Fullkomnunarsinni með óreiðuheilkenni

Fullkomnunarsinni með óreiðuheilkenni

🕔07:20, 8.des 2023

Tómas R. Einarsson sagði eitt sinn við sjálfan sig að þegar hann væri orðinn hundgamall skyldi hann sjálfur fá að velja orðin í eina bók og nú er hún komin út. Deila má um hugtakið hundgamall en nú er Tómas orðinn sjötugur.

Lesa grein
Heiðra bæði náttúruna og látna ástvini

Heiðra bæði náttúruna og látna ástvini

🕔07:00, 1.des 2023

Framleiða vistvæn duftker úr endurunnum pappír

Lesa grein
Hvað gerðist eiginlega?

Hvað gerðist eiginlega?

🕔07:00, 1.des 2023

,,Þetta aldursskeið sem ég er á núna er svo gefandi og spennandi,“ segir Elín Hirst, rithöfundur með meiru og geysist fram á ritvöllinn og skrifar nú um afa sinn stríðsfangann.

Lesa grein
Erum venjulegt fólk sem finnst gaman af að syngja

Erum venjulegt fólk sem finnst gaman af að syngja

🕔07:00, 29.nóv 2023

– segja hjónin Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir og Þorvaldur Örn Árnason

Lesa grein
„Betur vinnur vit en strit“

„Betur vinnur vit en strit“

🕔07:00, 27.nóv 2023

– segir Ólafur Haukur Johnson

Lesa grein
Trúðslæti eða fúlasta alvara

Trúðslæti eða fúlasta alvara

🕔07:00, 24.nóv 2023

Léttirinn var mikill þegar þau Virginia og Sæmumndur gátu farið að hlæja að því þegar Virginia átti að skrúfa frá krana eða kveikja á lampa. Hún vissi alls ekki hvernig sú aðgerð átti að fara fram.

Lesa grein
Höfum hlutina þannig að við gætum þess vegna farið á morgun

Höfum hlutina þannig að við gætum þess vegna farið á morgun

🕔07:00, 21.nóv 2023

– segir Elín Sigrún Jónsdóttir lögmaður

Lesa grein
Kraftmikill kvennablómi

Kraftmikill kvennablómi

🕔07:00, 19.nóv 2023

Um þessar mundir stendur yfir sýningin Kvennablóminn í Borgarbókasafninu Spönginni. Þar gefur að líta verk eftir Þórunni Elísabetu Sveinsdóttur. Margir tengja nafnið við búningahönnun en Þórunn er  margfaldur Grímuverðlaunahafi á því sviði. Þessi verk snúast hins vegar um kvenlegar blúndur,

Lesa grein
Þegar konur lyfta konum

Þegar konur lyfta konum

🕔07:00, 17.nóv 2023

Marilyn Monroe sagði ráðamönnum á klúbbnum að hún ætlaði að mæta á hverju kvöldi sem Ella kæmi fram og stóð við orð sín.

Lesa grein
Hefur áhuga á mannshvörfum

Hefur áhuga á mannshvörfum

🕔07:00, 14.nóv 2023

Ágúst Borgþór Sverrisson byrjaði ungur að skrifa og réðst þá ekki á garðinn þar sem hann er lægstu því hann einbeitti sér að smásagnagerð. Það knappa form hefur löngum verið talið það erfiðasta að eiga við og ekki margir sem

Lesa grein
Rotnunin falleg í ljótleika sínum

Rotnunin falleg í ljótleika sínum

🕔07:00, 10.nóv 2023

– segir Margrét Jónsdóttir myndlistarmaður

Lesa grein
„Get ekki hætt að skrifa og ganga á fjöll“

„Get ekki hætt að skrifa og ganga á fjöll“

🕔07:00, 9.nóv 2023

– segir Sigumundur Ernir Rúnarsson einn reyndasti fjölmiðlamaður landsins.

Lesa grein
Heilmikið grúsk en ég hafði gaman af því

Heilmikið grúsk en ég hafði gaman af því

🕔07:00, 7.nóv 2023

-segir Skúli Sigurðsson um nýja bók sína Maðurinn frá São Paulo

Lesa grein
„Svo var ég svo heppinn að fótbrjóta mig,“

„Svo var ég svo heppinn að fótbrjóta mig,“

🕔07:00, 5.nóv 2023

– segir Gísli Einarsson um forsögu sýningar sinnar í Landnámssetrinu

Lesa grein