Metsöluhöfundur myrtur

Metsöluhöfundur myrtur

🕔07:00, 21.jan 2025

Þeir sem lásu Þernuna eftir Nitu Prose hafa örugglega verið jafnspenntir og undirrituð að opna nýju bókina hennar, Leynigestinn. Og hún svíkur ekki. Aðalpersónan er jafnáhugaverð og skemmtileg og fyrr, gátan margslungin. Molly er heiðarleg, einlæg og hlý. Þrátt fyrir

Lesa grein
Er hægt að sættast við fortíðina?

Er hægt að sættast við fortíðina?

🕔07:00, 21.jan 2025

Í ár minnast menn þess á Spáni að fimmtíu ár eru síðan einræðisherrann Francisco Franco lést. Hægri menn þar í landi eru alls ekki sáttir við að þessir tímar séu rifjaðir upp og voðaverk falangistastjórnarinnar dregin fram. Ef við getum

Lesa grein
Hversu rökvís ertu?

Hversu rökvís ertu?

🕔07:00, 20.jan 2025

Fyrir jólin rak á fjörur fjölskyldu minnar bókin, Morðleikir: 100 auðveldar til ómögulegar gátur til að leysa með rökhugsun, leikni og ályktunarhæfni. Hér eru á ferð mismunandi flóknar gátur sem allar eru leysanlegar með því að beita aðferðum rökfræðinnar. Það

Lesa grein
Í fókus – gaman og gleði

Í fókus – gaman og gleði

🕔07:00, 20.jan 2025 Lesa grein
Fiskur á frumlegan máta

Fiskur á frumlegan máta

🕔07:00, 19.jan 2025

Við eigum að borða meiri fisk og þótt gamla soðningin standi ágætlega fyrir sínu hvort sem er með hamsatólg eða smjöri er gaman að prófa eitthvað nýtt og setja framandi blæ á hefðbundinn þorsk. Í matreiðslubókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

🕔11:32, 18.jan 2025

Draumar liggja í loftinu á stóra sviði Borgarleikhússins og þrjú ungmenni úr Dölunum reyna að fanga þá. Gallinn er bara sá að draumar þeirra eru óraunhæfir miðað við þann tíðaranda sem þau búa við. Konur eru ekki skáld og samkynhneigðir

Lesa grein
Að eldast með reisn

Að eldast með reisn

🕔10:36, 18.jan 2025

Flestir vilja líklega eldast með reisn en hvað felst í því hugtaki? Ekki er langt síðan að talað var um að þeir eltust með reisn sem gerðu lítið til að leyna aldrinum og voru ekki að eltast um of við

Lesa grein
Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

🕔17:01, 17.jan 2025

Næsta fimmtudagskvöld, 23. janúar 2025 klukkan 19.30, verður opin viðburður á Bókasafni Kópavogs þar sem stofnaður verður: Aðdáendaklúbbur hins heimsfræga klassíska breska rithöfundar Jane Austen. Jane Austen hefði orðið 250 ára í ár, fædd 16. desember 1775 í Steventon í

Lesa grein
Vellir eru paradís

Vellir eru paradís

🕔07:00, 17.jan 2025

  Bjarni Óskarsson, sem gjarnan er kenndur við Nings, og Hrafnhildur Ingimarsdóttir, eiginkona hans, hafa komið sér fyrir á fallegum stað í Svarfaðardal þar sem þau keyptu jörðina Velli árið 2004. Þar eru þau nú stóran hluta ársins og segja hlæjandi

Lesa grein
Ljóðaflokkur eða ballett?

Ljóðaflokkur eða ballett?

🕔07:00, 16.jan 2025

Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri skrifar.   Fyrir nokkrum árum barst inn á heimili mitt listaverk sem ég hef fyrir augunum alla daga og minnir mig á tímann; tímann sem er að líða og mun hverfa í næstu andrá. Þetta

Lesa grein
Létt og loftsteikt er hollt og gott

Létt og loftsteikt er hollt og gott

🕔07:00, 15.jan 2025

Íslendingar eru nýungagjarnir og yfirleitt fljótir að tileinka sér nýja tækni. Reglulega komast hér í tísku tæki eða aðferðir við eldamennsku, sumar gamlar og margreyndar úti í heimi en aðrar afrakstur nýrrar tækni. Air Fryer var jólagjöfin árið 2022 og

Lesa grein
Erfitt að vera höfuð ættarinnar

Erfitt að vera höfuð ættarinnar

🕔08:15, 14.jan 2025

Sumum finnst það tilfinningalega krefjandi reynsla að missa smátt og smátt alla eldri ættingja og átta sig síðan á að þeir séu orðnir þeir elstu í stórfjölskyldunni. Tilfinningin um að baklandið sé farið, þeir sem litið var upp til og

Lesa grein
Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs

Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs

🕔07:00, 14.jan 2025

Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Starfsfólk Dýraþjónustu hefur staðið í ströngu undanfarið vegna fuglaflensufaraldurs sem herjar á fugla, einkum gæsir, og vilja þau koma skilaboðum á framfæri til borgarbúa. Dýraþjónusta Reykjavíkur mun sjá um þjónustu vegna þessa

Lesa grein
Í fókus – nýtt ár, ný viðhorf, ný byrjun

Í fókus – nýtt ár, ný viðhorf, ný byrjun

🕔07:00, 13.jan 2025 Lesa grein