Brunar rúmlega níræð um ganga Grundar í hjólastólnum sínum

Brunar rúmlega níræð um ganga Grundar í hjólastólnum sínum

🕔07:00, 2.jún 2023

,Það tekur mann svolítinn tíma að læra að lifa á svona heimili,“ segir Hrefna Björnsdóttir sem fluttist á Grund fyrir tveimur mánuðum síðan. Hún hafði þá fengið áfall sem gerði að það að verkum að hún er nú í hjólastól.

Lesa grein
Varð alltaf fyllstur í partíinu

Varð alltaf fyllstur í partíinu

🕔07:00, 26.maí 2023

Þegar Karl Eiríksson fann frelsið frá áfenginu fóru hlutirnir að gerast í lífi hans. Leiðin þangað var þyrnum stráð eins og alltaf er þegar fíknisjúkdómur er annars vegar en hann þakkar þeirri ákvörðun fyrst og fremst fyrir það sem hann

Lesa grein
Lísa Pálsdóttir hefur alltaf búið í leiguíbúðum 

Lísa Pálsdóttir hefur alltaf búið í leiguíbúðum 

🕔07:00, 19.maí 2023

-í fyrsta sinn á hún ekki á hættu að missa íbúðina.

Lesa grein
Hóf að stunda frjálsar íþróttir áttræður

Hóf að stunda frjálsar íþróttir áttræður

🕔07:00, 17.maí 2023

,,Ég lét strákinn minn setja upp spegil á vegginn til að ég væri nú ekki alltaf alveg einn við æfingar í kjallaranum,“ segir Benedikt og hlær.

Lesa grein
Fór á eftirlaun í fyrsta sinn 65 ára út af annríki

Fór á eftirlaun í fyrsta sinn 65 ára út af annríki

🕔07:00, 12.maí 2023

Anna varð sjötug í fyrra og það rann upp fyrir henni nýverið að hún ætti erindi meðal þeirra bestu í myndlistinni eftir að hafa ítrekað reynt að kveða niður listaþrána.

Lesa grein
Framtíðin björt á þriðja aldursskeiðinu

Framtíðin björt á þriðja aldursskeiðinu

🕔07:14, 9.maí 2023

Framhaldslífið er í afkomendunum segir Drífa Hilmarsdóttir.

Lesa grein
Skemmtiefni tilverunnar!

Skemmtiefni tilverunnar!

🕔07:00, 5.maí 2023

,,Af hverju þarf ég að liggja inni?“ spurði Jón Karl Ólafsson lækni sinn.

Lesa grein
Vilja nýta tímann á meðan heilsan heldur

Vilja nýta tímann á meðan heilsan heldur

🕔07:00, 21.apr 2023

Þau Kristján og Áslaug vilja njóta lífsins meðan þau geta, of margir jafnaldrar þeirra hafa þurft að hægja á. Það lofaði þeim enginn góðri heilsu þótt langlífi sé í ættum þeirra beggja.

Lesa grein
Kvaddi Vesturbæinn og fór í stærra á Akranesi

Kvaddi Vesturbæinn og fór í stærra á Akranesi

🕔07:00, 14.apr 2023

Lét gera íbúðina upp, losaði sig við dót og hóf nýtt líf.

Lesa grein
Kominn aftur í bílskúrinn eftir tæp 60 ár

Kominn aftur í bílskúrinn eftir tæp 60 ár

🕔07:00, 31.mar 2023

Þorgeir Ástvaldsson ætlar að hljóðrita 20 lög sem enginn hefur heyrt nema hann

Lesa grein
Valdi óvenjulegan lífsstíl

Valdi óvenjulegan lífsstíl

🕔08:23, 24.mar 2023

Helgu Þórólfsdóttur þótti áhugavert að skoða hvaða sögu þyrfti að segja sem réttlætti að drepa aðra manneskju.

Lesa grein
Skiptir um starfsvettvang eftir sjötugt

Skiptir um starfsvettvang eftir sjötugt

🕔07:00, 17.mar 2023

Pálmi V. Jónsson nýtir reynslu sína áfram okkur til heilla.

Lesa grein
„Hamingjan felst í afstöðunni til lífsins“

„Hamingjan felst í afstöðunni til lífsins“

🕔07:00, 10.mar 2023

Anna Jónsdóttir stofnaði Konubókastofu sem varðveitir ritverk íslenskra kvenna

Lesa grein
Skreppitúrinn varð að sjúkrahúslegu

Skreppitúrinn varð að sjúkrahúslegu

🕔07:00, 3.mar 2023

Ég varð að koma öðruvísi og sterkari út úr þessum hremmingum,“ segir Jóhanna Björk Briem sem mölbraut á sér hægra hnéð.

Lesa grein