Smellum saman þó við séum ólík
Paris er klúbbur fyrir fólk sem býr eitt en langar að eignast nýja vini til að gera eitthvað skemmtilegt með
Paris er klúbbur fyrir fólk sem býr eitt en langar að eignast nýja vini til að gera eitthvað skemmtilegt með
Til að fötin fari vel þurfa konur að vera í vel sniðnum og mátulega stórum brjóstahöldum
Kr-ingurinn Örn Guðmundsson hefur spilað fótbolta í fimmtíu ár og er hvergi nærri hættur
Borgaryfirvöld segja að samfara fjölgun aldraðra í borginni þurfi dagþjálfunarúrræðum að fjölga
Fyrirtækið Farsæld er í eigu mæðgnanna Fríðu Hermannsdóttur og Hallfríðar Eysteinsdóttur. Þær vilja auka val aldraðra þegar kemur að heimahlynningu
Kona sem sinnir aldraðri móður og systur kallar eftir fleiri dagvistum og meiri aðstoð við aldraða en nú er að hafa.
Það er mikilvægt að hafa góða lýsingu við leik og störf
Eitt er það sem breytist ekki þegar menn eldast en það er hæfileikinn til að upplifa kynferðislegan unað.
Það getur verið ódýrara þegar fólk minnkar við sig að kaupa eldra húsnæði í stað íbúða í nýbyggingum
Gleraugnatískan fer í hringi. Nú eru það ömmugleraugu með gegnsæjum spöngum sem eru hvað vinsælust fyrir konur en karlarnir kaupa risagleraugu eins og forsetinn gekk með í „den“.
Eitt af því sem þarf að huga að, þegar flutt er í nýtt og minna húsnæði eru gluggatjöldin.
Skartgripatískan er síbreytileg líkt og önnur tíska. Rósagull og leður er mjög vinsælt um þessar mundir.
Það er ekki hægt að taka allt með sér í nýtt og minna húsnæði og þá þarf að velja og hafna og stundum að kaupa nýtt.
Prestarnir Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir segja að fólk eigi að eldast með myndugleika og þokka.