Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

 Glæsilegir glitfíflar

 Glæsilegir glitfíflar

🕔07:00, 2.maí 2024

Dahliur eða glitfíflar eru glæsileg blóm og mikið skraut að þeim í görðum. Þá þarf að forrækta innandyra hér á landi en flestir þola ágætlega íslenskt sumar. Dahliur þurfa svolitla natni og umhyggju en hún skilar sér sannarlega þegar horft

Lesa grein
Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

🕔07:00, 2.maí 2024

Bridget Bate Tichenor fæddist með gullskeið í munni en kaus að beygja af leið og gera allt annað en búist var við af henni. Hún gekk eftir sýningarpöllunum hjá Coco Chanel, sat fyrir á ljósmyndum en kaus að gerast myndlistarmaður,

Lesa grein
Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

🕔07:00, 1.maí 2024

Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að við tíðahvörf eykst mjög streita og álag á konur á vinnumarkaði. Margar eiga erfitt með að mæta í vinnu vegna erfiðra einkenna breytingaskeiðsins og sumar hrekjast úr vinnu ýmist vegna þess að þær

Lesa grein
Í fókus – færni og hæfileikar

Í fókus – færni og hæfileikar

🕔07:00, 29.apr 2024 Lesa grein
Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

🕔07:00, 28.apr 2024

Eartha May Keith sem seinna tók sér nafnið Kitt fæddist og ólst upp í sárri fátækt á bómullarplantekru í Suður-Karólínufylki í Bandaríkjunum. Hún hafði stórkostlega og ákaflega sérstæða rödd og sló í gegn sem skemmtikraftur aðeins sextán ára gömul. Vegna

Lesa grein
Hver er á bak við nafnið?

Hver er á bak við nafnið?

🕔07:00, 25.apr 2024

Í gegnum tíðina hafa margir rithöfundar kosið að skrifa undir dulnefnum. Ástæðurnar eru margvíslegar. Lengi var til að mynda talið ókvenlegt að skrifa og konur tóku sér því karlanöfn til að skáldsögur þeirra fengju brautargengi. Sumir kunnu ekki við nöfn

Lesa grein
Loftið titrar af spennu

Loftið titrar af spennu

🕔16:50, 24.apr 2024

Kannski eiga ekki allir minningar um að hlusta á fullorðna fólkið tala um drauga og yfirskilvitlega atburði í felum undir eldhúsborðinu. Enn man ég hrollinn sem stundum hríslaðist niður eftir bakinu á manni og hvað það var erfitt að ganga

Lesa grein
„Ég er bara flökkukind“

„Ég er bara flökkukind“

🕔07:00, 24.apr 2024

Ásta Steingerður Geirsdóttir skilur lítið í jafnöldrum sínum sem sestir eru í helgan stein, nema ef um heilsubrest sé að ræða. Hún þurfti að hætta að vinna fyrr en hún ætlaði af heilsufarsástæðum en er á leið út á vinnumarkaðinn

Lesa grein
Hið ósagða vegur þungt

Hið ósagða vegur þungt

🕔10:21, 23.apr 2024

Af og til rekur á fjörur manns bækur sem eru svo mannlegar og hlýjar að þær skilja lesandann eftir ríkari að lestri loknum. Fóstur eftir Claire Keegan er ein þessara bóka. Samt er hún örstutt ef taldar eru blaðsíður og

Lesa grein
Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

🕔07:00, 23.apr 2024

Tískuhönnuðnum Chanel er jafnan þakkað það að konur fóru almennt að ganga í buxum. Hún er líka höfundur litla svarta kjólsins en flestar konur eiga einn slíkan í fataskápnum. Sjaldnar er þó talað um að Chanel varð fyrst til að

Lesa grein
Í fókus – allar ferðir hefjast á einu skrefi

Í fókus – allar ferðir hefjast á einu skrefi

🕔08:12, 22.apr 2024 Lesa grein
5 leiðir til að skemmta sér með barnabörnunum á Barnamenningarhátíð

5 leiðir til að skemmta sér með barnabörnunum á Barnamenningarhátíð

🕔07:00, 22.apr 2024

Barnamenningarhátíð – lýðræði og kraftur í Miðborginni fer fram dagana 23. – 28. apríl. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og sýnir glöggt að börn kunna að skapa og njóta menningar. Það eru viðburðir um alla borg og hér er kjörið

Lesa grein
Okkar fiðruðu vinir

Okkar fiðruðu vinir

🕔07:00, 20.apr 2024

Núna er gósentíð fuglaskoðara. Farfuglar eru að hefja sig til flugs frá vetrarstöðvum sínum til varpsvæðanna. Ótal margir flækjast hingað og eiga hér hvíldarstopp í mislangan tíma. Undarlegt fólk úr öllum stéttum, af báðum kynjum og hvaðan æva að hleypur

Lesa grein
Með um það bil 14000 umgjarðir á lager

Með um það bil 14000 umgjarðir á lager

🕔11:52, 19.apr 2024

– Nærri útilokað að finna ekki gleraugu við hæfi í Sjón í Glæsibæ.

Lesa grein