Fara á forsíðu

Heilsan og við

Hvernig er best að styrkja sig?

Hvernig er best að styrkja sig?

🕔07:00, 6.jan 2025

Vöðvamassi líkamans rýrnar með árunum og þess vegna er mælt með að eldra fólk geri styrktaræfingar helst á hverjum degi. Margir fara og lyfta lóðum einu sinni til tvisvar í viku en aðrir kjósa að vera með lítil lóð heima

Lesa grein
Við hverju má búast þegar gerð er liðskiptaaðgerð?

Við hverju má búast þegar gerð er liðskiptaaðgerð?

🕔07:00, 28.des 2024

Á síðasta ári var gerður metfjöldi liðskiptaaðgerða hér á landi eða 2.138. Þetta dugði þó ekki til að eyða biðlistunum eftir slíkum aðgerðum en þeir styttust. Slitgigt er sársaukafullur sjúkdómur og algengur meðal eldra fólks hér á landi. Mjaðma- eða

Lesa grein
Fæða og jurtir sem hafa áhrif á svefninn

Fæða og jurtir sem hafa áhrif á svefninn

🕔07:00, 27.nóv 2024

Margir upplifa svefntruflanir og erfiðleika með að sofna einhvern tíma á ævinni. Hvíldin er mikilvæg og það hefur mikil áhrif á heilsuna ef þessar truflanir eru langvarandi. Það er mögulegt að ýmislegt í fæðunni hafi áhrif á hversu vel eða

Lesa grein
Kulnun er möguleg á eftirlaunaárum

Kulnun er möguleg á eftirlaunaárum

🕔07:00, 25.nóv 2024

Margir fara þá leið í lífinu að velja sér starf og mennta sig síðan með hliðsjón af því. Næsta skref er að ráða sig í vinnu og eftir atvikum vinna alla starfsævina á sama stað eða skipta nokkrum sinnum um

Lesa grein
Lengra líf en ekki endilega betra líf

Lengra líf en ekki endilega betra líf

🕔09:16, 19.nóv 2024

Ævilengd fólks hefur farið hækkandi allt frá miðri síðustu öld og lífsgæði eldra fólks vaxið samhliða. Nú óttast margir að þetta muni breytast á næstu áratugum. Hóglífi margra á Vesturlöndum muni gera það að verkum að þeir lifi vissulega lengi

Lesa grein
Göngugrindur eru smart

Göngugrindur eru smart

🕔07:00, 11.nóv 2024

Hjálpartæki eru hönnuð til að gera fólki kleift að bjarga sér sjálft þrátt fyrir líkamlega annmarka. Það gildir einu hvort um sé að ræða aldraðan einstakling, miðaldra eða ungan. Hjálpartækin eru ómetanleg eins og Lifðu núna komst að þegar 81

Lesa grein
Vatn er uppspretta lífs – gættu að vökvabúskapnum

Vatn er uppspretta lífs – gættu að vökvabúskapnum

🕔07:00, 10.nóv 2024

Vökvaskortur getur valdið alvarlegum einkennum meðal eldra fólks og hættan á ofþornun eykst með aldrinum. Það er auðvelt að koma í veg fyrir vökvaskort. Fyrsta skrefið er að vera meðvitaður um að hann er mögulegur og fylgjast þess vegna vel

Lesa grein
Viltu taka þátt í að synda kringum Ísland?

Viltu taka þátt í að synda kringum Ísland?

🕔13:01, 31.okt 2024

Á morgun, föstudaginn 1. nóvember kl. 9.00 setur Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) formlega af stað landsátak í sundi, Syndum, í Ásvallalaug, Hafnarfirði. „Á dagskrá verða stutt hvatningarávörp frá Þórey Eddu Elísdóttur, varaforseta ÍSÍ, Júlíu Þorvaldsdóttur, varaformanni Sundsambands Íslands og

Lesa grein
Hættu að stynja!

Hættu að stynja!

🕔07:00, 31.okt 2024

Sumir stynja þegar þeir standa á fætur, andvarpa þegar þeir setjast niður, blása þegar þeir þurfa að ganga nokkur skref. Þetta eru ellimerki og sérfræðingar segja að því meira sem við leyfum okkur að stynja því eldri verðum við fyrir

Lesa grein
Gæludýr lengja lífið

Gæludýr lengja lífið

🕔07:00, 28.okt 2024

Vísindarannsóknir sýna að gæludýraeign eldra fólks eykur lífsgæði þess og lengir lífið. Gæludýraeigendur halda virkni lengur og sjá má augljósar heilsubætur af því þegar fólk með ýmsa kvilla tekur að sér dýr. Sumir vísindamenn vilja meira að segja ganga svo

Lesa grein
Við verðum að tala um breytingaskeiðið

Við verðum að tala um breytingaskeiðið

🕔08:08, 22.okt 2024

Boðskapur bókar Davinu McCall, Breytingaskeiðið Jákvæður leiðarvísir að nýju upphafi, er að við konur verðum að tala meira um þessa reynslu okkar, láta þær yngri vita hvers er að vænta og styðja hver aðra til að leita og fá hjálp

Lesa grein
Áfengisvandi meðal eldri borgara

Áfengisvandi meðal eldri borgara

🕔07:00, 21.okt 2024

Þótt máltækið segi að hóflega drukkið vín gleðji mannsins hjarta benda rannsóknir til að betra sé að mæla drykkjuna í fingurbjörgum fremur en glösum. Landlæknisembættið hefur vaxandi áhyggjur af drykkju eldra fólks og nýlega var fjallað um þær í Þetta

Lesa grein
Í umönnunarhlutverki gagnvart ástvini

Í umönnunarhlutverki gagnvart ástvini

🕔07:00, 6.okt 2024

Þegar fólk eldist er algengt að það taki að sér umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum sínum, mökum eða eldri ættingjum. Flestir eru algjörlega óundirbúnir þegar þörfin verður til og þurfa að læra hluti sem þeir áttu aldrei von á að þeir þyrftu

Lesa grein
Fyrstu skrefin í átt að minni meðvirkni

Fyrstu skrefin í átt að minni meðvirkni

🕔07:00, 28.sep 2024

Orðið meðvirkni er eitt þeirra orða sem í nútímamáli er notað ákaflega frjálslega. Þegar því er slengt fram að samstarfsmaður, vinkona eða fjölskyldumaður sé meðvirkur leiðir sá sem talar sjaldnast hugann að því hvað er að baki. Meðvirkni er raunverulegur

Lesa grein