Fjölbreytt, einfalt og hollt

Fjölbreytt, einfalt og hollt

🕔07:00, 24.ágú 2025

Albert Eiríksson, kokkur og matgæðingur, er löngu orðinn kunnur fyrir matarvef sinn Albert eldar þar sem finna má uppskriftir og fróðleik um borðsiði, veitingastaði og ýmislegt fleira en hann gaf út sína fyrstu matreiðslubók á dögunum sem ber heitið Albert

Lesa grein
Jóhanna Björk Briem horfir inn á við eftir alvarlegt slys

Jóhanna Björk Briem horfir inn á við eftir alvarlegt slys

🕔10:25, 22.ágú 2025

Jóhanna Björk Briem fann sína leið að bata.

Lesa grein
Samhjálp hefur bjargað mörgum mannslífum

Samhjálp hefur bjargað mörgum mannslífum

🕔07:00, 21.ágú 2025

Dóra Sólrún Kristinsdóttir, djákni og lyfjatæknir, varð sjötug á árinu og ætlar að halda upp á það með einstökum hætti. Hún starfaði um tíma fyrir Samhjálp sem rekur Hlaðgerðarkot, Kaffistofuna og áfangaheimili og segir að þar sé unnið afar mikilvægt

Lesa grein
Fimm konur yfir miðjum aldri láta drauminn rætast

Fimm konur yfir miðjum aldri láta drauminn rætast

🕔07:00, 6.ágú 2025

Það má segja að tilviljun ein hafi ráðið því að fimm konur á miðjum aldri og rúmlega það, tóku sig saman og gáfu út bók með ljóðum, örsögum og smásögum. Þær Brynhildur Auðbjargardóttir, Hrefna Róbertsdóttir, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir

Lesa grein
Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

🕔07:00, 1.ágú 2025

Margréti Eir Hönnudóttur þekkjum við helst sem eina af okkar allra bestu söngkonum. Hún er líka menntaður leikari frá Bandaríkjunum og útskrifaðist úr leiklistarnámi í Boston 1998. Þrátt fyrir að vera aðeins á miðjum aldri hefur Margrét 37 ára reynslu

Lesa grein
Ég reyndi að halda rónni í gegnum þetta allt

Ég reyndi að halda rónni í gegnum þetta allt

🕔07:00, 31.júl 2025

Ingibjörg Sigurðardóttir hefur lifað margt á langri ævi. Hún fékk í vöggugjöf marga góða eiginleika sem hafa reynst henni vel á lífsleiðinni sem hefur sannarlega ekki alltaf verið auðveld. Rúmlega þrítug fylgdi hún eiginmanni sínum, Kolbeini Ólafssyni, til London þar

Lesa grein
Allar ChitoCare-beauty vörurnar fengið verðlaun – vörur úr ríki hafsins

Allar ChitoCare-beauty vörurnar fengið verðlaun – vörur úr ríki hafsins

🕔07:00, 27.júl 2025

Líftæknifyrirtækið Primex sem staðsett er á Siglufirði framleiðir ChitoCare-húðvörur en einnig fæðubótarefni og sjúkravörur sem hafa sýnt undraverða eignileika. Fyrirtækið sérhæfir sig í að framleiða hágæða vörur úr úrgangi sem áður var hent en vörurnar þykja einstakar fyrir lífvirka eiginleika

Lesa grein
Bjuggu við rafmagnsleysi langt fram á sjöunda áratuginn

Bjuggu við rafmagnsleysi langt fram á sjöunda áratuginn

🕔07:00, 25.júl 2025

Orkumál eru mjög ofarlega í umræðunni í dag og hafa verið lengi eins og orkuskipti, orkuvinnsla, Rammaáætlun og nýjar virkjanir. Allir vilja óheftan aðgang að orku en á sama tíma eru margir á móti virkjunum, hvort heldur um er að

Lesa grein
Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið

Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið

🕔07:00, 19.júl 2025

Við þekkjum hana ansi mörg undir nafninu Lóló en fullu nafni heitir hún Matthildur Rósenkranz Guðmundsdóttir. Lóló er ein af þeim sem nýtur þess að hreyfa sig og hún hefur sagt að sjö ára vissi hún að hún vildi verða

Lesa grein
„Ég hef ástríðu fyrir því að þjálfa, mennta og hvetja fólk áfram“

„Ég hef ástríðu fyrir því að þjálfa, mennta og hvetja fólk áfram“

🕔07:00, 11.júl 2025

Ef einhver tæki að sér skrifa ævisögu Unnar Pálmarsdóttur væri Brosmildi hóptímakennarinn og mannauðsráðgjafinn réttur titill. Lífsgleðin skín af henni og augljóst að hún hefur bæði ástríðu fyrir starfi sínu og nýtur þess að vinna. Hún hefur einnig sjálf ríka

Lesa grein
Verðmætast að læra að bera virðingu fyrir ólíku fólki

Verðmætast að læra að bera virðingu fyrir ólíku fólki

🕔07:00, 27.jún 2025

Sigríður Stefánsdóttir hefur tekið við formennsku í stjórn Rauða krossins á Íslandi. Hún er ekki ókunnug starfi þessara öflugu mannúðarsamtaka því hún hefur verið varaformaður þeirra um þriggja ára bil. Hún tekur við af Silju Báru Ómarsdóttur sem nýlega var

Lesa grein
„Held að æðri máttarvöld hafi vísað mér hingað“

„Held að æðri máttarvöld hafi vísað mér hingað“

🕔08:00, 16.jún 2025

– Segir Guðbjörg Árnadóttir deildarstjóri Dagendurhæfingar á Hrafnistu.

Lesa grein
„Allir stoppa hjá Þóru“

„Allir stoppa hjá Þóru“

🕔07:00, 13.jún 2025

Hjónin Einar D. G. Gunnlaugsson og Þóra M. Sigurðardóttir búa árið um kring í heilsárshúsi sínu í Hraunborgum í Grímsnesi. Eftir að þau fóru á eftirlaun ákváðu þau að leigja út íbúð sína í Reykjavík og setjast að í paradísinni

Lesa grein
Ég hef sungið allt nema sópran

Ég hef sungið allt nema sópran

🕔08:26, 8.jún 2025

Michael Jón Clark, fiðluleikari, söngvari, tónskáld og stjórnandi, hefur búið hér á landi frá því að hann var ungur maður en tilviljun ein réði því. Hann er brautryðjandi í Suzuky-kennslu hér og hefur sungið hinar ýmsu raddir en Michael hlaut

Lesa grein