Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Ótrúleg örlagaflétta

Ótrúleg örlagaflétta

🕔07:00, 9.nóv 2025

Blái pardusinn; Hljóðbók ber öll höfundareinkenni Sigrúnar Pálsdóttur, er frumleg, fjörlega skrifuð og óvæntar uppákomur og snúningar nánast á hverri blaðsíðu. Þrjár ólíkar manneskjur eru að hlusta á sömu bókina, Bláa pardusinn og upplifa hana hvert á sinn hátt. Unnur

Lesa grein
Sameinumst gegn einelti og sköpum gott samfélag

Sameinumst gegn einelti og sköpum gott samfélag

🕔07:00, 8.nóv 2025

Dagur gegn einelti er haldinn ár hvert þann 8. nóvember og er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Því miður er það svo að einelti er viðvarandi vandamál í samfélaginu, byrjar strax í leikskóla og helst áfram út í gegnum lífið. Enginn

Lesa grein
Skemmtilegur andblær fyrri tíma

Skemmtilegur andblær fyrri tíma

🕔07:00, 8.nóv 2025

Dorgað í djúpi hugans eftir Skúla Thoroddsen er skemmtileg minningabók. Skúli rifjar upp æskuár sín fram að því að hann hefur nám í menntaskóla. Honum tekst frábærlega að kalla fram andblæ eftirstríðsáranna, Reykjavík er að byggjast upp og verða borg,

Lesa grein
Vetrarsport í björtum snjó

Vetrarsport í björtum snjó

🕔07:00, 7.nóv 2025

Veturinn er ekki bara tími skíða, skauta, vélsleða og annarra tækja er virka vel í snjó. Nördarnir eiga sína gósentíma á veturna og notfæra sér ýmist dagana þegar jörð er auð eða leika sér í snjónum. Hér má nefna nokkrar

Lesa grein
Maðurinn sem skapaði  Sherlock Holmes

Maðurinn sem skapaði  Sherlock Holmes

🕔07:00, 6.nóv 2025

Á hverju ári leggja hundruð ferðamanna leið sína að Baker Street 221 B til að skoða safn sem helgað er hinum fræga spæjara Sherlock Holmes. Engu er líkara en að þarna sé minnst manns sem raunverulega hafi lifað og búið

Lesa grein
Sköpunarsmiðja fyrir listafólk, fagfólk og skjólstæðinga sem og aðra forvitna

Sköpunarsmiðja fyrir listafólk, fagfólk og skjólstæðinga sem og aðra forvitna

🕔17:09, 5.nóv 2025

Sköpunarsmiðjan Tólf spora ævintýri er námskeið sem Björg Árnadóttir hefur þróað í mörg undanfarin ár. Um er að ræða 12 klukkustunda námskeið sem næst verður haldið í Reykjavík helgina 14. til. 16. nóvember 2025.  Smiðjuna sækir listafólk, fagfólk og fólk

Lesa grein
Þegar allt er ákveðið fyrir þig

Þegar allt er ákveðið fyrir þig

🕔07:00, 5.nóv 2025

Lilja Sigurðardóttir er margverðlaunaður spennusagnahöfundur en að þessu sinni sameinar hún glæpasöguna vísindaskáldskap. Árið 2052 hefur loks tekist að skapa þokkalega sátt í íslensku samfélagi, enda hefur gervigreindin Alfa tekið að sér að taka stærstu ákvarðanirnar fyrir fólk, hugga það

Lesa grein
Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns

🕔14:25, 4.nóv 2025

Endurtekning er yfirskrift ljósmyndasýningar Emilíu Sigrúnar Karlsdóttur á Borgarbókasafninu Árbæ. Hugmyndin að baki myndunum er nokkuð persónuleg en í þeim endurskapar Emilía Sigrún gömul málverk föður síns af fjölskyldu og vinum. „Auðvitað var ekki hægt að nota nákvæmlega sömu föt

Lesa grein
Saumastofan 50 ára

Saumastofan 50 ára

🕔07:00, 4.nóv 2025

Þann 28. október síðastliðinn var liðin hálf öld frá frumsýningu leikritsins Saumastofunnar eftir Kjartan Ragnarsson. Verkið var skrifað í tilefni Kvennaárs Sameinuðu þjóðanna árið 1975 og markaði margvísleg tímamót. Til að byrja með var þetta í fyrsta sinn sem sett

Lesa grein
Ein á dag fyrir góða heilsu

Ein á dag fyrir góða heilsu

🕔16:45, 3.nóv 2025

Norður á Grenivík er fyrirtæki sem heitir Pharmartica, en þar starfar fólk við að pakka vítamínum fyrir Icepharma, vítamínum sem hafa hlotið heitið Ein á dag. Eins og nafnið bendir til, þá fær viðkomandi bætiefnin sem þörf er á hverju

Lesa grein
Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð

Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð

🕔09:01, 3.nóv 2025

Komin er út bókin Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð. Útgáfuboð verður fimmtudaginn 6 nóvember kl 17.00 í Pennanum Eymundsson, Skólavörðustíg 11.    Bókin hefur að geyma 45 hugleiðingar fyrir síunga karlmenn. Þarna er um að ræða hvatningu að fara

Lesa grein
Í fókus – það er komin vetrartíð

Í fókus – það er komin vetrartíð

🕔07:00, 3.nóv 2025 Lesa grein
Konur í sviðsljósinu

Konur í sviðsljósinu

🕔07:00, 3.nóv 2025

Flestir vita að lengi þótti ekki við hæfi að konur stigu á svið hvort sem var í leikhúsi, tónlistarsölum eða á skemmtistöðum. Þær konur sem það gerðu hættu mannorði sínu og fengu á sig ýmsa stimpla. En smátt og smátt

Lesa grein
Hvernig upplifir gamalt fólk ellina?

Hvernig upplifir gamalt fólk ellina?

🕔07:00, 2.nóv 2025

Aukinn aldur hefur oft í för með sér krefjandi breytingar sem erfitt getur verið að undirbúa sig undir og sumar hverjar geta haft í för með sér strembnar afleiðingar. Hvenær slíkar breytingar verða á lífsgæðum er mismunandi eftir kynjum, þjóðfélagshópum

Lesa grein