Helgi Pétursson er látinn
Helgi Pétursson tónlistarmaður, fjölmiðlamaður, almannatengill og hugsjónamaður er fallinn frá. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfararnótt 13. nóvember. Helgi fæddist í Reykjavík 28. maí 1949 en ólst upp í Kópavogi. Hann var sonur Kristínar Ísleifsdóttur húsmóður og Péturs







