Fara á forsíðu

Heilsan og við

Hvað er eiginlega málið með D-vítamín?

Hvað er eiginlega málið með D-vítamín?

🕔08:45, 30.nóv 2025

Alla Íslendinga skortir D-vítamín. Við fáum ekki nóg sólarljós yfir árið til að örva framleiðslu þess í líkamanum og þess vegna mæla læknar orðið með að fólk taki lýsi eða D-vítamín í öðru formi allt árið. En hvað er eiginlega

Lesa grein
Munnþurrkur og erfiðleikar við að kyngja

Munnþurrkur og erfiðleikar við að kyngja

🕔07:00, 22.nóv 2025

Erfiðleikar við að tyggja og kyngja er kvilli sem sumir finna fyrir þegar aldurinn færist yfir. Margar ástæður geta legið að baki. Ein sú algengasta er munnþurrkur, sumir telja að hann sé lítilfjörlegur og ómerkilegur kvilli en munnvatn gegnir mörgum

Lesa grein
Höfum við óheilbrigð viðhorf til matar?

Höfum við óheilbrigð viðhorf til matar?

🕔07:00, 10.nóv 2025

Vesturlandabúar eiga í flóknu sambandi við mat. Í fyrsta sinn í sögunni er of mikið af honum og ofgnóttin blasir við alls staðar. Að auki eiga flestir nóg fé til að kaupa hvað sem þá langar í og ísskápar og

Lesa grein
Vellíðan og góð orka

Vellíðan og góð orka

🕔07:00, 31.okt 2025

Með aldrinum eykst þörfin fyrir að þjálfa líkamann. Mjög margir finna að þeir stirðna fljótt og missa þrek ef þeir halda sér ekki við. Ástæðurnar fyrir því hvers vegna fólk stundar líkamsrækt endurspegla þetta. Samkvæmt bandarískri rannsókn æfa ungmenni undir

Lesa grein
Mataræði á efri árum

Mataræði á efri árum

🕔07:00, 20.okt 2025

Nýlega var flutt frétt af því í kvöldfréttum RUV að stór hópur eldra fólks er leitaði á bráðamóttöku vegna byltuslysa eða veikinda þjáðist af vannæringu eða um helmingur. Vitnað var í nýja rannsókn er kynnt var á málþingi um byltuvarnir

Lesa grein
Allir ættu að eiga sér áhugamál eða ástríðu

Allir ættu að eiga sér áhugamál eða ástríðu

🕔07:00, 8.okt 2025

Nú stendur yfir Vika einmanaleikans, vitundarvakning Kvenfélagssambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika. Til að vinna gegn einmanaleika þarf að skapa tengsl við annað fólk. Þegar eldri borgarar hætta að vinna og fara á eftirlaun sakna margir þeirra tengsla sem þeir

Lesa grein
Þokukennt líf með heilþoku

Þokukennt líf með heilþoku

🕔07:00, 29.sep 2025

Flestir hafa upplifað einbeitingarskort, óskýrleika í hugsun, pirring og að ná ekki að klára nokkurn hlut á einhverjum tímabilum um ævina. Þetta ástand er kallað heilaþoka og sumar konur tala um brjóstamjólkurþoku, aðrir upplifa þetta þegar þeir fljúga yfir mörg

Lesa grein
Karlar fara síður til læknis, konur fá síður hjálp

Karlar fara síður til læknis, konur fá síður hjálp

🕔07:00, 10.sep 2025

Flestir þekkja líklega þá tilfinningu að vera orkulaus, ónógur sjálfum sér eða með einhverja verki sem koma og fara. Sumir leiða þessi einkenni hjá sér, bíða þess að þau lagist af sjálfu sér meðan aðrir kjósa að fara til læknis

Lesa grein
Sögur ofnæmislæknisins

Sögur ofnæmislæknisins

🕔07:00, 4.sep 2025

Ofnæmi getur valdið miklum óþægindum og hastarleg ofnæmisviðbrögð endað með dauða sjúklingsins. Yfir 50 milljónir Bandaríkjamanna þjást af ofnæmi og árlega deyja þar í landi 5.400 manns af völdum lungnasýkinga sem rekja má til ofnæmis og um það bil 150

Lesa grein
Hvimleiður loftgangur

Hvimleiður loftgangur

🕔07:00, 25.ágú 2025

Margir finna með árunum að loftgangur verður meiri í iðrum þeirra og þeir eiga erfiðara með að halda aftur af prumpi eða stjórna því hversu áberandi hljóð fylgja því. Þetta stafar af breytingum í meltingarkerfinu. Það hægir á allri brennslu

Lesa grein
Vítamín sem ekki ætti að taka með kaffi

Vítamín sem ekki ætti að taka með kaffi

🕔07:00, 21.ágú 2025

Margir taka vítamín og fæðubótarefni á morgnana og drekka fyrsta kaffibollan strax eftir að töflurnar hafa verið gleyptar. Í vissum tilfellum eru það stór mistök því upptaka sumra vítamína og steinefna verður ekki eins skilvirk og góð séu ýmis efni

Lesa grein
Æ, þessi eilífa þreyta

Æ, þessi eilífa þreyta

🕔07:00, 14.ágú 2025

Með aldri minnkar úthald og orka allra manna einfaldlega vegna þess að það hægist á blóðstreymi um æðarnar og þær hætta að skila súrefni og næringu jafnhratt til vöðvanna og þær gerðu áður. Margir vakna þreyttir og finna fyrir doða

Lesa grein
Rétt skóuð við allar aðstæður

Rétt skóuð við allar aðstæður

🕔07:00, 12.ágú 2025

Gönguferðir og útivera eru góð leið til að fá hreyfingu og auka lífsgæði sín. Fyrir ekki svo löngu keyptu menn eina strigaskó fyrir sumarið og notuðu þá við allar aðstæður. Nú er öldin önnur. Sérstakir golfskór, hjólaskór, gönguskór og hlaupaskór

Lesa grein
Heilsuspillandi hávaði

Heilsuspillandi hávaði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Margt nútímafólk er leynt og ljóst í leit að kyrrð. Þögn og hljóðleysi eru orðin að lífsgæðum sem sumir njóta aldrei og kyrrð óbyggða Íslands er eitt af því sem dregur ferðamenn hingað. Sjálfsagt undrast fáir þeirra sem búa í

Lesa grein