Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

🕔07:00, 21.mar 2025

Sunnudaginn 23. mars kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Bjargar Brjánsdóttur, flautuleikara og Ingibjargar Elsu Turchi, bassaleikara og tónskálds. Flutt verða ný verk sem er afrakstur frjós samstarfs þeirra á milli. Tónleikarnir eru hluti af samtímatónleikaröð Hafnarborgar, Hljóðönum. Yfirskrift tónleikanna,

Lesa grein
Mottóið er gaman saman

Mottóið er gaman saman

🕔07:00, 20.mar 2025

Félagið okkar heitir Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð og við höfum góða aðstöðu í eigin húsnæði Mímisbrunnur heitir húsið. Á mánudögum er OPIÐ hús kl. 13. 30 – stólaleikfimi kl. 14.00 og loks notalegt kaffi. Á þriðjudögum  kl. 14.00 –

Lesa grein
Fimmtán árum yngri með nýrri tækni

Fimmtán árum yngri með nýrri tækni

🕔07:00, 20.mar 2025

The Ward er sjálfstætt starfandi klínik í Læknahúsinu Lífssteini í Álftamýri 1-5. Þar er boðið upp á margvíslegar árangursríkar húðmeðferðir sem gefa unglegra og frísklegra útlit án skurðaðgerðar. Helga Guðmundsdóttir hjá The Ward hefur langa reynslu af að veita slíkar

Lesa grein
Kamilla drottning skrifaði Giséle bréf

Kamilla drottning skrifaði Giséle bréf

🕔07:00, 20.mar 2025

Óhætt er að fullyrða að flest fólk hafi verið slegið og sorgmætt þegar fréttir bárust af því um heimsbyggðina að franskur maður, Dominique Pelicot hafi árum saman gefið konu sinni slævandi lyf með þeim afleiðingum að hún missti meðvitund og

Lesa grein
Bókameistarar í Borgarbókasafninu

Bókameistarar í Borgarbókasafninu

🕔07:00, 19.mar 2025

Bókameistarar er heiti á nýjum leshring fyrir þau sem langar að lesa skemmtilegar og djúpar heimsbókmenntir sem mótað hafa heilu samfélögin – og hljóma gáfulega í leiðinni! Bókameistarar koma saman í Borgarbókasafninu Grófinni alla miðvikudaga milli 17:00 og 18:00, frá 26. mars

Lesa grein
Þjálfa sig í vatni, skemmta sér og efla vináttuna

Þjálfa sig í vatni, skemmta sér og efla vináttuna

🕔07:00, 18.mar 2025

Þær mynda samhentan hóp kvenna sem nærir sálina og styrkir líkamann saman. Upphafið að klíkunni má rekja til þess að þær hófu að þjálfa hjá Helgu Guðrúnu Gunnarsdóttur fyrir fjórtán árum. Sumar þekktust áður, aðrar hittust aftur eftir langan aðskilnað

Lesa grein
Málefni aldraðra flytjast milli ráðuneyta

Málefni aldraðra flytjast milli ráðuneyta

🕔07:00, 17.mar 2025

Á vef Stjórnarráðsins birtist í dag tilkynning um nýja skipan þjónustu við aldraða. Málefni aldraðra að undanskilinni heilbrigðisþjónustu flytjast nú til félags- og húsnæðismálaráðuneytis. Húsnæðismál öldrunarstofnana verða hér eftir á forræði þess, sömuleiðis Framkvæmdasjóður aldraðra og dagdvalarrými. Í fréttatilkynningu Stjórnarráðsins

Lesa grein
Í fókus – að búa til minningar

Í fókus – að búa til minningar

🕔07:00, 17.mar 2025 Lesa grein
Með morð á heilanum

Með morð á heilanum

🕔07:00, 16.mar 2025

Hvers vegna lesum við glæpasögur? Er það til að næra spennufíknina, glíma við að leysa ráðgátur eða til að upplifa nokkurs konar hreinsun eða kaþarsis þegar hið illa fær makleg málagjöld? Eru glæpasögur spegill samfélags, leið til að kafa í

Lesa grein
Ótrúlega heillandi bók

Ótrúlega heillandi bók

🕔07:00, 15.mar 2025

„Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.“ Bók sem byrjar svona gefur sannarlega fyrirheit um skemmtilega sögu og Ferðabíó hr. Saito stendur undir þeim væntingum og eiginlega meira til. Þetta er gjörsamlega heillandi saga og svo frábærlega

Lesa grein
Nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir landsmenn

Nýjar ráðleggingar um mataræði fyrir landsmenn

🕔07:00, 15.mar 2025

„Við þurfum að stefna að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum“ sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í ræðu hjá embætti landlæknis þann 12. mars síðastliðinn þegar kynntar voru nýjar íslenskar ráðleggingar um mataræði. Slíkar ráðleggingar voru fyrst gefnar

Lesa grein
Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

🕔07:00, 13.mar 2025

Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Sigrún C. Halldórsdóttir

Lesa grein
Settu upp hatt og skerðu þig úr

Settu upp hatt og skerðu þig úr

🕔07:00, 13.mar 2025

Hattar eru meðal áhugaverðustu fylgihluta tískunnar. Þeir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og bæði gegnt hagnýtu hlutverki en einnig verið ætlað að draga athygli að eiganda sínum, koma til skila stéttastöðu hans og smekkvísi. Þeir geta verið þokkafullir og

Lesa grein
Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

🕔07:00, 12.mar 2025

Alzheimersamtökin fagna 40 ára afmæli í ár og halda í tilefni þess glæsilega styrktartónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði sunnudaginn 16. mars klukkan 19:00. Flott dagskrá með frábærum listamönnum Tónlistarfólkið Bjarni Ara, Klara Elías, Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Árný flytja hugljúfa

Lesa grein