Ferðataskan og skartið í snjallsímann

Ferðataskan og skartið í snjallsímann

🕔16:27, 9.júl 2014

Munið líka eftir að taka mynd og ljósrit af vegabréfinu. Það getur komið sér vel.

Lesa grein
„Hvatvísir froðusnakkar hófust til valda“

„Hvatvísir froðusnakkar hófust til valda“

🕔15:06, 9.júl 2014

Cíceró gerði sér grein fyrir mikilvægi öldungaráða í Rómarveldi til forna. Öldungaráð eru í bígerð í nokkrum sveitarfélögum landsins.

Lesa grein
Býr með 480.000 býflugur í Biskupstungunum

Býr með 480.000 býflugur í Biskupstungunum

🕔13:18, 8.júl 2014

Elín Siggeirsdóttir tölvunarfræðingur söðlaði um fyrir tveimur árum og gerðist býflugnabóndi. Enginn bóndi í Tungunum er með jafn mörg húsdýr og hún.

Lesa grein
Bráðum verð ég sextug

Bráðum verð ég sextug

🕔14:25, 7.júl 2014

Inga Rósa Þórðardóttir kennari skrifar Það er áhugavert að hér skuli hleypt af stokkunum vef sem sérstaklega er ætlaður rosknum Íslendingum, miðaldra og rúmlega það. Í fyrsta lagi er áhugavert að þessum aldurshópi skuli hér ætlaður sérstakur og afmarkaður vettvangur

Lesa grein
Af hendi guðs

Af hendi guðs

🕔13:29, 5.júl 2014

Matthías Johannessen skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins skrifar um knattspyrnu og heimsmeistaramót eins og honum er einum lagið.

Lesa grein
Of gamall fyrir BDSM og erótískt jóga?

Of gamall fyrir BDSM og erótískt jóga?

🕔13:14, 4.júl 2014

Breskur samfélagsrýnir sem nýverið fagnaði sextugsafmæli sínu varð sármóðgaður þegar ung stúlka stóð uppfyrir honum í strætó

Lesa grein
Þakkaði bílleysi góða  heilsu

Þakkaði bílleysi góða heilsu

🕔14:20, 3.júl 2014

Það er hægt að slá tvær flugur í einu höggi með því að losa sig við bílinn. Spara og bæta heilsuna.

Lesa grein
Glæpsamleg matreiðsla

Glæpsamleg matreiðsla

🕔15:35, 1.júl 2014

Árni Þórarinsson rithöfundur skrifar formálann í nýrri franskri matreiðslubók sem er innblásin af söguhetjum í norrænum glæpasögum.

Lesa grein
Missið ekki verðskynið í fríinu

Missið ekki verðskynið í fríinu

🕔11:55, 1.júl 2014

Gunnar Hákonarson hjá Íslandsbanka mælir með því að gerð sé fjárhagsáætlun fyrir sumar- eða vetrarfríið.

Lesa grein