbanka lokað við andlát

Geiðslukortum og netbanka lokað við andlát

🕔07:00, 30.ágú 2023

Bönkum er óheimilt að veita upplýsingar um stöðu reikninga nema fólk framvísi skriflegu leyfi frá sýslumanni

Lesa grein
Þolinmæði, örlæti og skilyrðislaus ást

Þolinmæði, örlæti og skilyrðislaus ást

🕔07:00, 29.ágú 2023

Nokkur góð ráð um hvernig hægt er að verða frábær amma og afi.

Lesa grein
Fjölgun heilbrigðra og spennandi æviára

Fjölgun heilbrigðra og spennandi æviára

🕔11:00, 28.ágú 2023

,,Ætlum ekki að sætta okkur við það að verða hliðarsett af því við erum eldri“

Lesa grein
Munu börnin og barnabörnin halda ættarmót?

Munu börnin og barnabörnin halda ættarmót?

🕔07:00, 24.ágú 2023

Margir velta fyrir sér hvað verður um ættarmótin þegar elsta kynslóðin getur ekki lengur haldið þau.

Lesa grein
Of mikil samvera eldri hjóna getur verið kæfandi

Of mikil samvera eldri hjóna getur verið kæfandi

🕔07:00, 23.ágú 2023

Það eru mikil viðbrigði fyrir hjón að hætta að vinna og sitja heima saman alla daga.

Lesa grein
Nemendur í Magnavita náminu ætla ekki að leggjast í kör

Nemendur í Magnavita náminu ætla ekki að leggjast í kör

🕔07:00, 17.ágú 2023

Haukur Ingi Jónasson skoðar heimspekilegar spurningar með nemendum

Lesa grein
Með hverjum verjum við mestum tíma á lífsleiðinni?

Með hverjum verjum við mestum tíma á lífsleiðinni?

🕔07:00, 15.ágú 2023

Aðalsteinn Örnólfsson skrifar Á unglingsárunum verjum við mestum tíma með foreldrum okkar, systkinum og vinum. Þegar við komumst á fullorðinsár verjum við meiri tíma með vinnufélögum okkar, samstarfsaðilum og börnum, og á seinni árum verjum við æ meiri tíma ein.

Lesa grein
Ættarmót tengja stórfjölskylduna

Ættarmót tengja stórfjölskylduna

🕔07:00, 9.ágú 2023

Hvernig á ég að vita hver er frændi minn eða frænka ef ég hitti þau aldrei?

Lesa grein
Er í lagi að halda framhjá alvarlega veikum maka, sem er kannski kominn út úr heiminum?   

Er í lagi að halda framhjá alvarlega veikum maka, sem er kannski kominn út úr heiminum?  

🕔07:00, 8.ágú 2023

Síðustu tvö árin sem ég sá ég algerlega um að annast manninn minn veikan voru erfið. Ég væri að ljúga ef ég héldi því fram að mér hafi aldrei dottið í hug að leita huggunar hjá öðrum karlmanni á þessum

Lesa grein
Hvað má eða má ekki þegar þú situr í óskiptu búi?

Hvað má eða má ekki þegar þú situr í óskiptu búi?

🕔07:00, 27.júl 2023

“Þú mátt í rauninni gera allt, þú mátt eyða peningum en ekki sóa”, segir Dögg Pálsdóttir lögmaður, aðspurð hvað fólk megi eða megi ekki gera þegar það situr í óskiptu búi. “Þú mátt selja eignir, þú mátt taka lán, þú

Lesa grein