Fara á forsíðu

Hringekja

Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

🕔07:00, 3.apr 2024

Anne Boleyn þótti meðal fegurstu kvenna við bresku hirðina á fyrri helmingi sextándu aldar. Hún var ævinlega glæsilega til fara og leiddi tískuna á þessum tíma. Ef Anne skreytti sig á einhvern hátt eða breytti sniðinu á kjólnum sínum mátti

Lesa grein
Hannesarholt geymir söguna okkar

Hannesarholt geymir söguna okkar

🕔07:00, 2.apr 2024

Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, Hannesarholt, var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans en þar hefur verið rekið menningarsetur í áratug. Einn eigenda hússins, Ragnheiður Jónsdóttir, segir að vel hafi gengið að ná markmiðum sem lagt var upp

Lesa grein
Í fókus – vorið kemur heimur hlýnar

Í fókus – vorið kemur heimur hlýnar

🕔07:00, 2.apr 2024 Lesa grein
Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

🕔07:00, 1.apr 2024

Þótt þessar brúnu skellur á húðinni séu kallaðar elliblettir geta þær komið fram þegar manneskja er á fertugs- og fimmtugsaldri. Þær eru ekki endilega tengdar ellinni og hægt er að bregðast við þeim. Fyrst af öllu hvað eru elliblettir? Þeir

Lesa grein
Aldrei klikka á einhvern link

Aldrei klikka á einhvern link

🕔07:00, 31.mar 2024

Nýlega varð Lifðu núna fyrir því að brotist var inn á facebook-síðu vefjarins og við tók margra vikna barátta við að ná henni til baka. Einhver óprúttinn aðili í Bandaríkjunum náði að fá stjórn á síðunni og gerði tilraun til

Lesa grein
Skegg er æðislegt?

Skegg er æðislegt?

🕔07:00, 30.mar 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar ég ætlaði að tannbursta mig í morgun blöstu við mér í vaskinum afklippur af skeggi sambýlismannsins. Ég bölvaði í hljóði, náði í tusku og þurrkaði eftirlegubroddana í burtu. Ekki í fyrsta sinn á 

Lesa grein
Að halda orkunni gangandi

Að halda orkunni gangandi

🕔07:00, 30.mar 2024

Það er eitthvað við vorið sem vekur með manni athafnasemi og löngun til að fara út. Margir ráðast í vorhreingerningu, aðrir leggjast í ferðalög og enn aðrir byrja að hlaupa. Stór hópur fólks byrjar á hverju vori í útivist en

Lesa grein
Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

🕔07:00, 29.mar 2024

Förðun Það er ekki sama hvernig við förum að og hvers konar vörur við veljum þegar við förðum okkur eftir miðjan aldur. Húðin misstir teygjanleika sinn með aldrinum, náttúrulegar olíur húðarinnar minnka, hún þynnist, slappast og fínar línur verða meira

Lesa grein
Fyrst íslenskra kvenna á topp Mt. Blanc

Fyrst íslenskra kvenna á topp Mt. Blanc

🕔07:00, 28.mar 2024

Ólafía Aðalsteinsdóttir er sjötug og segist flagga aldrinum glöð. Hún hreyfir sig mikið þrátt fyrir að hafa lent í erfiðum veikindum og er í hálfu starfi, segir það gefa sér orku að starfa og hitta góða vinnufélaga auk þess að

Lesa grein
Rífum hressilega í lóðin alla ævi

Rífum hressilega í lóðin alla ævi

🕔07:00, 27.mar 2024

– til að tryggja sem besta heilsu

Lesa grein
„Ég ætla að taka sjálfa mig mér til fyrirmyndar“

„Ég ætla að taka sjálfa mig mér til fyrirmyndar“

🕔07:00, 26.mar 2024

– Segir Kristín Jónsdóttir Njarðvík framkvæmdastjóri Starfsþróunarseturs háskólamanna

Lesa grein
Í fókus – páskar

Í fókus – páskar

🕔08:14, 25.mar 2024 Lesa grein
Sögulegt þegar svínsnýra var grætt í manneskju

Sögulegt þegar svínsnýra var grætt í manneskju

🕔18:30, 24.mar 2024

Það var sögulegur atburður þegar erfðabreytt svínsnýra var grætt í lifandi manneskju 16. mars síðastliðinn á Massachusetts General Hospital í Boston. Nýraþeginn var 62 ára gamall maður með lokastigsnýrnabilun. Aðgerðin markar mikilvæg þáttaskil í læknavísindum en það er alltaf þörf

Lesa grein
Áræðni og berskjöldun þarf til að rjúfa einmanakennd

Áræðni og berskjöldun þarf til að rjúfa einmanakennd

🕔07:00, 24.mar 2024

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur er ein þeirra sem hefur brennandi áhuga á að skilja áhrif áfalla á sálarlíf fólks. Hún sendi frá sér bókina Samskiptaboðorðin árið 2016 en þar leitaðist hún við að sýna lesendum fram á mikilvægi góðra samskipta.

Lesa grein