Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Gott skipulag í svefnherberginu bætir svefninn
Svefnherbergi eru hvíldarstaðir. Þangað á að vera hægt að sækja ró og frið. Margir velja þess vegna hlýja liti á veggina, gluggatjöld í stíl og falleg rúmteppi. Litrík rúmföt lífga einnig upp á og púðar, plöntur og myndir. Það verður
Sameinumst gegn einelti og sköpum gott samfélag
Dagur gegn einelti er haldinn ár hvert þann 8. nóvember og er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Því miður er það svo að einelti er viðvarandi vandamál í samfélaginu, byrjar strax í leikskóla og helst áfram út í gegnum lífið. Enginn
Ein á dag fyrir góða heilsu
Norður á Grenivík er fyrirtæki sem heitir Pharmartica, en þar starfar fólk við að pakka vítamínum fyrir Icepharma, vítamínum sem hafa hlotið heitið Ein á dag. Eins og nafnið bendir til, þá fær viðkomandi bætiefnin sem þörf er á hverju
Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð
Komin er út bókin Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð. Útgáfuboð verður fimmtudaginn 6 nóvember kl 17.00 í Pennanum Eymundsson, Skólavörðustíg 11. Bókin hefur að geyma 45 hugleiðingar fyrir síunga karlmenn. Þarna er um að ræða hvatningu að fara







