Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Ljóðin ná að tjá allt

Ljóðin ná að tjá allt

🕔07:00, 15.okt 2025

Íslendingar eru ljóðelskt fólk og enn hendir það af og til að ljóðabækur rata á metsölulista bókaverslana. RÚV hóf nýlega að sýna þáttaröð um þessa arfleifð okkar Íslendinga, Ljóðaland, í umsjón Evu Maríu Jónsdóttur og Péturs Blöndal. Efnistök þar eru

Lesa grein
Enginn veit hvað undir annars stakki býr

Enginn veit hvað undir annars stakki býr

🕔07:00, 14.okt 2025

Mín er hefndin er sjálfstætt framhald, Þegar sannleikurinn sefur eftir Nönnu Rögnvaldardóttur sem kom út í fyrra. Í þeirri bók kynntumst við Bergþóru húsfreyju í Hvömmum ályktunarhæfni hennar, mannúð og mannskilningi. Nanna er frábær höfundur og henni tekst sérlega vel

Lesa grein
Ofbeldi er ógn – tryggjum öryggi eldra fólks

Ofbeldi er ógn – tryggjum öryggi eldra fólks

🕔07:00, 13.okt 2025

Málþing um ofbeldi gegn eldra fólki

Lesa grein
Í fókus – fólk, fjöll og dalir

Í fókus – fólk, fjöll og dalir

🕔07:00, 13.okt 2025 Lesa grein
Kona með eigin stíl

Kona með eigin stíl

🕔07:00, 13.okt 2025

Diane Keaton er látin 79 ára að aldri. Hún var þekkt fyrir að vera blátt áfram og hógvær, en einstaklega fær leikkona. Hún lagði sig ævinlega alla fram við vinnuna og var atvinnumanneskja fram í fingurgóma. Hún skapaði sér snemma

Lesa grein
Íslendingar stoltir af bílunum sínum

Íslendingar stoltir af bílunum sínum

🕔07:00, 11.okt 2025

Þegar bílar fóru fyrst að taka við hlutverki þarfasta þjónsins í lífi Íslendinga á fyrstu áratugum síðustu aldar hefði líklega engan órað fyrir því hversu ómissandi þeir yrðu í lífi okkar síðar meir. Þessi heillandi tæki hafa alltaf gert meira

Lesa grein
Syndir fortíðarinnar fljóta upp á yfirborðið

Syndir fortíðarinnar fljóta upp á yfirborðið

🕔07:00, 11.okt 2025

Margrét S. Höskuldsdóttir kvað sér hljóðs í glæpasagnasenunni fyrir þremur árum með bókinni Dalurinn. Það er vel unnin og spennandi saga og Í djúpinu kom ári síðar og er ekki síðri. Nú er komin þriðja bókin um þau Rögnu og

Lesa grein
Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

🕔10:22, 10.okt 2025

Leiksýningin Hamlet verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins þann 31. október næstkomandi. Í tilefni af því ætla leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir og aðalleikari, Sigurbjartur Sturla Atlason, sem fer með hlutverk sjálfs Hamlets prins af Danmörku, að mæta í Leikhúskaffi á

Lesa grein
Hin óviðjafnanlega Judi Dench

Hin óviðjafnanlega Judi Dench

🕔07:00, 10.okt 2025

Judi Dench hefur verið lengi að, enda orðin 91 árs. Hún hefur leikið í fjölda Shakespeare-verka, bæði á sviði og í kvikmyndum og er þekkt fyrir að kunna sinn Shakespeare og ekki langt síðan flutningur hennar á einni af sonnettum

Lesa grein
Færa fólki bjargráð eftir makamissi

Færa fólki bjargráð eftir makamissi

🕔07:00, 9.okt 2025

Þær Anna Ingólfsdóttir rithöfundur og jógakennari og Guðfinna Eydal sérfræðingur í klínískri sálfræði hafa unnið saman í tólf ár að því að hjálpa fólki sem misst hefur maka sinn. Þær hafa skrifað þrjár bækur um viðfangsefnið og nýlega lögðu þær

Lesa grein
Allir ættu að eiga sér áhugamál eða ástríðu

Allir ættu að eiga sér áhugamál eða ástríðu

🕔07:00, 8.okt 2025

Nú stendur yfir Vika einmanaleikans, vitundarvakning Kvenfélagssambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika. Til að vinna gegn einmanaleika þarf að skapa tengsl við annað fólk. Þegar eldri borgarar hætta að vinna og fara á eftirlaun sakna margir þeirra tengsla sem þeir

Lesa grein
Í fókus – lítríkt mannlíf

Í fókus – lítríkt mannlíf

🕔07:00, 6.okt 2025 Lesa grein
Vertu á verði gagnvart svikum

Vertu á verði gagnvart svikum

🕔07:00, 6.okt 2025

Margvísleg svikastarfsemi á netinu færist sífellt í vöxt og svindlararnir verða jafnframt snjallari og snjallari í sínu. Það er því nauðsynlegt að vera vel á verði og gæta þess ávallt að smella ekki á neina tengla, svara engum póstum og

Lesa grein
Jón stal karakternum af Þórbergi

Jón stal karakternum af Þórbergi

🕔07:00, 4.okt 2025

Jón Hjartarson leikari, rithöfundur og kennari mun ganga um gólf og segja sögu á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi í vetur. Og það er engin smásaga sem hann ætlar að færa áhorfendum heldur Sálmurinn um blómið eftir Þórberg Þórðarson. Ein

Lesa grein