Fara á forsíðu

Heilsan og við

Æ, þessi eilífa þreyta

Æ, þessi eilífa þreyta

🕔07:00, 14.ágú 2025

Með aldri minnkar úthald og orka allra manna einfaldlega vegna þess að það hægist á blóðstreymi um æðarnar og þær hætta að skila súrefni og næringu jafnhratt til vöðvanna og þær gerðu áður. Margir vakna þreyttir og finna fyrir doða

Lesa grein
Rétt skóuð við allar aðstæður

Rétt skóuð við allar aðstæður

🕔07:00, 12.ágú 2025

Gönguferðir og útivera eru góð leið til að fá hreyfingu og auka lífsgæði sín. Fyrir ekki svo löngu keyptu menn eina strigaskó fyrir sumarið og notuðu þá við allar aðstæður. Nú er öldin önnur. Sérstakir golfskór, hjólaskór, gönguskór og hlaupaskór

Lesa grein
Heilsuspillandi hávaði

Heilsuspillandi hávaði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Margt nútímafólk er leynt og ljóst í leit að kyrrð. Þögn og hljóðleysi eru orðin að lífsgæðum sem sumir njóta aldrei og kyrrð óbyggða Íslands er eitt af því sem dregur ferðamenn hingað. Sjálfsagt undrast fáir þeirra sem búa í

Lesa grein
Máttur snertingarinnar

Máttur snertingarinnar

🕔07:00, 17.júl 2025

Máttur snertingarinnar er mikill og mun meiri en margir gera sér grein fyrir. Vitað er að meðvitundarlausir sjúklingar skynja snertingu og að lítil börn ná ekki að þroskast nema komið sé við þau. Nudd hefur alla tíð verið mikilvægur þáttur

Lesa grein
Mikilvægi vatnsins

Mikilvægi vatnsins

🕔07:00, 25.jún 2025

Líkami okkar er að 60% vatn og við þurfum að gæta þess hafa alltaf nægan vökva. Það hefur hins vegar verið töluvert á reiki hversu mikið menn þurfa að drekka yfir daginn. Sumir líkamsræktarþjálfarar tala um 2,5 l á sólarhring,

Lesa grein
Þvagsýrugigt erfðafræðilegur sjúkdómur

Þvagsýrugigt erfðafræðilegur sjúkdómur

🕔07:00, 12.jún 2025

Þvagsýrugigt er krónískur sjúkdómur sem á sér erfðafræðilegar rætur. Hingað til hefur tilhneiging verið til að kenna lífsstíl þeirra sem þjást af henni um og talað um mataræði, hreyfingarleysi og aðrar óhollar lífsvenjur þegar menn leita sér hjálpar. Þvagsýrugigt stafar

Lesa grein
Er svefninn ekki eins góður og var?

Er svefninn ekki eins góður og var?

🕔07:00, 5.jún 2025

Ef þér finnst þú ekki sofa jafnvel og áður er mjög líklegt að það sé einmitt raunin. Algengt er að eftir því sem fólk eldist minnki gæði svefnsins. Jafnvel þótt fólk sé að öðru leyti heilsuhraust sofa margir mun verr

Lesa grein
Bekkjaganga Alzheimersamtakanna í tilefni 40 ára afmælis

Bekkjaganga Alzheimersamtakanna í tilefni 40 ára afmælis

🕔07:00, 22.maí 2025

Laugardaginn 24. maí kl. 13 bjóða Alzheimersamtökin til svokallaðrar bekkjagöngu í Hafnarfirði. Gengið verður frá fjólubláa bekknum við Sundhöllina að Lífsgæðasetri St. Jó, þar sem samtökin eru til húsa. Vekjum athygli á heilabilun Tilgangur göngunnar er að hvetja til umræðu

Lesa grein
Er gott að eldast á Íslandi?

Er gott að eldast á Íslandi?

🕔07:00, 21.maí 2025

Fyrirhuguð er fundarröð á vegum Háskóla Íslands og Landspítala sem er ætlað að svara einmitt þessari spurningu og ótal öðrum. Fyrsti fundurinn verður haldinn föstudaginn 23. maí næstkomandi í hringsal Landspítalans og stendur frá kl. 11.30-13. Aðgangur er ókeypis og

Lesa grein
Gönguferðir með tilgang

Gönguferðir með tilgang

🕔07:00, 16.apr 2025

Nýlega kom fram í fréttum að íslensk rannsókn hefði sýnt fram á að ef manneskju tækist að bæta 1000 skrefum við daglega hreyfingu sína hefði það umtalsverð áhrif á heilsu hennar og hægði á öldrun. Þá er vert að hafa

Lesa grein
Átak gegn félagslegri einangrun

Átak gegn félagslegri einangrun

🕔10:46, 27.mar 2025

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið hefur ýtt úr vör vitundarvakningu um félagslega einangrun. Verkefnið ber heitið Tölum saman og með því vill ráðuneytið vekja athygli almennings á því hve alvarleg félagsleg einangrun er og hvernig við getum öll verið hluti af lausninni. Allir geta

Lesa grein
Appelsínur auka gleði

Appelsínur auka gleði

🕔07:00, 25.mar 2025

Nýleg rannsókn á vegum vegum Raaj Metha við læknaskólann í Harvard og Andrew Shan við Massachusett General Hospital, leiddi í ljós að neysla sítrusávaxta dregur úr þunglyndi. Ástæða þessa er vísindamönnunum ekki fyllilega ljós en þeir telja að ávextirnir hafi

Lesa grein
Nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir landsmenn

Nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir landsmenn

🕔07:00, 15.mar 2025

„Við þurfum að stefna að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum“ sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í ræðu hjá embætti landlæknis þann 12. mars síðastliðinn þegar kynntar voru nýjar íslenskar ráðleggingar um mataræði. Slíkar ráðleggingar voru fyrst gefnar

Lesa grein
Ofurkraftar afa og ömmu

Ofurkraftar afa og ömmu

🕔07:00, 4.mar 2025

Umgengni við afa og ömmu skilar öllum betri heilsu

Lesa grein