Mest lesið árið 2015
Sjáðu hvað lesendur Lifðu núna lásu mest á árinu
Velferðarráð Reykjavíkurborgar skoðar matarmálin í Borgum í Grafarvogi
Eftir hrun var eftirlaunaaldurinn lækkaður hjá fyrirtækinu, en hefur nú verið hækkaður aftur í 70 ár
Ólafur Gíslason og Gerða S. Jónsdóttir héldu jólin hátíðleg í Lech í Austurríki um árabil
Bráðum kemur nýtt ár og þá ætla margir að taka sig á í matarræðinu. Það eykur hins vegar líkurnar á að við borðum of mikið í desember.
Eldri borgarar vilja að lífeyrir verði hækkaður afturvirkt hjá þeim sem verst hafa kjörin.
Það er oft erfitt að finna jólagjafir handa fólki sem á allt. Þegar fólk er komið yfir miðjan aldur vantar það líklega ekki margt. Þá getur verið góð hugmynd að gefa fólki upplifun af einhverju tagi. Eða að gefa gjöf
Eldri starfsmönnum er sagt upp eða boðnir starfslokasamningar eða þeim eru fengin leiðinleg verkefni.
Hækkun bóta almannatrygginga var rædd á Alþingi í morgun