Lent í listinni eftir að púkinn á öxlinni hvarf

Lent í listinni eftir að púkinn á öxlinni hvarf

🕔07:20, 5.mar 2021

„Innri gagnrýnandinn sem spyr í sífellu hvort þetta sé nú nógu gott hjá manni fær ekki að stjórna lengur,” segir Margrét E. Laxness.

Lesa grein
Plataði vinnumarkaðinn og stofnaði fyrirtæki um sextugt

Plataði vinnumarkaðinn og stofnaði fyrirtæki um sextugt

🕔08:12, 26.feb 2021

Það eru ekki margir sem skrifa skáldsögu og fá hana útgefna eftir sextugt. Margir skrifa bara fyrir skúffuna og skortir kjarkinn að fara alla leið með skáldverk sín. Björg Árnadóttir hefur þann kjark. Hún hefur það reyndar fram yfir okkur velflest að

Lesa grein
Valdi jólaballið og dótturina fram yfir ríkisstjórnarfund

Valdi jólaballið og dótturina fram yfir ríkisstjórnarfund

🕔07:28, 19.feb 2021

Um Þórunni Sveinbjarnardóttur, fráfarandi formann BHM, er ýmislegt sagt eins og gjarnan er um þá sem skara fram úr. Samstarfsmenn hennar  segja hana vera eldklára, staðfasta og beinskeytta, svona “no bullshit” manneskju.  Hún standi jafnframt þétt við bakið á sínu fólki og

Lesa grein
Fuglasmiðurinn

Fuglasmiðurinn

🕔07:34, 18.feb 2021

Eitt af mörgum áhugamálum Sigurbjörns Helgasonar er fuglasmíði en þessa iðju hefur hann stundað í yfir 30 ár. Mest ber á íslenskum vaðfuglum og svo hreinum ævintýrafuglum, í öllum stærðum og gerðum, í hans smiðju. Hann hefur lagt eitt herbergi

Lesa grein
Hreyfingin byrjaði á húsþökunum á Laugaveginum

Hreyfingin byrjaði á húsþökunum á Laugaveginum

🕔08:06, 17.feb 2021

Edda Jónasdóttir var upphaflega íþróttakennari frá Laugarvatni og fór síðar í kennaraháskólann. Hún missti eiginmann sinn í fyrra, er nú hætt að vinna en hefur stefnt markvisst að því að  hversdagurinn sé alltaf skemmtilegur þótt tilveran sé nú öðruvísi en áður.

Lesa grein
Gott að vera sinn eigin herra

Gott að vera sinn eigin herra

🕔07:42, 12.feb 2021

segir sr. Sigurður Kr. Sigurðsson sem hætti sextugur að vinna.

Lesa grein
Þurfum ekki að hafa brúnar og skakkar tennur þegar við eldumst

Þurfum ekki að hafa brúnar og skakkar tennur þegar við eldumst

🕔07:26, 5.feb 2021

Fólk sem nú er komið yfir miðjan aldur horfist oft í augu við vandamál í munni sem geta skert lífgæði verulega.

Lesa grein
Lífið er fullt af tækifærum

Lífið er fullt af tækifærum

🕔08:27, 29.jan 2021

Þakklát fyrir góða heilsu og fulla starfsorku.

Lesa grein
Minnkuðu við sig húsnæði

Minnkuðu við sig húsnæði

🕔07:07, 22.jan 2021

Vildu vera skuldlítil á efri árum.

Lesa grein
Á flug eftir miðjan aldur

Á flug eftir miðjan aldur

🕔08:13, 15.jan 2021

Felix Bergsson er nú kominn á miðjan aldur og hefur notið vaxandi vinsælda á ýmsum sviðum eftir því sem árunum hefur fjölgað. Nú lifir hann lífinu nákvæmlega eins og hann kýs sjálfur. Hann er með fastan, vikulegan þátt á Rás

Lesa grein
Þjónaði í tíð þriggja forseta

Þjónaði í tíð þriggja forseta

🕔08:39, 8.jan 2021

Eftir 39 ára starf á skrifstofu forseta Íslands ákvað Vigdís Bjarnadóttir að þetta væri orðið gott og kannski tími kominn til að gera eitthvað annað. Hún hafði starfað með þremur forsetum, byrjaði í tíð Kristjáns Eldjárns haustið 1968 og var

Lesa grein
Að eiga afmæli á jóladag

Að eiga afmæli á jóladag

🕔10:48, 25.des 2020

Bjarna Harðarsyni þykir þægilegt að sleppa við vesenið sem fylgir afmælisdögum

Lesa grein
Viltu gefa mér merki ef þú ert til

Viltu gefa mér merki ef þú ert til

🕔07:30, 24.des 2020

Sr. Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, segir að þegar hann byrjaði í guðfræðinni 26 ára gamall hafi það ekki verið prestskapur sem heillaði hann heldur fagið sjálft. “Ég hef alltaf verið áhugasamur um trú og trúarbrögð sem afl til

Lesa grein
Bogi Ágústsson og jólasiðirnir

Bogi Ágústsson og jólasiðirnir

🕔07:49, 22.des 2020

Bogi  Ágústsson Eins og alþjóð veit er minni Boga Ágústssonar um ólíklegustu málefni geysilega  mikið, okkur hinum til ómældrar ánægju og fróðleiks. En þegar hann er beðinn um að rifja upp jólasiðina úr æsku spyr hann hlæjandi hvort ekki megi bjóða mér að spyrja

Lesa grein