Fara á forsíðu

Heilbrigði

Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

Þriðja hver kona í hættu að brotna vegna beinþynningar

🕔10:48, 15.sep 2014

Hreyfing, kalk og D-vítamín rík fæða eru þáttur í forvörnum gegn beinþynningu.

Lesa grein
Nýir augasteinar úr plasti

Nýir augasteinar úr plasti

🕔09:38, 1.sep 2014

Ský á auga eru algengasta orsök þess að menn fara að sjá illa með aldrinum. Rúmlega 1800 manns fengu nýjan augastein á síðasta ári, en mikill fjöldi bíður eftir að komast í aðgerð.

Lesa grein
Konan sem hætti en hætti samt ekki

Konan sem hætti en hætti samt ekki

🕔21:24, 28.ágú 2014

Halldóra Björnsdóttir hefur verið með morgunleikfimina í Ríkisútvarpinu í 27 ár og segir hana hafa sparað heilbrigðiskerfinu drjúgan skilding.

Lesa grein
Mikil neysla mettaðrar fitu endar bara á einn veg

Mikil neysla mettaðrar fitu endar bara á einn veg

🕔13:14, 28.ágú 2014

Þetta segir forstöðulæknir Hjartaverndar sem líkir umræðum um mataræði við trúarbragðadeilur.

Lesa grein
Ertu nokkuð sófakartafla?

Ertu nokkuð sófakartafla?

🕔15:09, 21.ágú 2014

Ungur írþóttafræðingur segir að ef menn hætti að hreyfa sig verði þeir gamlir. Hann hefur gefið út bók með leikfimiæfingum fyrir sextuga og eldri.

Lesa grein
Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann

Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann

🕔16:49, 20.ágú 2014

Sex aðferðir við að þjálfa heilann og minnið. Það er til dæmis gott að fá sér kríu yfir daginn til að skerpa á hugsuninni.

Lesa grein
Betri leiðir til að meta líkur á hvort menn fái Alzheimer

Betri leiðir til að meta líkur á hvort menn fái Alzheimer

🕔13:00, 19.ágú 2014

Lækning sjúkdómsins er hins vegar ekki í sjónmáli en rannsóknir sýna að hægt er að draga úr líkum á heilabilun með heilbrigðu líferni og með því að þjálfa bæði líkamann og heilann

Lesa grein
Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

🕔15:57, 15.ágú 2014

Vaxandi fjöldi karla í Bandaríkjunum fer í testesterón hormónameðferð uppúr fertugu eða síðar. Meðferðin er afar umdeild.

Lesa grein
Varasamt að láta ótta við lyf stýra sér

Varasamt að láta ótta við lyf stýra sér

🕔13:52, 6.ágú 2014

Lyf geta verið nauðsynleg til að viðhalda og bæta lífsgæði. Fólk sem er í góðu formi og kjörþyngd getur þurft að taka lyf, til dæmis við háþrýstingi, og þá er betra að gera það en ekki.

Lesa grein
Andleg heilsa skiptir líka máli

Andleg heilsa skiptir líka máli

🕔10:10, 27.júl 2014

Hreyfing er eitt besta þunglyndislyf sem til er, hún kemur endorfínframleiðslunni af stað og bætir svefninn sem er grunnur þess að viðhalda taugakerfinu.

Lesa grein
Krabbameinshamlandi efni í grænmeti

Krabbameinshamlandi efni í grænmeti

🕔13:27, 15.júl 2014

Jurtir framleiða efnavopn sem geta gagnast mönnum í baráttunni við margvíslega sjúkdóma.

Lesa grein
Þurrkur í augum algengur

Þurrkur í augum algengur

🕔15:54, 14.júl 2014

Um 15 þúsund Íslendingar þjást af kvilla sem kallast augnþurrkur. Þrír Íslendingar af hverjum fjórum á aldrinum 65 ára og eldri fá augnþurrk en yngra fólk þjáist stundum af honum líka

Lesa grein
Öldruðum fjölgar í áfengismeðferð

Öldruðum fjölgar í áfengismeðferð

🕔13:30, 11.júl 2014

Í hópnum fimmtíu og fimm ára og eldri leituðu 150 einstaklingar sér meðferðar hjá SÁÁ árið 1995, en 260 á síðasta ári.

Lesa grein
Þakkaði bílleysi góða  heilsu

Þakkaði bílleysi góða heilsu

🕔14:20, 3.júl 2014

Það er hægt að slá tvær flugur í einu höggi með því að losa sig við bílinn. Spara og bæta heilsuna.

Lesa grein