Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Heimir Hallgrímsson — Pítsa pöntuð á varamannabekkinn

Heimir Hallgrímsson — Pítsa pöntuð á varamannabekkinn

🕔07:00, 23.nóv 2024

Í bókinni Stafróf knattspyrnunnar, eftir Guðjón Inga Eiríksson, er víða komið við, innan lands og utan. Hér er örlítið brot um efnistökin, án þess að nefna of mikið: Hver týndist um borð í Herjólfi? Hvaða söngkona hitti ekki markið? Hvað

Lesa grein
„Ég bara verð að fá að skapa“

„Ég bara verð að fá að skapa“

🕔17:28, 22.nóv 2024

Steinunn Bergsteinsdóttir opnar sýningu sína Kvika/Magma í Hannesarholti laugardaginn 23.nóvember kl.14-16. Uppistaðan í sýningunni eru krossaumsverk í stramma sem hún saumar beint á án þess að teikna fyrst sem leiðir hana í alls konar fantasíur og verkin verða eitt allsherjar

Lesa grein
Var kölluð hægðasérfræðingur Íslands

Var kölluð hægðasérfræðingur Íslands

🕔07:00, 22.nóv 2024

– Guðrún Bergmann er sífellt að opna nýjar dyr

Lesa grein
Undirstaða vellíðanar er góð efni

Undirstaða vellíðanar er góð efni

🕔07:00, 21.nóv 2024

Svefninn er sætur og með aldrinum læra allir að meta hann betur. Við lærum einnig að meta þægindi og þegar hægt er að sameina mýkt og fegurð verður úr eitthvað einstakt. Fyrirtækið Lín Design var stofnað einmitt í þeim tilgangi

Lesa grein
Sakamálasögur – algjör nautnalestur

Sakamálasögur – algjör nautnalestur

🕔07:00, 21.nóv 2024

Íslenskum sakamálahöfundum fjölgar með hverju árinu sem líður og því ber sannarlega að fagna. Sakamálasögur eru stórskemmtileg bókmenntagrein og lestur þeirra fín hugarleikfimi því ósjálfrátt fer lesandinn að glíma við gátuna, leita að vísbendingum og leggja saman tvo og tvo.

Lesa grein
Húmorinn besta leiðin til að takast á við ellina

Húmorinn besta leiðin til að takast á við ellina

🕔07:55, 20.nóv 2024

Þriðja æviskeiðið er það kallað þegar fólk fer að nálgast eftirlaunaaldurinn, hættir svo að vinna og fær þá tækifæri til að njóta ávaxta ævistarfsins. Hins vegar er ekki alveg víst að þá taki við það blómaskeið sem margir vænta og

Lesa grein
Spennandi tónleikar í Hannesarholti

Spennandi tónleikar í Hannesarholti

🕔17:33, 19.nóv 2024

Píanóleikarinn Erna Vala leikur verk eftir Jórunni Viðar, Johannes Brahms og Béla Bartók á Steinway flygil Hannesarholts fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20. Erna Vala hefur komið fram víða í Evrópu og Bandaríkjunum og hefur unnið til verðlauna fyrir leik sinn.

Lesa grein
Lengra líf en ekki endilega betra líf

Lengra líf en ekki endilega betra líf

🕔09:16, 19.nóv 2024

Ævilengd fólks hefur farið hækkandi allt frá miðri síðustu öld og lífsgæði eldra fólks vaxið samhliða. Nú óttast margir að þetta muni breytast á næstu áratugum. Hóglífi margra á Vesturlöndum muni gera það að verkum að þeir lifi vissulega lengi

Lesa grein
Síðdegistónar í Hafnarborg

Síðdegistónar í Hafnarborg

🕔09:16, 19.nóv 2024

Á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg, föstudaginn 22. nóvember kl. 18, býður gítarleikarinn Andrés Þór til leiks norrænt tríó sem er skipað, auk Andrési, þeim Frederik Villmow, trommuleikara (Þýskalandi/Noregi), og Bárði Reinert Poulsen, bassaleikara (Færeyjum). Þeir félagar léku í byrjun sumars

Lesa grein
Fundur með frambjóðendum flokkanna

Fundur með frambjóðendum flokkanna

🕔09:13, 19.nóv 2024

Eftirfarandi fréttatilkynning frá Landssambandi eldri borgara boða fund með frambjóðendum allra flokka er bjóða fram til Alþingis í ár: Landssamband eldri borgara hefur boðað til kosningafundar með frambjóðendum allra flokka sem bjóða fram á landsvísu, fimmtudaginn 21. nóvember nk. kl.

Lesa grein
í fókus – það er komin vetrartíð

í fókus – það er komin vetrartíð

🕔07:30, 18.nóv 2024 Lesa grein
Bestu hundategundirnar fyrir eldra fólk

Bestu hundategundirnar fyrir eldra fólk

🕔07:00, 18.nóv 2024

Gæludýr gefa lífsfyllingu og þau eru góð fyrir heilsuna. Að velja sér hund er hins vegar vandaverk. Það henta ekki allar hundategundir eldra fólki og það þarf að meta vel áður en ákvörðun er tekin hvernig félaga þú ert að

Lesa grein
Ókei

Ókei

🕔07:00, 17.nóv 2024

Út er komin bókin ÓKEI — uppruni og saga þekktasta orðatiltækis í heimi. Höfundur er Sigurður Ægisson og Hólar gefa út. OK eða O.K., ýmist ritað með lág- eða hástöfum, er sagt vera þekktasta útflutningsafurð Bandaríkjanna, fyrr og síðar. Alla

Lesa grein
Hefurðu gaman af að syngja jólalög?

Hefurðu gaman af að syngja jólalög?

🕔10:47, 16.nóv 2024

Jólasöngstund undir yfirskriftinni, Syngjum saman | Jólasöngstund, verður í Borgarbókasafninu, Menningarhúsi í Árbæ, mánudaginn 18. nóvember kl. 16.30-17.15. Þær Anna Sigríður Helgadóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leiða sönginn. Anna Sigríður syngur og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur með. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir:

Lesa grein