Í myndlistinni var ég komin heim

Í myndlistinni var ég komin heim

🕔07:00, 28.nóv 2025

Harpa Árnadóttir er ein af okkar helstu myndlistarmönnum, en það má segja að myndlistin hafi valið hana. Verk Hörpu hafa verið keypt og sýnd af söfnum víða í Evrópu. m.a. á fyrsta tvíæringnum í Gautaborg. Harpa hefur ekki einungis sinnt

Lesa grein
Sögur, samvera og tónlist í Bakkastofu

Sögur, samvera og tónlist í Bakkastofu

🕔16:23, 21.nóv 2025

Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson tóku sig upp fyrir um 14 árum og settust að á Eyrarbakka þaðan sem Ásta Kristrún á ættir sínar að rekja.

Lesa grein
Varð að vanda sig við að ljúga ekki

Varð að vanda sig við að ljúga ekki

🕔07:00, 21.nóv 2025

Lilja Magnúsdóttir var sílesandi allt frá því hún lærði að lesa. Hún hafði óskaplega gaman af sögum, bæði að segja þær og heyra þær, svo ritað mál opnaði henni nýja leið að ótrúlegum dásemdum. Það er því kannski ekkert undarlegt

Lesa grein
„Söngur er heilandi fyrir líkama og sál“

„Söngur er heilandi fyrir líkama og sál“

🕔07:00, 14.nóv 2025

– segja hjónin Ísólfur Gylfi Pálmason og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir sem eru nýbúin að gefa út plötu á Spotify.

Lesa grein
Fegurðin og hlýleikinn þarf aftur að fá pláss í hönnun

Fegurðin og hlýleikinn þarf aftur að fá pláss í hönnun

🕔07:00, 1.nóv 2025

Trausti Valsson arkitekt og skipulagsfræðingur hefur víða og oft lagt gott til umræðu um skipulagsmál og fagurfræði nánasta umhverfis okkar. Hann menntaði sig í Vestur-Berlín á hippaárunum og vann heimkominn við borgarskipulag Reykjavíkur. Það nægði þó ekki til að svala

Lesa grein
„Aldrei of seint að eignast nýja vini“

„Aldrei of seint að eignast nýja vini“

🕔07:00, 26.okt 2025

Kristrún Benediktsdóttir er forstöðumaður á Hrafnistu Boðaþingi í Kópavogi. Staðurinn er í senn hjúkrunarheimili, dagdvöl og félagsmiðstöðin Boðinn. Samhliða stækkun í Boðaþingi tók Hrafnista við rekstri á þjónustumiðstöðinni Boðanum sem Kópavogsbær rak áður. Þar með eru byggingarnar orðnar mun meiri

Lesa grein
Það er einhver galdur í óperunni

Það er einhver galdur í óperunni

🕔07:00, 24.okt 2025

Ragnarök: örlög goðanna er ný ópera eftir dr. Helga R. Ingvarsson sem verður sýnd í Norðurljósasal Hörpu laugardaginn 25. okt. kl. 17 og er um klukkustundar löng. Helgi semur tónlistina og stjórnar en þetta er sjöunda ópera höfundar sem er

Lesa grein
„Tökum okkur ekki of alvarlega“

„Tökum okkur ekki of alvarlega“

🕔07:00, 19.okt 2025

Dagmar Viðarsdóttir heldur mörgum boltum á lofti í starfi sínu sem framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Póstinum, þar sem starfa um 500 manns á öllum aldri og frá ýmsum löndum. Dagmar hefur áralanga reynslu af mannauðsmálum og segir miklar breytingar hafa átt

Lesa grein
TBK – hlæjandi leikfimihópur í rúm 40 ár

TBK – hlæjandi leikfimihópur í rúm 40 ár

🕔07:00, 17.okt 2025

-gerðu líkamsrækt snemma að lífsstíl sínum

Lesa grein
Íslendingar stoltir af bílunum sínum

Íslendingar stoltir af bílunum sínum

🕔07:00, 11.okt 2025

Þegar bílar fóru fyrst að taka við hlutverki þarfasta þjónsins í lífi Íslendinga á fyrstu áratugum síðustu aldar hefði líklega engan órað fyrir því hversu ómissandi þeir yrðu í lífi okkar síðar meir. Þessi heillandi tæki hafa alltaf gert meira

Lesa grein
Færa fólki bjargráð eftir makamissi

Færa fólki bjargráð eftir makamissi

🕔07:00, 9.okt 2025

Þær Anna Ingólfsdóttir rithöfundur og jógakennari og Guðfinna Eydal sérfræðingur í klínískri sálfræði hafa unnið saman í tólf ár að því að hjálpa fólki sem misst hefur maka sinn. Þær hafa skrifað þrjár bækur um viðfangsefnið og nýlega lögðu þær

Lesa grein
Við erum mjög mótuð af veðráttunni og það skilar sér í hönnun minni

Við erum mjög mótuð af veðráttunni og það skilar sér í hönnun minni

🕔07:00, 5.okt 2025

Ásta Guðmundsdóttir, fatahönnuður og listakona, hefur hannað í mörg ár undir eigin vörumerki ásta créative clothes en hún segir að mörkin milli fatahönnunar sinnar og skúlptúra séu oft óljós sem geri flíkurnar svolítið einstakar. Ásta sækir mikið í nánasta umhverfi

Lesa grein
Jón stal karakternum af Þórbergi

Jón stal karakternum af Þórbergi

🕔07:00, 4.okt 2025

Jón Hjartarson leikari, rithöfundur og kennari mun ganga um gólf og segja sögu á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi í vetur. Og það er engin smásaga sem hann ætlar að færa áhorfendum heldur Sálmurinn um blómið eftir Þórberg Þórðarson. Ein

Lesa grein
„Ég þarf að komast í kallfæri við heiminn“

„Ég þarf að komast í kallfæri við heiminn“

🕔07:00, 3.okt 2025

Þegar Auður Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur kom á fót Mænuskaðastofnun Íslands, ásamt dóttur sinni Hrafnhildi Thoroddsen fyrir átján árum, var hún þess fullviss að stórstígar framfarir og jafnvel lækning við mænuskaða væri innan seilingar. Það reyndist ekki rétt því enn býðst ekki

Lesa grein