Fara á forsíðu

Daglegt líf

„Þú heldur áfram þegar ég er farin“

„Þú heldur áfram þegar ég er farin“

🕔12:17, 16.maí 2014

Sigurður E. Guðmundsson fv. framkvæmdastjóri situr á Þjóðarbókhlöðunni og er að ljúka doktorsritgerð að áeggjan konu sinnar.

Lesa grein
Síminn kennir á snjallsíma

Síminn kennir á snjallsíma

🕔09:56, 7.maí 2014

Snjallsímar eru mögnuð tæki sem nýtast á margan hátt, en aðeins ef menn kunna á þá. Síminn býður upp á námskeið þar sem kennt er á snjallsíma.

Lesa grein
Afi og amma –  bílstjórar eða sagnaþulir?

Afi og amma – bílstjórar eða sagnaþulir?

🕔16:57, 6.maí 2014

Margir segja að það séu bestu hlutverk í heimi að vera amma og afi. Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur skoðar hlutverk afa og ömmu í samfélagi nútímans.

Lesa grein
Synir sáttari við stefnumót foreldra eftir makamissi

Synir sáttari við stefnumót foreldra eftir makamissi

🕔17:26, 20.feb 2014

Hvað finnst uppkomnum börnum um að foreldrar þeirra fari á stefnumót eftir makamissi?

Lesa grein