Hrotur geta verið bæði hvimleiðar og hættulegar
Kæfisvefn er ástand sem getur valdið miklum heilsufarslegum skaða sé hann ekki meðhöndlaður. Fólk með kæfisvefn nær sjaldan ef nokkurn tíma fullri hvíld þótt það sofi á næturnar og með tíð og tíma getur það beinlínis orðið hættulegt sjálfu sér