Archive
Ríkir lifa miklu lengur en fátækir
Rannsóknir sýna að efnahagur fólks hefur mikil áhrif hversu lengi það lifir
Á karlmannskaupi við að taka upp kartöflur
Hún Sigrún Stefánsdóttir er komin yfir kartöflufóbíuna og búin að setja niður rauðar.
Elti drauma sína til Berlínar
Það er miklu betra að komast af á eftirlaununum í Berlín en á Íslandi. Allt er miklu ódýrara, húsnæði, matur og samgöngur segir Kristján E. Guðmundsson.
Stofnaði SagaMedica eftir að hann hætti störfum vegna aldurs
Sigmundur Guðbjarnason segir að formæður okkar og forfeður hafi haft rétt fyrir sér um lækningamátt íslenskra jurta
Fjórar ástæður fyrir að gera eitthvað ef þú ferð að missa heyrn
Það er mikilvægt að láta meðhöndla heyrnartap, til að halda snerpu, öryggi, heilsu og færni.
Ristruflanir hjá karlmönnum
Ristruflanir hrjá stóran hluta karlmanna einhventíma á ævinni. Ástæðurnar eru mjög mismunandi.
Þegar mamma varð forseti
Hildur Finnsdóttir skrifar pistil um fjölskyldur og forsetakosningar
Nokkrar góðar mánudagshugmyndir
Það er ýmislegt hægt að gera með litlum tilkostnaði.
Að sofa í sitt hvoru herberginu
Það getur haft slæm áhrif á hjónabandið ef fólk hættir að deila rúmi.
Hjólað óháð aldri
Hjúkrunarheimili eignast hjól svo heimilismenn komist út að hjóla
Eiga eldri borgarar að vinna lengur?
Ef eldri borgarar eiga að geta unnið lengur en verið hefur, þarf ýmislegt að breytast. Fyrst og fremst þarf afstaða atvinnulífsins, fyrirtækjanna til eldri borgara að breytast.
Við elskum að slúðra
Slúður er af hinu góða ef fólk passar sig að vera ekki rætið.