67 ára afmælið engin endalok á vinnumarkaði

Í til efni afmælis Þórlólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis sömdu vinir hans úr Vestmannaeyjum lag sem hægt er að hlusta á hér. Þorkell Sigurlaugsson, sem sjálfur er orðnn 67 ára, hittir naglann á höfuðið á FB og segir: „Þetta lag hlýtur að fara á vinsældarlistann í tilefni af 67 ára afmæli Þórólfs. Hann staðfestir það, svo ekki verður dregið í efa, að 67 ára eru engin endalok á vinnumarkaði og endurskilgreina þarf hugtakið og aldurinn „ellilífeyrisþegi“.

Ritstjórn október 28, 2020 12:15