Fara á forsíðu

Heilbrigði

Hrotur geta verið bæði hvimleiðar og hættulegar

Hrotur geta verið bæði hvimleiðar og hættulegar

🕔07:00, 22.feb 2025

Kæfisvefn er ástand sem getur valdið miklum heilsufarslegum skaða sé hann ekki meðhöndlaður. Fólk með kæfisvefn nær sjaldan ef nokkurn tíma fullri hvíld þótt það sofi á næturnar og með tíð og tíma getur það beinlínis orðið hættulegt sjálfu sér

Lesa grein
Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?

Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?

🕔07:00, 13.jan 2025

Þegar fólk fer að eldast verða sumir varir við að slím safnast fyrir í hálsi þótt viðkomandi glími ekki við neinar sýkingar. Þeir vakna á hverjum morgni með kverkaskít sem illmögulegt virðist vera að losna við. Þetta getur verið mjög

Lesa grein
Hæg efnaskipti eða skjaldkirtilsvakabrestur, hvað er það?

Hæg efnaskipti eða skjaldkirtilsvakabrestur, hvað er það?

🕔09:45, 5.jan 2025

Með aldrinum hægir á efnaskiptum hjá flestum, auk þess sem hæfni líkamans til að melta og vinna ýmis næringarefni úr fæðunni minnkar. Vanvirkni í skjaldkirtli eða skjaldvakabrestur er ein orsök hægra efnaskipta en sá kvilli er algengur hjá fólki yfir

Lesa grein
Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum

Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum

🕔07:00, 1.nóv 2024

Í gær birtist á vef stjórnarráðsins fréttatilkynning um skipun starfshóps um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum. Fréttatilkynningin fer hér á eftir: Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að móta tillögur ásamt tímasettri áætlun um það hvernig ná megi

Lesa grein
Hjartastuðtæki um allt land verði skráð og sýnileg í kortasjá

Hjartastuðtæki um allt land verði skráð og sýnileg í kortasjá

🕔07:00, 26.sep 2024

Inn á vef Stjórnarráðs Íslands er aðgengileg skýrsla starfshóps Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og fréttatilkyning um að hjartastuðtæki um land allt verði skráð og gerð sýnileg í kortasjá. Fréttatilkynningin í heild er birt hér að neðan: Starfshópur Willums Þórs Þórssonar

Lesa grein
Líkamsrækt fyrir konur á breytingaskeiði þarf að vera rétt

Líkamsrækt fyrir konur á breytingaskeiði þarf að vera rétt

🕔07:00, 24.sep 2024

Breytingaskeið kvenna hefst yfirleitt um 45-50 ára aldur og stendur yfir í um 5-7 ár þar sem dregur verulega úr framleiðslu líkamans á kvenhormónum. Þetta er þó ekki einhlítt en líkamlegar breytingar byrja oftast nokkrum árum áður en blæðingum lýkur.

Lesa grein
Er hægt að ganga af sér spikið?

Er hægt að ganga af sér spikið?

🕔07:56, 11.júl 2024

Það er almennt talið mátulegt að ganga 10.000 skref á dag

Lesa grein
Nýrri Miðstöð í öldrunafræðum komið á fót

Nýrri Miðstöð í öldrunafræðum komið á fót

🕔17:11, 28.jún 2024

Í dag, 28. júní, var undirritaður samningur um Miðstöð í öldrunarfræðum sem sett verður á laggirnar og er það hluti af aðgerðaáætlun yfirvalda í málefnum eldra fólks, Gott að eldast, en markmið hennar er að upplýsingar um stöðu eldra fólks

Lesa grein
,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

🕔07:00, 3.maí 2024

,,Hjartaáfallið gerði mér ekkert nema gott eftir allt.“

Lesa grein
Er rödd þín í lagi?

Er rödd þín í lagi?

🕔07:00, 14.apr 2024

Fjórtándi apríl er alheimsdagur raddar. Það blandast engum hugur um fagurfræðilegt gildi hennar – hvernig hún hljómar í söng, upplestri og leiklist en öðru máli gegnir um hvernig hún er metin sem forsenda lífsgæða og atvinnuöryggis. Í raun er rödd

Lesa grein
Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

🕔06:00, 15.mar 2024

,,Við finnum svo tilfinnanlega hvað heyrnarleysið er mikil fötlun ef heyrnin hverfur skyndilega,“ segir Kristján og talar af reynslu.

Lesa grein
Hvernig tekstu á við áskoranir?

Hvernig tekstu á við áskoranir?

🕔07:00, 6.mar 2024

Áskoranir eru hluti af lífinu og flestir mæta þeim nokkrum um ævina. Þær eru miskrefjandi en með tímanum lærist að takast á við þær. Flestir koma sér upp vopnabúri og grípa til þeirra tóla er þar leynast þegar eitthvað bjátar

Lesa grein
Vilja hraðari uppbyggingu hjúkrunarheimila

Vilja hraðari uppbyggingu hjúkrunarheimila

🕔12:44, 22.feb 2024

Biðlistar eftir hjúkrunarheimilum standa í stað eða lengjast

Lesa grein
Heilabilun og andleg veikindi kosta mest

Heilabilun og andleg veikindi kosta mest

🕔07:00, 7.feb 2024

Teymi norskra og bandarískrar vísindamanna leiddu nýlega saman hesta sína og gerðu rannsókn á því hvaða sjúkdómar kosta heilbrigðiskerfi landanna mest. Þeir völdu alls hundrað fjörutíu og fjórar sjúkdóma Rannsókn hefur lagt mat á kostnað við alls 144 sjúkdóma og

Lesa grein