Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
„Aldrei of seint að eignast nýja vini“
Kristrún Benediktsdóttir er forstöðumaður á Hrafnistu Boðaþingi í Kópavogi. Staðurinn er í senn hjúkrunarheimili, dagdvöl og félagsmiðstöðin Boðinn. Samhliða stækkun í Boðaþingi tók Hrafnista við rekstri á þjónustumiðstöðinni Boðanum sem Kópavogsbær rak áður. Þar með eru byggingarnar orðnar mun meiri
Borðaðu fisk og þú helst ungleg og hraust
Á undanförnum árum hefur dregið mjög úr neyslu á fiski hér á landi og segja má að það sé kaldhæðnislegt að fiskveiðiþjóðin borði ekki lengur fisk. Að svo sé er ekki gott frá manneldissjónarmiðum en fleira hangir á spýtunni því
Ég var á Arnarhóli fyrir 50 árum
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Ég var á Arnarhóli á Kvennafrídaginn fyrir 50 árum og ég man enn gleðina, samstöðuna, sem var næstum áþreifanleg og hvað ég var hreykin af því að vera íslensk kona og tilheyra þessum
Þegar allir eru orðnir eins
Ekki er mjög langt síðan að fegrunaraðgerðir voru eingöngu á færi ríkra og þeir sem gengust undir þær fóru leynt með. Hollywood-stjörnur þverneituðu aðspurðar að hafa stækkað brjóst, minnkað nef eða fyllt upp í varir. Nú hikar hins vegar enginn
Mataræði á efri árum
Nýlega var flutt frétt af því í kvöldfréttum RUV að stór hópur eldra fólks er leitaði á bráðamóttöku vegna byltuslysa eða veikinda þjáðist af vannæringu eða um helmingur. Vitnað var í nýja rannsókn er kynnt var á málþingi um byltuvarnir
Kosta Ríka – friðurinn, þakklætið og hið hreina líf!
Fiðrildaferðir kynna einstaka ferð til Kosta Ríka í apríl 2026!
„Tökum okkur ekki of alvarlega“
Dagmar Viðarsdóttir heldur mörgum boltum á lofti í starfi sínu sem framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Póstinum, þar sem starfa um 500 manns á öllum aldri og frá ýmsum löndum. Dagmar hefur áralanga reynslu af mannauðsmálum og segir miklar breytingar hafa átt







