Viljayfirlýsing um uppbyggingu nýs hjúkrunarheimilis í Hafnarfirði undirrituð
Félags- og húsnæðismálaráðherra og Vigdísarholt ehf. undirrituðu í dag samkomulag um byggingu og rekstur nýs 108 rýma hjúkrunarheimilis í Vatnshlíð við Ásvallarbraut í Hafnarfirði. Samhliða var undirritað samkomulag milli Vigdísarholts og Hafnarfjarðarbæjar um lóðaúthlutun á svæðinu. Nákvæm staðsetning lóðar og







