Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

🕔08:39, 4.jún 2024

Mannréttindaskrifstofa Íslands gekkst fyrir hádegismálþingi um réttindi eldra fólks þann 31. maí síðastliðinn. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og Brynhildur G. Flóvenz formaður Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands fluttu framsöguerindi. Ótal margt umhugsunarvert kom þar fram bæði hvað varðar lagalega stöðu,

Lesa grein
Jafnnotaleg og bolli af heitu súkkulaði

Jafnnotaleg og bolli af heitu súkkulaði

🕔07:00, 4.jún 2024

Stundum er notalegt að grípa bók sem maður veit fyrirfram að endar vel. Vistaskipti er ein slík. Beth O’Leary höfundur hennar nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi um þessar mundir en sagan hennar Flat Share er orðin að vinsælum sjónvarpsþáttum. Switch

Lesa grein
í fókus – sumarið framundan

í fókus – sumarið framundan

🕔08:00, 3.jún 2024 Lesa grein
Föstur eða ekki föstur?

Föstur eða ekki föstur?

🕔07:00, 3.jún 2024

Dr. Michael Mosley er þekktur í Bretlandi fyrir heimildaþætti sína um heilsu. Nokkrir þátta hans hafa verið sýndir á RÚV og vöktu ekki síður athygli hér en í heimalandinu. Hann er einnig höfundur bóka og tvær þeirra, Bætt melting –

Lesa grein
Allir þögðu

Allir þögðu

🕔07:00, 31.maí 2024

Í byrjun maímánaðar flaug sú fregn um heimsbyggðina lögfræðingar Harvey Weinstein krefðust endurupptöku máls hans í kjölfar þess að áfrýjunardómstóll ómerkti dóm yfir honum og senda málið aftur á fyrri dómstig. Þetta mál skók heimsbyggðina á sínum tíma og ýtti

Lesa grein
Giftist æskuástinni eftir 30 ára aðskilnað

Giftist æskuástinni eftir 30 ára aðskilnað

🕔07:00, 30.maí 2024

– og gengur nú með hópa um eyna Jersey

Lesa grein
5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

🕔07:00, 29.maí 2024

Hvalir, fuglar og fögur náttúra Dagsferð til Vestmannaeyja er frábær leið til að skemmta og fræða bæði sjálfan sig og barnabörnin. Með því að leggja af stað snemma morguns má ná ferð til Vestmannaeyja klukkan 10.45 frá Landeyjahöfn. Fyrsta stopp

Lesa grein
Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

🕔13:43, 28.maí 2024

Tryggingastofnun hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna uppgjörs ársins 2023: Uppgjör fyrir árið 2023 liggur fyrir Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2023 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR og á Ísland.is. Þau sem fengu of

Lesa grein
Hvað er ósýnilega eldri konu-heilkennið?

Hvað er ósýnilega eldri konu-heilkennið?

🕔07:00, 28.maí 2024

Hvenær hættir samfélagið að taka mark á og veita fólki athygli? Er það í kringum fertugt, fimmtugt eða sextugt? Rannsóknum ber ekki saman en vitað er að konur verða mun verr úti en karlar þegar kemur að ósýnileika og fyrirbærið

Lesa grein
Ástin í lífi Coco Chanel

Ástin í lífi Coco Chanel

🕔07:00, 27.maí 2024

Arthur „Boy“ Capel var stóra ástin í lífi Coco Chanel. Margir telja að C-in tvö í merki tískuhússins standi fyrir Capel og Chanel en séu ekki upphafsstafir Coco, enda kom það seinna að hún fór að kalla sig því nafni.

Lesa grein
Í fókus – sumarið tími ræktunar

Í fókus – sumarið tími ræktunar

🕔07:00, 27.maí 2024 Lesa grein
Hver var Bobby McGee?

Hver var Bobby McGee?

🕔07:04, 26.maí 2024

Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér hvort raunverulegar manneskjur kunni að vera fyrirmyndir ýmissa persóna í vinsælum dægurlagatextum? Ábyggilega, við gerum það öll. Er til dæmis einhver tiltekin Nína innblástur að Draumnum um Nínu eða einhver Álfheiður Björk þarna

Lesa grein
Ástarhandföngin uppi í hillu

Ástarhandföngin uppi í hillu

🕔08:54, 25.maí 2024

Á Íslandi er algengt að einhvers konar æði gangi yfir og allir þurfi að eignast einhverja tiltekna muni. Hér eru til dæmis sárafá heimili sem ekki skarta Omaggio-vasa frá Kähler. Á Bretlandi er á hinn bóginn mjög sjaldgæft að margir

Lesa grein
Þurfum að hafa hemil á dýrinu og gangast við því

Þurfum að hafa hemil á dýrinu og gangast við því

🕔07:00, 24.maí 2024

– segir Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir

Lesa grein