Þegar allt er ákveðið fyrir þig
Lilja Sigurðardóttir er margverðlaunaður spennusagnahöfundur en að þessu sinni sameinar hún glæpasöguna vísindaskáldskap. Árið 2052 hefur loks tekist að skapa þokkalega sátt í íslensku samfélagi, enda hefur gervigreindin Alfa tekið að sér að taka stærstu ákvarðanirnar fyrir fólk, hugga það







