Heill og heilsa
Nú fást alls konar ber allt árið í matvöruverslunum hér á landi og gott að muna að öll ber eru góð frosin og sjálfsagt að grípa til þeirra allan veturinn. Ber eru rík af andoxunarefnum og einstaklega trefjarík. Bláberin innihalda
Nú fást alls konar ber allt árið í matvöruverslunum hér á landi og gott að muna að öll ber eru góð frosin og sjálfsagt að grípa til þeirra allan veturinn. Ber eru rík af andoxunarefnum og einstaklega trefjarík. Bláberin innihalda
Daginn tekur að lengja… það er tímabært með smá ljóstýru í því alheimsmyrkri sem nú ríkir hvort sem litið er til austur, vesturs eða norðurs …. En sleppum þeim ógnvænlegu heimsmálum í þessu spjalli, þó að þau hafi leitað á
Svefninn hefur verið mönnum gáta, galdur og umhugsunarefni frá aldaöðli. Líklega er ekkert okkur jafnmikilvægt og að ná góðri hvíld. Skáldin vissu það, Davíð Stefánsson til dæmis en hann orti um konuna sem kynti ofninn hans og móðurina sem vakti
Fartölvur, spjaldtölvur og snjallsímar eru vissulega hagnýt og þægileg tæki en hvernig við notum þau getur komið okkur í koll, ekki hvað síst hvað varðar vöðvabólgu og vanlíðan. Flestir sitja með tölvurnar í fanginu og símana í höndunum. Þeir hengja
Alla Íslendinga skortir D-vítamín. Við fáum ekki nóg sólarljós yfir árið til að örva framleiðslu þess í líkamanum og þess vegna mæla læknar orðið með að fólk taki lýsi eða D-vítamín í öðru formi allt árið. En hvað er eiginlega
Erfiðleikar við að tyggja og kyngja er kvilli sem sumir finna fyrir þegar aldurinn færist yfir. Margar ástæður geta legið að baki. Ein sú algengasta er munnþurrkur, sumir telja að hann sé lítilfjörlegur og ómerkilegur kvilli en munnvatn gegnir mörgum
Vesturlandabúar eiga í flóknu sambandi við mat. Í fyrsta sinn í sögunni er of mikið af honum og ofgnóttin blasir við alls staðar. Að auki eiga flestir nóg fé til að kaupa hvað sem þá langar í og ísskápar og
Með aldrinum eykst þörfin fyrir að þjálfa líkamann. Mjög margir finna að þeir stirðna fljótt og missa þrek ef þeir halda sér ekki við. Ástæðurnar fyrir því hvers vegna fólk stundar líkamsrækt endurspegla þetta. Samkvæmt bandarískri rannsókn æfa ungmenni undir
Nýlega var flutt frétt af því í kvöldfréttum RUV að stór hópur eldra fólks er leitaði á bráðamóttöku vegna byltuslysa eða veikinda þjáðist af vannæringu eða um helmingur. Vitnað var í nýja rannsókn er kynnt var á málþingi um byltuvarnir
Nú stendur yfir Vika einmanaleikans, vitundarvakning Kvenfélagssambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika. Til að vinna gegn einmanaleika þarf að skapa tengsl við annað fólk. Þegar eldri borgarar hætta að vinna og fara á eftirlaun sakna margir þeirra tengsla sem þeir
Flestir hafa upplifað einbeitingarskort, óskýrleika í hugsun, pirring og að ná ekki að klára nokkurn hlut á einhverjum tímabilum um ævina. Þetta ástand er kallað heilaþoka og sumar konur tala um brjóstamjólkurþoku, aðrir upplifa þetta þegar þeir fljúga yfir mörg
Flestir þekkja líklega þá tilfinningu að vera orkulaus, ónógur sjálfum sér eða með einhverja verki sem koma og fara. Sumir leiða þessi einkenni hjá sér, bíða þess að þau lagist af sjálfu sér meðan aðrir kjósa að fara til læknis
Ofnæmi getur valdið miklum óþægindum og hastarleg ofnæmisviðbrögð endað með dauða sjúklingsins. Yfir 50 milljónir Bandaríkjamanna þjást af ofnæmi og árlega deyja þar í landi 5.400 manns af völdum lungnasýkinga sem rekja má til ofnæmis og um það bil 150
Margir finna með árunum að loftgangur verður meiri í iðrum þeirra og þeir eiga erfiðara með að halda aftur af prumpi eða stjórna því hversu áberandi hljóð fylgja því. Þetta stafar af breytingum í meltingarkerfinu. Það hægir á allri brennslu