Fara á forsíðu

Heilbrigði

Einmanaleiki hefur áhrif á heilsuna

Einmanaleiki hefur áhrif á heilsuna

🕔17:06, 28.okt 2014

Öll samskipti hafa jákvæð áhrif á líðan fólks.

Lesa grein
Beinþynning ógnar heilsu karlmanna

Beinþynning ógnar heilsu karlmanna

🕔09:50, 20.okt 2014

Karlmenn sem líta út fyrir að vera sterkir, geta haft léleg bein án þess að gera sér grein fyrir því

Lesa grein
Þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti

Þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti

🕔13:15, 16.okt 2014

Rannsóknir sýna að Íslendingar fá ekki nægilegt magn D-vítamíns í fæðunni og þegar sólarljósið minnkar er ástæða til að huga að vítamínbúskapnum, segir Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur.

Lesa grein
Stæra sig af að þurfa bara að sofa í fjóra tíma

Stæra sig af að þurfa bara að sofa í fjóra tíma

🕔13:20, 8.okt 2014

Mikilvægi svefnsins vill stundum gleymast, en manneskja sem lifir það að verða níræð hefur sofið í um 30 ár.

Lesa grein
Með ólíkindum hvað gengur illa að semja við lækna

Með ólíkindum hvað gengur illa að semja við lækna

🕔14:03, 2.okt 2014

Formaður Landssambands eldri borgara segist samt ekki trúa öðru en heilbrigðisráðherra klári málið áður en til verkfalls kemur.

Lesa grein
Farin að heyra illa í fjölmenni?

Farin að heyra illa í fjölmenni?

🕔16:55, 22.sep 2014

Heyrnin dofnar oft eftir 65 ára aldur og það er mikið atriði að gefa því gaum í tíma.

Lesa grein
Tyggigúmmí getur verið grennandi

Tyggigúmmí getur verið grennandi

🕔16:34, 19.sep 2014

Nokkur ráð um hvernig hægt er að halda sér í kjörþyngd.

Lesa grein
Sjúklingum fækkar en kostnaðurinn eykst

Sjúklingum fækkar en kostnaðurinn eykst

🕔14:00, 18.sep 2014

Gylfi Ólafsson heilsuhagfræðingur segir þetta þróunina í öllum hinum vestræna heimi.

Lesa grein
Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

🕔10:48, 15.sep 2014

Hreyfing, kalk og D-vítamín rík fæða eru þáttur í forvörnum gegn beinþynningu.

Lesa grein
Nýir augasteinar úr plasti

Nýir augasteinar úr plasti

🕔09:38, 1.sep 2014

Ský á auga eru algengasta orsök þess að menn fara að sjá illa með aldrinum. Rúmlega 1800 manns fengu nýjan augastein á síðasta ári, en mikill fjöldi bíður eftir að komast í aðgerð.

Lesa grein
Konan sem hætti en hætti samt ekki

Konan sem hætti en hætti samt ekki

🕔21:24, 28.ágú 2014

Halldóra Björnsdóttir hefur verið með morgunleikfimina í Ríkisútvarpinu í 27 ár og segir hana hafa sparað heilbrigðiskerfinu drjúgan skilding.

Lesa grein
Mikil neysla mettaðrar fitu endar bara á einn veg

Mikil neysla mettaðrar fitu endar bara á einn veg

🕔13:14, 28.ágú 2014

Þetta segir forstöðulæknir Hjartaverndar sem líkir umræðum um mataræði við trúarbragðadeilur.

Lesa grein
Ertu nokkuð sófakartafla?

Ertu nokkuð sófakartafla?

🕔15:09, 21.ágú 2014

Ungur írþóttafræðingur segir að ef menn hætti að hreyfa sig verði þeir gamlir. Hann hefur gefið út bók með leikfimiæfingum fyrir sextuga og eldri.

Lesa grein
Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann

Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann

🕔16:49, 20.ágú 2014

Sex aðferðir við að þjálfa heilann og minnið. Það er til dæmis gott að fá sér kríu yfir daginn til að skerpa á hugsuninni.

Lesa grein