Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Notaleg nánd þegar amma og afi lesa

Notaleg nánd þegar amma og afi lesa

🕔07:00, 19.des 2025

Eitt af því skemmtilegasta sem ömmur og afar geta gert með barnabörnunum er að lesa skemmtilegar barnabækur. Þá gefst tækifæri til að halda börnunum þétt að sér og fjörugustu ærslabelgir eiga þá til að róast og hlusta af andakt. Á

Lesa grein
Jólin á sjöunda áratug síðustu aldar

Jólin á sjöunda áratug síðustu aldar

🕔07:00, 18.des 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Eftir því sem ég verð eldri því oftar verður mér hugsað til mömmu á jólum. Ég elskaði jólin þegar ég var barn og það var mömmu að þakka. Í nóvember ár hvert byrjaði

Lesa grein
Höldum umræðunni lifandi

Höldum umræðunni lifandi

🕔07:00, 18.des 2025

Það er mikilvægt að halda umræðunni lifandi um slæmt ástand í þjónustu við aldraðra og úrræðaleysi í málefnum þeirra. En það er því miður veruleiki sem við þurfum að horfast í augu við og samfélaginu til skammar. Aldraðir eru sennilega

Lesa grein
Gleði, sorgir og mannleg örlög 

Gleði, sorgir og mannleg örlög 

🕔07:00, 18.des 2025

Ástin getur reynst sumu fólki skeinuhætt og á síðustu öld höfðu konur ekki sömu valkosti og í dag. Hugarfar fólks og viðhorf til skyldunnar, tilfinninga sinna og þess sem mátti og mátti ekki var sömuleiðis allt annað en nú. Guðrún

Lesa grein
Gefandi orð – fimm áhugaverðar ljóðabækur

Gefandi orð – fimm áhugaverðar ljóðabækur

🕔07:00, 17.des 2025

Ljóð snerta fólk á einhvern djúpstæðan og einstakan hátt. Samkvæmt vísindarannsóknum snerta þau sömu svæði heilans og tónlist og það gerir ljóðabækur persónulegustu og þýðingarmestu gjöf sem hægt er að gefa. Fimm ljóðabækur liggja um þessar mundir á náttborði undirritaðrar

Lesa grein
Stafrænt líf okkar eftir dauðann

Stafrænt líf okkar eftir dauðann

🕔07:00, 16.des 2025

Á Facebook-síðu minni birtast stundum afmælistilkynningar frá látnum vinum mínum og ég hvattur til að senda viðkomandi árnaðaróskir í tilefni dagsins. Ég fæ þá alltaf óþægilega tilfinningu um að verið sé að raska friðhelgi þess látna sem fái ekki að

Lesa grein
Yndisleg nánd og dýpt í La Bohemé

Yndisleg nánd og dýpt í La Bohemé

🕔07:00, 15.des 2025

La Bohemé í uppsetningu Sviðslistahópsins Óðs er áhrifamikil og falleg sýning. Þau nýta rýmið á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu á einstaklega hugvitsamlegan hátt og þessi nánd við áhorfendur og hin einfalda umgjörð undirstrika söguna og þannig að hún hittir beint

Lesa grein
Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

🕔07:00, 15.des 2025

Að baki sögunni í Ragnarök undir jökli eftir Skúla Sigurðsson er frumleg og flott hugmynd. Sértrúarsöfnuður byggður á heimsmynd norrænnar goðafræði hefur komið sér fyrir á Suðurlandi, undir Mýrdalsjökli. Fólkið hefur gert upp gamlan bóndabæ og reist um hann virkisvegg.

Lesa grein
Í fókus – hátíð fer að höndum ein

Í fókus – hátíð fer að höndum ein

🕔07:00, 15.des 2025 Lesa grein
Nauðsynlegar viðgerðir trassaðar – eldra fólk nær ekki að halda við húsum sínum

Nauðsynlegar viðgerðir trassaðar – eldra fólk nær ekki að halda við húsum sínum

🕔07:00, 14.des 2025

Á Íslandi búa flestir í eigin húsnæði. Um áratuga skeið hefur stefna stjórnvalda verið sú að sem flestir kaupi sér þak yfir höfuðið og það verði hluti af lífeyriseign landsmanna og trygging fyrir áhyggjulausu ævikvöldi. Í sumum tilfellum er það

Lesa grein
Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

🕔07:00, 12.des 2025

Hlaðan eftir Bergsvein Birgisson er athyglisverð og vel ígrunduð stúdía á nútímanum og viðhorfum sem virðast vera á góðri leið með að ríða mennskunni á slig. Engin af þeim kerfum sem við höfum komið okkur upp eru undanskilin, menntakerfið, tæknin,

Lesa grein
„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

🕔07:00, 10.des 2025

Sjálfbær neysla, sorphirða og úrgangsstjórnun verða til umræðu í Fríbúðinni, Borgarbókasafninu Gerðubergi, miðvikudaginn 10. desemer. Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, mætir á svæðið og býst við að eiga fróðlegt samtal við gesti og gangandi. „Ég reikna með

Lesa grein
Hinn íslenski sankti Kristófer

Hinn íslenski sankti Kristófer

🕔07:00, 10.des 2025

Við mörg af stórfljótum Evrópu stóðu ferjumenn vaktina og sáu um að koma fólki leiðar sinnar áður farið var að brúa vötnin. Þessir menn hafa yfir sér ævintýraljóma og sá þekktasti er án efa sankti Kristófer. Sagan af honum er

Lesa grein
Langt var róið og þungur sjór

Langt var róið og þungur sjór

🕔07:00, 9.des 2025

Ein af hinum fjölmörgu bókum sem var að koma út fyrir þessi jólin fjallar um tvö íslensk þorskveiðiskip og 24 hákarlaskip á 17., 18. og 19. öld, sem flest voru smíðuð og gerð út í Fljótum í Skagafirði, en sviðið

Lesa grein