Fara á forsíðu

Heilsan og við

Viltu taka þátt í að synda kringum Ísland?

Viltu taka þátt í að synda kringum Ísland?

🕔13:01, 31.okt 2024

Á morgun, föstudaginn 1. nóvember kl. 9.00 setur Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) formlega af stað landsátak í sundi, Syndum, í Ásvallalaug, Hafnarfirði. „Á dagskrá verða stutt hvatningarávörp frá Þórey Eddu Elísdóttur, varaforseta ÍSÍ, Júlíu Þorvaldsdóttur, varaformanni Sundsambands Íslands og

Lesa grein
Hættu að stynja!

Hættu að stynja!

🕔07:00, 31.okt 2024

Sumir stynja þegar þeir standa á fætur, andvarpa þegar þeir setjast niður, blása þegar þeir þurfa að ganga nokkur skref. Þetta eru ellimerki og sérfræðingar segja að því meira sem við leyfum okkur að stynja því eldri verðum við fyrir

Lesa grein
Gæludýr lengja lífið

Gæludýr lengja lífið

🕔07:00, 28.okt 2024

Vísindarannsóknir sýna að gæludýraeign eldra fólks eykur lífsgæði þess og lengir lífið. Gæludýraeigendur halda virkni lengur og sjá má augljósar heilsubætur af því þegar fólk með ýmsa kvilla tekur að sér dýr. Sumir vísindamenn vilja meira að segja ganga svo

Lesa grein
Við verðum að tala um breytingaskeiðið

Við verðum að tala um breytingaskeiðið

🕔08:08, 22.okt 2024

Boðskapur bókar Davinu McCall, Breytingaskeiðið Jákvæður leiðarvísir að nýju upphafi, er að við konur verðum að tala meira um þessa reynslu okkar, láta þær yngri vita hvers er að vænta og styðja hver aðra til að leita og fá hjálp

Lesa grein
Áfengisvandi meðal eldri borgara

Áfengisvandi meðal eldri borgara

🕔07:00, 21.okt 2024

Þótt máltækið segi að hóflega drukkið vín gleðji mannsins hjarta benda rannsóknir til að betra sé að mæla drykkjuna í fingurbjörgum fremur en glösum. Landlæknisembættið hefur vaxandi áhyggjur af drykkju eldra fólks og nýlega var fjallað um þær í Þetta

Lesa grein
Í umönnunarhlutverki gagnvart ástvini

Í umönnunarhlutverki gagnvart ástvini

🕔07:00, 6.okt 2024

Þegar fólk eldist er algengt að það taki að sér umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum sínum, mökum eða eldri ættingjum. Flestir eru algjörlega óundirbúnir þegar þörfin verður til og þurfa að læra hluti sem þeir áttu aldrei von á að þeir þyrftu

Lesa grein
Fyrstu skrefin í átt að minni meðvirkni

Fyrstu skrefin í átt að minni meðvirkni

🕔07:00, 28.sep 2024

Orðið meðvirkni er eitt þeirra orða sem í nútímamáli er notað ákaflega frjálslega. Þegar því er slengt fram að samstarfsmaður, vinkona eða fjölskyldumaður sé meðvirkur leiðir sá sem talar sjaldnast hugann að því hvað er að baki. Meðvirkni er raunverulegur

Lesa grein
Náttúruleg og þrautreynd heilsubót

Náttúruleg og þrautreynd heilsubót

🕔07:00, 27.sep 2024

Jurtir og margvísleg náttúruleg efni geta gefið mikla heilsubót og aukið vellíðan. Þetta vissu formæður okkar og -feður og kenndu sínum börnum. Í dag þegar læknisdómar eru yfirleitt innan seilingar gleymist oft að grípa til þessara handhægu og þægilegu ráða.

Lesa grein
Líkaminn eldist í stökkum

Líkaminn eldist í stökkum

🕔07:00, 18.sep 2024

Flestum finnst aldurinn færast yfir þá smátt og smátt og líkaminn hrörna, getan minnka hægt og hægt en er það svo? Foreldrar þekkja og muna vaxtarköst barna sinna. Það var eins og þau stæðu í stað en svo allt í

Lesa grein
Rafrænt umboð til að sækja lyf fyrir annan

Rafrænt umboð til að sækja lyf fyrir annan

🕔11:05, 12.sep 2024

Lifðu núna minnir á að hægt er að gefa öðrum umboð til sækja lyf fyrir sig á Heilsuveru. Ekki eru allir meðvitaðir um þennan möguleika sem getur verið til mikillar hagræðingar. Inn á island.is er að finna eftirfarandi upplýsingar um

Lesa grein
Hversu erfið þarf æfingin að vera?

Hversu erfið þarf æfingin að vera?

🕔07:00, 2.sep 2024

Lengi var mantra íþróttaþjálfara gjarnan; „No pain, no gain“. Þeir hvöttu fólk stöðugt til að reyna meira á sig og hætta ekki fyrr en sviði í vöðvum og mæði voru við að ganga frá fólki. En er það nauðsynlegt? Er

Lesa grein
Hugað að heilsu og hollustu

Hugað að heilsu og hollustu

🕔07:00, 11.ágú 2024

Árstíðirnar og ofnæmi Mjög margir þjást af árstíðabundnu ofnæmi og þótt það sé sjaldnast lífshættulegt er það engu að síður hvimleitt og gerir það að verkum að fólk á erfiðara með að sinna sínum daglegu verkefnum.  Árstíðabundið ofnæmi er ofnæmi

Lesa grein
Er hægt að sofa of mikið?

Er hægt að sofa of mikið?

🕔07:00, 8.ágú 2024

Afleiðingar svefnleysis á heilsu eru vel þekktar en minna hefur farið fyrir því að rannsakað sé hvaða áhrif það hefur á fólk að sofa of mikið. Nýlega gerðu vísindamenn við sálfræðideild háskólans í Cambridge rannsókn í samstarfi við Institute of

Lesa grein
Sykursýki; hættulegur lífsstílssjúkdómur

Sykursýki; hættulegur lífsstílssjúkdómur

🕔08:01, 3.ágú 2024

Með aldrinum aukast líkurnar á að fólk greinist með sykursýki II einkum ef foreldrar þínir eða systkini hafa greinst með sjúkdómin. Um er að ræða lífsstílssjúkdóm og til allrar lukku getur fólk gert margt til að koma í veg fyrir

Lesa grein