Mikilvægt að geta gefið af sér

Mikilvægt að geta gefið af sér

🕔07:00, 28.mar 2025

Kór eldri borgara í Garðabæ, eða Garðakórinn, heldur upp á 25 ára afmæli sitt í vor en hann var stofnaður árið 2000. Stjórnandi kórsins er Jóhann Baldvinsson, organisti í Vídalínskirkju, en hann segir að kórinn, sem er  blandaður kór, sé

Lesa grein
Aðstoðarfólk biskups öflugur hópur

Aðstoðarfólk biskups öflugur hópur

🕔07:00, 19.mar 2025

,,Gott og öflugt starf er unnið í kirkjum landsins en fólk leiðir hugann oft ekki að því fyrr en áföllin skella á,“ segir Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari.

Lesa grein
Þjálfa sig í vatni, skemmta sér og efla vináttuna

Þjálfa sig í vatni, skemmta sér og efla vináttuna

🕔07:00, 18.mar 2025

Þær mynda samhentan hóp kvenna sem nærir sálina og styrkir líkamann saman. Upphafið að klíkunni má rekja til þess að þær hófu að þjálfa hjá Helgu Guðrúnu Gunnarsdóttur fyrir fjórtán árum. Sumar þekktust áður, aðrar hittust aftur eftir langan aðskilnað

Lesa grein
Fjöllyfjameðferð er áhættuþáttur fyrir byltur, minnisleysi og skert lífsgæði

Fjöllyfjameðferð er áhættuþáttur fyrir byltur, minnisleysi og skert lífsgæði

🕔07:00, 17.mar 2025

Framfarir og aukin þekking í læknavísindum ásamt nýjum og betri lyfjum eiga stóran þátt í að fólk lifir lengur nú en áður var. Það eru þó margir aldraðir sem eru með fjölþætt vandamál og oft fleiri en einn sjúkdóm sem

Lesa grein
,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.

🕔07:00, 14.mar 2025

Magnea Sverrisdóttir er djákni og er verkefnisstjóri erlendra samskipta hjá biskupsembættinu, auk þess að vera verkefnisstjóri kærleiksþjónustunnar. Íslenska Þjóðkirkjan hefur tekið virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi um áratuga skeið. Þjóðkirkjan hefur m.a. verið þátttakandi frá upphafi bæði í Alkirkjuráðinu  og Lúterska

Lesa grein
Með nýjum biskupi kom ferskur blær

Með nýjum biskupi kom ferskur blær

🕔07:00, 9.mar 2025

,,Ég hef komist að því að í þjóðkirkjunni er unnið mjög merkilegt starf og ég er staðráðin í að láta fólk vita af því,“ segir Tinna Miljevic, samfélagsmiðlastjóri Þjóðkirkjunnar.

Lesa grein
Þjóðkirkjan hástökkvarinn

Þjóðkirkjan hástökkvarinn

🕔07:00, 7.mar 2025

Traust á þjóðkirkjunni hefur verið mælt frá 2008, var 27% í fyrra og 43% í ár. Hún var því hástökkvarinn í síðustu mælingu. „Ég hef þá trú að hluti ástæðunnar sé að nú sé kirkjan orðin mun sýnilegri en hún

Lesa grein
Breytt samfélagsgerð kallar á nýja nálgun

Breytt samfélagsgerð kallar á nýja nálgun

🕔07:00, 28.feb 2025

,,Samfélaginu veitir ekki af því að vera minnt á grunngildi kristinnar trúar jafnvel þótt fólk sæki kirkju ekki reglulega“ segir Birgir Gunnarsson, framkvæmdasrtjóri þjóðkirkjunnar.

Lesa grein
„Ég lifi fyrir sönginn og er komin aftur“

„Ég lifi fyrir sönginn og er komin aftur“

🕔07:00, 16.feb 2025

Elín Ósk, ein af okkar fremstu söngkonum fyrr og síðar, var aldrei í vafa hvað hún ætlaði að verða. Þriggja ára gömul sagðist hún ætla að verða söngkona og stóð við það. Elín Ósk er þekkt fyrir mikið raddsvið og

Lesa grein
Fara heim með fulla dós af þekkingu

Fara heim með fulla dós af þekkingu

🕔07:00, 14.feb 2025

Gígja Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri Dósaverksmiðjunnar er ekki að framleiða áldósir þótt heiti fyrirtækisins sem hún stýrir gæti bent til slíks. Hún er að kenna útlendingum íslensku og er enginn nýgræðingur í því fagi. Í þrjátíu og sjö ár hefur hún opnað

Lesa grein
„Hvert fallandi lauf er blessun“

„Hvert fallandi lauf er blessun“

🕔07:00, 9.feb 2025

Sigrún Magnúsdóttir gerði eigindlega rannsókn um áhrif gróðurs á mannsálina.

Lesa grein
Mikilvægast að vinna með það sem er

Mikilvægast að vinna með það sem er

🕔07:00, 7.feb 2025

Sigrún Jónsdóttir söngkona var rétt fimmtug þegar hún greindist með parkinsonssjúkdóminn. Hún var á síðasta ári í námi í félagsráðgjöf en varð að hætta og einnig að hætta að syngja opinberlega. Lífið með sjúkdómnum hefur ekki alltaf verið auðvelt en

Lesa grein
Aldraðir borða oft ekki nóg til að fá þá orku og næringu sem þeir þurfa

Aldraðir borða oft ekki nóg til að fá þá orku og næringu sem þeir þurfa

🕔07:00, 27.jan 2025

Ólöf Guðný Geirsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægi matar og þess fyrir aldraða vera í góðu næringarástandi sé oft vanmetið eða jafnvel einskis metið. Matur og vökvi séu hornsteinar lífs og að ekki sé hægt að

Lesa grein
Heilsueflingu aldraðra þarf að setja í forgang næstu ár

Heilsueflingu aldraðra þarf að setja í forgang næstu ár

🕔07:00, 22.jan 2025

Mikið hefur verið rætt um það hve hratt þjóðin sé að eldast, að eldri borgarar sitji fastir á Landspítala af því það vanti dvalarheimili. Þetta hafi verið vitað fyrir áratugum en að yfirvöld hafi sofnað á verðinum og ekki brugðist

Lesa grein