Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Helgi Pétursson er látinn

Helgi Pétursson er látinn

🕔10:35, 14.nóv 2025

Helgi Pétursson tónlistarmaður, fjölmiðlamaður, almannatengill og hugsjónamaður er fallinn frá. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfararnótt 13. nóvember. Helgi fæddist í Reykjavík 28. maí 1949 en ólst upp í Kópavogi. Hann var sonur Kristínar Ísleifsdóttur húsmóður og Péturs

Lesa grein
Grípandi sakamálasaga með óvæntan endi

Grípandi sakamálasaga með óvæntan endi

🕔07:00, 14.nóv 2025

Glæpasögur eru stórskemmtileg bókmenntagrein og fjölmargir ánetjast beinlínis lestri þeirra. Til að slíkar sögur teljist góðar þurfa þær að hverfast um áhugaverða gátu, vera spennandi og drifnar áfram að flóknum og skemmtilegum karakterum. Þau Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir hafa

Lesa grein
„Söngur er heilandi fyrir líkama og sál“

„Söngur er heilandi fyrir líkama og sál“

🕔07:00, 14.nóv 2025

– segja hjónin Ísólfur Gylfi Pálmason og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir sem eru nýbúin að gefa út plötu á Spotify.

Lesa grein
Soffía syngur sveitasöngva

Soffía syngur sveitasöngva

🕔07:00, 13.nóv 2025

Næstkomandi föstudag og laugardag troða söngkonan Soffía Björg Óðinsdóttir og Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari upp á tónleikaröðinni Dægurflugur í hádeginu á Borgarbókasafninu. Flutt verða þekktir slagarar og lög úr smiðju Neil Young, Emilíönu Torrini, Sinead O’Connor, Leonard Cohen, John Prine og

Lesa grein
Viðeigandi og óviðeigandi – má segja allt?

Viðeigandi og óviðeigandi – má segja allt?

🕔07:00, 13.nóv 2025

Manstu eftir frændanum í síðasta fjölskylduboði sem lýsti í smáatriðum vanheilsu sinni? Hvernig hann tíundaði allt sem læknirinn sagði, sín svör og viðbrögð, og tiltók nákvæmlega hvaða tæki fór hvert og hvernig líðan það var? Ef þú manst eftir þessum

Lesa grein
Heillandi og frumlegur heimur Kristínar Ómarsdóttur

Heillandi og frumlegur heimur Kristínar Ómarsdóttur

🕔07:00, 12.nóv 2025

Móðurást: Sólmánuður er þriðja bókin um Oddnýju í Bræðratungu og systkini hennar. Texti Kristínar Ómarsdóttur er sem fyrr einstaklega ljóðrænn og fallegur. Myndir og tákn eru alls ráðandi og ekkert alveg eins og það sýnist á yfirborðinu. Það er gaman

Lesa grein
Ljósmyndir hafa sál og segja sögu

Ljósmyndir hafa sál og segja sögu

🕔07:00, 11.nóv 2025

Ljósmyndir fanga minningar, frysta augnablik í tíma og segja oft magnaða sögu. Þær geta hrært við fólki, breytt veraldarsögunni og kveikt á ímyndunaraflinu. Í dag taka allir mikið magn mynd. Sumir eru beinlínis alltaf með símann á lofti og taka

Lesa grein
Spennandi stefnumót!

Spennandi stefnumót!

🕔07:00, 11.nóv 2025

Þér er boðið til stefnumóts við þrjá höfunda á Borgarbókasafninu Kringlunni miðvikudaginn 12. nóvember þar sem í boði verða upplestrar, sögur og góðar samræður. Arndís Þórarinsdóttir, Ása Marin og Margrét Höskuldsdóttir sýna með verkum sínum að það er list að

Lesa grein
Höfum við óheilbrigð viðhorf til matar?

Höfum við óheilbrigð viðhorf til matar?

🕔07:00, 10.nóv 2025

Vesturlandabúar eiga í flóknu sambandi við mat. Í fyrsta sinn í sögunni er of mikið af honum og ofgnóttin blasir við alls staðar. Að auki eiga flestir nóg fé til að kaupa hvað sem þá langar í og ísskápar og

Lesa grein
Í fókus – víða liggja vegamót

Í fókus – víða liggja vegamót

🕔07:00, 10.nóv 2025 Lesa grein
Gott skipulag í svefnherberginu bætir svefninn

Gott skipulag í svefnherberginu bætir svefninn

🕔07:00, 9.nóv 2025

Svefnherbergi eru hvíldarstaðir. Þangað á að vera hægt að sækja ró og frið. Margir velja þess vegna hlýja liti á veggina, gluggatjöld í stíl og falleg rúmteppi. Litrík rúmföt lífga einnig upp á og púðar, plöntur og myndir. Það verður

Lesa grein
Ótrúleg örlagaflétta

Ótrúleg örlagaflétta

🕔07:00, 9.nóv 2025

Blái pardusinn; Hljóðbók ber öll höfundareinkenni Sigrúnar Pálsdóttur, er frumleg, fjörlega skrifuð og óvæntar uppákomur og snúningar nánast á hverri blaðsíðu. Þrjár ólíkar manneskjur eru að hlusta á sömu bókina, Bláa pardusinn og upplifa hana hvert á sinn hátt. Unnur

Lesa grein
Sameinumst gegn einelti og sköpum gott samfélag

Sameinumst gegn einelti og sköpum gott samfélag

🕔07:00, 8.nóv 2025

Dagur gegn einelti er haldinn ár hvert þann 8. nóvember og er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Því miður er það svo að einelti er viðvarandi vandamál í samfélaginu, byrjar strax í leikskóla og helst áfram út í gegnum lífið. Enginn

Lesa grein
Skemmtilegur andblær fyrri tíma

Skemmtilegur andblær fyrri tíma

🕔07:00, 8.nóv 2025

Dorgað í djúpi hugans eftir Skúla Thoroddsen er skemmtileg minningabók. Skúli rifjar upp æskuár sín fram að því að hann hefur nám í menntaskóla. Honum tekst frábærlega að kalla fram andblæ eftirstríðsáranna, Reykjavík er að byggjast upp og verða borg,

Lesa grein