Gljáður rauðlaukur

Gljáður rauðlaukur

🕔08:01, 21.feb 2020

dásamlegt meðlæti

Lesa grein
Sinnepshjúpaðar lambamedalíur meistarans

Sinnepshjúpaðar lambamedalíur meistarans

🕔10:06, 14.feb 2020

Þessi réttur verður fljótt uppáhald lambakjötsunnandans. Uppskriftin er upphaflega úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar, eins helsta matreiðslumeistara landsins. Með þessari eldunaraðferð verður kjötið svo meyrt að ekki er þörf á sósu. Margir kjósa þó að bera sósu fram með lambakjöti og

Lesa grein
Ofnbakaður karrífiskur með grænmeti

Ofnbakaður karrífiskur með grænmeti

🕔10:39, 7.feb 2020

700 g ýsa eða þorskur, roðflettur og beinlaus 1 1/2 bolli soðin hrísgrjón 1 kúrbítur eða paprika, jafnvel bæði 1 dl tikka masala karrísósa, t.d. frá Patak´s 3-4 tómatar 1 1/2 dl mjólk eða matreiðslurjómi ferskt kóríander til skrauts og

Lesa grein
Lamba innanlæri með graskersmauki

Lamba innanlæri með graskersmauki

🕔10:02, 31.jan 2020

Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari er oft með ótrúlega einfalda, holla og fallega rétti. Sjá bloggið hennar hér. Við leituðum í hennar smiðju með uppskrift fyrir helgina. Hér er íslenska lambakjötið komið í nýrstárlegan búning sem gaman er að prófa. Já

Lesa grein
Kóríanderkjúklingur Kollu

Kóríanderkjúklingur Kollu

🕔11:39, 24.jan 2020

Þessi kjúklingaréttur er sérlega bragðgóður og við allra hæfi, bæði ungra sem aldinna. Ekki of bragðsterkur en tekur samt svolítið í bragðlaukana. Þetta er réttur sem fer í uppáhaldsuppskiftabunkann. 1 kg kjúklingabitar, t.d. læri 1 knippi kóríander, söxuð, líka stönglar

Lesa grein
Unaðslegt heitt rúllubrauð

Unaðslegt heitt rúllubrauð

🕔09:54, 10.jan 2020

Þennan rétt má útbúa með fyrirvara og geyma í ísskáp og jafnvel frysta. 1 rúllutertubrauð 1 laukur, smátt saxaður 300 g brokkólí, smátt saxað olía til steikingar 1 lítil dós grænn aspars, látið vökvann renna af 200 g rjómaostur fetaostur,

Lesa grein
Silungur með spínati, kókos og sætri kartöflu

Silungur með spínati, kókos og sætri kartöflu

🕔16:46, 3.jan 2020

Léttur fiskréttur er kærkomin tilbreyting frá veislumatnum um hátíðarnar

Lesa grein
Brauðbúðingur með viskí sósu

Brauðbúðingur með viskí sósu

🕔10:38, 13.des 2019

Nýstárlegur og magnaður eftirréttur um hátíðarnar

Lesa grein
Kakó með rjóma

Kakó með rjóma

🕔11:30, 6.des 2019

Það er fátt notalegra en að fá sér heitt kakó með rjóma, ekki síst þegar það er snjór og kuldi úti. Mjókursamsalan gefur þessa uppskrift að þessum algenga drykk, en það má að sjálfsögðu útbúa hann á alla vegu og

Lesa grein
Hrærð egg með reyktum laxi og dilli

Hrærð egg með reyktum laxi og dilli

🕔09:12, 22.nóv 2019

„Það er svo dásamlegt að skríða upp í rúm á sunnudagsmorgnum með eitthvað rjúkandi heitt gúmmulaði á bakka og kaffibolla…. svo kósý 🙂  Þessi hrærðu egg verða oft fyrir valinu“, segir Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari en þennan girnilega rétt er

Lesa grein
Veislumatur á örskotsstundu

Veislumatur á örskotsstundu

🕔11:39, 15.nóv 2019

Þarf ekki annað en renna við í Fylgifiskum og málið er dautt

Lesa grein
Fljótlegur ferskur forréttur

Fljótlegur ferskur forréttur

🕔10:28, 8.nóv 2019

Það er ekki skemmtilegt að vera alltaf með sömu forréttina og hér er einn alveg tilvalinn fyrir þá sem vilja breyta til

Lesa grein
Sérstaklega góð gúllassúpa

Sérstaklega góð gúllassúpa

🕔12:02, 1.nóv 2019

Þessi gúllassúpa er alveg sérstaklega góð, en blaðamaður Lifðu núna fékk hana í bókaklúbbi nýlega. Hún er úr smiðju Evu Laufeyjar sjá síðuna hennar hér.  Hún kallar hana gúllassúpu mömmu, en sú sem lagaði súpuna fyrir bókaklúbbinn, hafði sleppt rófunni

Lesa grein
Marokkóskur lambapottréttur

Marokkóskur lambapottréttur

🕔11:27, 25.okt 2019

„Þegar maður sér uppskriftir þar sem hráefnin eru tuttugu og sex þá flettir maður nú oftast yfir á næstu síðu eða hugsar ekkert meira um þetta. Myndin sem fylgdi uppskriftinni var svo girnileg að ég sló til og sé ekki

Lesa grein