Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Isavia hækkar starfslokaaldurinn

Isavia hækkar starfslokaaldurinn

🕔10:41, 28.des 2015

Eftir hrun var eftirlaunaaldurinn lækkaður hjá fyrirtækinu, en hefur nú verið hækkaður aftur í 70 ár

Lesa grein
Á skíðum um jólin

Á skíðum um jólin

🕔10:00, 22.des 2015

Ólafur Gíslason og Gerða S. Jónsdóttir héldu jólin hátíðleg í Lech í Austurríki um árabil

Lesa grein
Nína S

Nína S

🕔10:10, 21.des 2015

Nína Sæmundsson myndhöggvari vann glæsta sigra sem eiga sér vart hliðstæðu í íslenskri myndlist. Hrafnhildur Schram hefur skrifað ævisögu Nínu.

Lesa grein
Í fókus – jólahald

Í fókus – jólahald

🕔09:42, 21.des 2015 Lesa grein
Jólagjafir fyrir þá sem eiga allt

Jólagjafir fyrir þá sem eiga allt

🕔10:04, 17.des 2015

Það er oft erfitt að finna jólagjafir handa fólki sem á allt. Þegar fólk er komið yfir miðjan aldur vantar það líklega ekki margt. Þá getur verið góð hugmynd að gefa fólki upplifun af einhverju tagi. Eða að gefa gjöf

Lesa grein
Hún þarna frúin frá Akranesi

Hún þarna frúin frá Akranesi

🕔10:18, 14.des 2015

Bókin Frú ráðherra hefur að geyma afar fróðlegar sögur af reynslu þeirra kvenna sem hafa orðið ráðherrar á Íslandi.

Lesa grein
Guðmundur Andri og Auður  afgerandi vinsælust!

Guðmundur Andri og Auður afgerandi vinsælust!

🕔14:22, 10.des 2015

Jólafundur Bókmenntahóps U3A var haldinn í gærkvöldi. Jórunn Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur og útvarpsmaður, var gestur kvöldsins. Hún ræddi fyrst um þær jólabækur sem hún hafði lesið, fjallaði um ritdóma um hinar ýmsu bækur auk þess sem hún spjallaði um Íslensku Bókmenntaverðlaunin,

Lesa grein
Í fókus – lifum vel og lengi

Í fókus – lifum vel og lengi

🕔11:57, 10.des 2015 Lesa grein
Falleg bók um Thor Vilhjálmsson

Falleg bók um Thor Vilhjálmsson

🕔15:12, 9.des 2015

Það er kúnst að skrifa bók um föður sinn og Guðmundi Andra tekst það einstaklega vel í bókinni , Og svo tjöllum við okkur í rallið.

Lesa grein
Að sitja í óskiptu búi – eða ekki.

Að sitja í óskiptu búi – eða ekki.

🕔10:56, 9.des 2015

Ásdís J. Rafnar skrifar meðal annars um börnin mín, börnin þín og börnin okkar

Lesa grein
Vertu skuldlaus þegar þú hættir að vinna

Vertu skuldlaus þegar þú hættir að vinna

🕔13:03, 4.des 2015

Þetta segir Ástbjörn Egilsson formaður Félags eldri borgara í Garðabæ. Hann hvetur „yngri“ eldri borgara til að ganga í félögin

Lesa grein
Í Fókus – hár aldur

Í Fókus – hár aldur

🕔12:52, 4.des 2015

Skyldi einhverjum finnast hann gamall? Greinar úr safni síðunnar um ellina.

Lesa grein
Þegar náinn aðstandandi þarf að fara á hjúkrunarheimili

Þegar náinn aðstandandi þarf að fara á hjúkrunarheimili

🕔10:53, 3.des 2015

Þá er mikilvægt að vita hvernig færni- og heilsumat fer fram

Lesa grein
Úr bankanum í þvottahúsið

Úr bankanum í þvottahúsið

🕔11:21, 1.des 2015

Vigdís Eiríksdóttir Sigurðardóttir hefur ekki setið auðum höndum eftir að hún fór á eftirlaun.

Lesa grein