Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Heilsuspillandi hávaði

Heilsuspillandi hávaði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Margt nútímafólk er leynt og ljóst í leit að kyrrð. Þögn og hljóðleysi eru orðin að lífsgæðum sem sumir njóta aldrei og kyrrð óbyggða Íslands er eitt af því sem dregur ferðamenn hingað. Sjálfsagt undrast fáir þeirra sem búa í

Lesa grein
Hasar og heift á Ísafirði

Hasar og heift á Ísafirði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir sakamálasagnahöfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og gera það á einstaklega skemmtilegan hátt. Satu Rämö er finnsk

Lesa grein
Þegar gestir verða plága

Þegar gestir verða plága

🕔13:08, 2.ágú 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Fyrir fjörutíu og sjö árum fór ég með kærasta mínum í útilegu í Ásbyrgi. Við vorum eina tjaldið á tjaldstæðinu og Forvöð, Hljóðaklettar, Dettifoss og Hólmatungur voru okkar að kanna að vild. Ekkert

Lesa grein
Málaði hversdagslíf fyrri tíma

Málaði hversdagslíf fyrri tíma

🕔07:00, 2.ágú 2025

Sigurlaug Jónasdóttir frá Öxney hafði ríka sköpunarþörf og mikla listræna gáfu. Hún hafði ekki tækifæri til að rækta þá hæfileika þegar hún var ung kona en á eftir árum málaði hún fjölmörg falleg málverk sem byggðu á minningum hennar af

Lesa grein
Þægileg kúnstpása

Þægileg kúnstpása

🕔07:00, 31.júl 2025

Kúnstpása er notaleg afþreyingarbók þar sem ástin er í aðalhlutverki. Sóley er hljómsveitarstjóri og fiðleikari. Covid-faraldurinn kemur í veg fyrir að hún geti sinnt og byggt upp starfsferil sinn svo hún flysst frá Leipzig í Þýskalandi til smábæjar á Íslandi.

Lesa grein
Rödd kærleikans

Rödd kærleikans

🕔07:00, 30.júl 2025

Gamall íslenskur málsháttur segir: „Ræðan er silfur en þögnin gull.“ Mannvinurinn, skáldið, rithöfundurinn, baráttukonan og hugsjónamanneskjan Maya Angelou var ekki sammála. Þegar hún var barn að aldri varð hún fyrir alvarlegu áfalli og talaði ekki í sex ár. En eftir

Lesa grein
Dekrað við sína súrdeigsmóður

Dekrað við sína súrdeigsmóður

🕔07:00, 29.júl 2025

Súrdeigsbrauð er einstaklega gott og margir vilja ekkert annað. Þeir eru líka til sem elska að baka slík brauð og eiga sína súrdeigsmóður og njóta þess að dekra við hana. Sumir fá súrdeigsmóðurina að gjöf hjá vini eða vandamanni og

Lesa grein
Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

🕔07:00, 28.júl 2025

Myndir af Connie Francis prýddu veggi unglingaherbergja víða um heim á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hún þótti einstaklega aðlaðandi og röddin svo seiðandi að sumir elskuðu hana, aðrir vildu vera hún og enn aðrir fundu huggun og samsömun

Lesa grein
Í fókus – fuglar og menn

Í fókus – fuglar og menn

🕔07:00, 28.júl 2025 Lesa grein
Fegurð og kyrrð innan seilingar

Fegurð og kyrrð innan seilingar

🕔07:00, 26.júl 2025

Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu eftir Jónas Guðmundsson er aðgengileg og skemmtileg bók fyrir alla þá sá kunna að meta íslenska náttúru og það að ferðast undir eigin vélarafli. Jónas er þaulvanur göngumaður og auðheyrt að hann nauðaþekkir leiðirnar sem hann skrifar

Lesa grein
Umhyggjan á rætur í ást og þolinmæði

Umhyggjan á rætur í ást og þolinmæði

🕔07:00, 25.júl 2025

Hjónin Kevin Bacon og Kyra Sedgwick eru vel þekkt í Hollywood og ekki bara fyrir hæfileika sína á sviði leiklistar, tónlistarsköpunar og dans heldur einnig fyrir að hafa skapað traust hjónaband og haldið því við í þrjátíu og sjö ár.

Lesa grein
Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi

Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi

🕔07:00, 24.júl 2025

Sumarfrí í bústað rétt fyrir utan Akureyri er draumur á nánast allan hátt. Í öllum áttum blasir við undrafegurð náttúrunnar og ekkert heyrist nema fuglasöngur, örskotsstund tekur hins vegar að keyra inn í bæ og nálgast þar með alla þjónustu,

Lesa grein
Dýru töskurnar með kvenmannsnöfnin

Dýru töskurnar með kvenmannsnöfnin

🕔07:00, 23.júl 2025

Það er ekkert leyndarmál að fagrar og frægar konur hafa margar átt í góðu sambandi við tiltekna hátískuhönnuði. Þeir hafa séð þeim fyrir fatnaði og fylgihlutum til að skarta á stærstu viðburðum í lífi þeirra. Þær á móti hafa tekið

Lesa grein
Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

🕔07:00, 22.júl 2025

Í raun er Riga lítil borg. Það er auðvelt að rata um hana og þar er að finna suðupott margvíslegra áhrifa frá ýmsum menningarsvæðum. Þess vegna má auðveldlega finna þar spennandi veitingahús, kaffihús og matsölustaði og margt kemur verulega á

Lesa grein