Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

🕔07:00, 8.júl 2024

Víða á Vesturlöndum hafa menn áhyggjur af því hve hratt þjóðirnar eldast. Auknar líkur á að ná háum aldri eru vissulega ánægjulegar en meðan fæðingartíðni lækkar jafnframt því að langlífi eykst verður aldurssamsetning þjóða óhagstæð. Til þess að halda samfélaginu

Lesa grein
Hvað binst við nafn?

Hvað binst við nafn?

🕔07:00, 7.júl 2024

Hvað á barnið að heita? Þetta er alltaf stór og flókin spurning, enda mikilvægt að velja vel. Nafnið þarf að fylgja barninu út ævina og að sumu leyti mótar nafnið persónuna. Í sumum fjölskyldum er þetta mjög einfalt, eitt eða

Lesa grein
Hversu mikið leggur þú á hreinsikerfi líkamans?

Hversu mikið leggur þú á hreinsikerfi líkamans?

🕔07:00, 6.júl 2024

Nútímalífsstíll skapar mikið álag á þau líffæri sem sjá um að hreinsa líkamann. Nýru, sogæðakerfi, lungu, milta, ristill og lifur eru þar öflugust og sjá um að vinsa ýmis eiturefni úr fæðu og skila þeim út úr kerfinu. Margar matvörur

Lesa grein
Augnlokaðgerð einföld en ekki hættulaus

Augnlokaðgerð einföld en ekki hættulaus

🕔07:00, 5.júl 2024

Augnlokaaðgerðir eru algengustu lýtaaðgerðir á Íslandi enda eru þær góð leið til að draga úr þreytumerkjum í andliti og gefa fólki frísklegra útlit. Slíkar aðgerðir eru ekki eingöngu hégómi. Þung augnlokin trufla stundum sjón. Fólk fer að lyfta brúnum við

Lesa grein
Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

🕔07:02, 4.júl 2024

Spennandi viðburðir sunnudaginn 7. júlí

Lesa grein
Skilríki skilríkjanna vegna

Skilríki skilríkjanna vegna

🕔07:00, 4.júl 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.  „The Computer says no.“ Þessi setning var margtuggin í óborganlegum atriðum í þáttunum Little Britain og hefur æ síðan orðið að nokkurs konar samnefnara eða lýsingu á ósveigjanleika kerfis þar sem haldið er fast

Lesa grein
Hvar finn ég mínar síður?

Hvar finn ég mínar síður?

🕔10:15, 3.júl 2024

Tryggingastofnun á island.is

Lesa grein
Smáatriðin leiða mig áfram

Smáatriðin leiða mig áfram

🕔07:00, 3.júl 2024

– segir Sigrún Ása Sigmarsdóttir

Lesa grein
Hvers vegna getur ein greiðsla á ári frá TR verið góður kostur?

Hvers vegna getur ein greiðsla á ári frá TR verið góður kostur?

🕔13:18, 2.júl 2024

Sífellt fleiri lífeyrisþegar kjósa að nýta sér eina greiðslu á ári frá Tryggingastofnun (TR) til að koma í veg fyrir endurgreiðslu til TR í kjölfar árlegs uppgjörs, en ein greiðsla á ári er einmitt góður kostur fyrir lífeyrisþega með háar

Lesa grein
Viðsjálir dægurlagatextar

Viðsjálir dægurlagatextar

🕔07:00, 2.júl 2024

Þegar undirrituð var að alast upp hljómaði oft í útvarpinu lagið, Heilsaðu frá mér, með Elly Vilhjálms. Mér heyrðist söngkonan ævinlega segja, glenntu fuglinn góður gamlan föður minn, móður mína og bróður gleðji söngur þinn. Þetta var mér tilefni mikilla

Lesa grein
Í fókus – stefnumót eftir fimmtugt

Í fókus – stefnumót eftir fimmtugt

🕔08:34, 1.júl 2024 Lesa grein
Eftirminnilegar kvenhetjur

Eftirminnilegar kvenhetjur

🕔07:00, 30.jún 2024

Ákveðin tegund bókmennta eftir konur hefur verið litin hornauga af menningarelítunni. Um er að ræða sögur þar sem ástir og örlög kvenna eru í aðalhlutverki og þótt háskinn sé oft nærri þarf lítið að óttast því allt fer vel að

Lesa grein
Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

🕔11:17, 29.jún 2024

Mýrarstúlkan eftir Elly Griffiths er spennandi og vel skrifuð sakamálasaga. Mýrarflæmið í Norfolk þar sem sagan gerist er nánast eins og persóna í bókinni svo magnað er andrúmsloftið í hættulegu en jafnframt heillandi votlendinu. Þar er að finna jafnt fornminjar

Lesa grein
Sniðugir krókar og bugður leiða lesandann afvega

Sniðugir krókar og bugður leiða lesandann afvega

🕔07:00, 29.jún 2024

Hvað gerir ástríðufullur antíksafnari og sérfræðingur í kínversku postulíni þegar hann rekst óvænt á einstæða gersemi innan um drasl á sveitamarkaði? Svarið við því er að finna í Banvænn fundur eftir þá Anders de la Motte og Måns Nilsson. Þetta

Lesa grein