Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

„Ég þarf að komast í kallfæri við heiminn“

„Ég þarf að komast í kallfæri við heiminn“

🕔07:00, 3.okt 2025

Þegar Auður Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur kom á fót Mænuskaðastofnun Íslands, ásamt dóttur sinni Hrafnhildi Thoroddsen fyrir átján árum, var hún þess fullviss að stórstígar framfarir og jafnvel lækning við mænuskaða væri innan seilingar. Það reyndist ekki rétt því enn býðst ekki

Lesa grein
Vika einmanaleikans – Vitundarvakning gegn einsemd og einmanaleika

Vika einmanaleikans – Vitundarvakning gegn einsemd og einmanaleika

🕔17:42, 2.okt 2025

Einmanaleiki fer vaxandi í samfélaginu sem hefur áhrif á fólk á öllum aldri og úr öllum kimum samfélagsins. Í samfélagi sem einkennist af hraða og tækni er brýnt að vekja athygli á mikilvægi mannlegra tengsla og samkenndar. Í þessu skyni

Lesa grein
Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

🕔07:00, 2.okt 2025

Við munum öll þann tíma í lífi okkar þegar ekkert var mikilvægara en að vera eins og allir hinir. Fyrir eina kynslóð var t.d. þráin eftir að eignast Millet-úlpu og uppháa Adidas körfuboltaskó djúp og innileg. Án þess fatnaðar myndi enginn

Lesa grein
Stjörnurnar sem skinu skærast í París

Stjörnurnar sem skinu skærast í París

🕔07:00, 2.okt 2025

Á tískuvikunni í París gengu pallana fyrir L‘oréal sumar glæsilegustu konur heims en þær sem skinu hvað skærast og stálu senunni voru á sjötugs, áttræðis, níræðis og tíræðis aldri. Það voru þær Gillian Anderson, Andie McDowell, Helen Mirren og Jane

Lesa grein
Eftirminnilega blómið og Sobeggi afi

Eftirminnilega blómið og Sobeggi afi

🕔07:00, 1.okt 2025

Ekkert er meira heillandi en heimsmynd lítilla barna sem heimurinn hefur enn ekki náð að spilla. Þau horfa í einlægni og sakleysi í kringum sig og vega og meta. Oft hrjótaþeim af vörum ótrúleg sannindi um lífið og tilveruna og

Lesa grein
Vill breytta nálgun í geðheilbrigðismálum

Vill breytta nálgun í geðheilbrigðismálum

🕔11:10, 30.sep 2025

Skynjun, hugsun, tilfinning og vitund. Mánudaginn 6. október klukkan 16:30 fjallar Héðinn Unnsteinsson á ljóðrænan og skemmtilegan hátt um grunnþætti mannlegrar tilvistar – með áherslu á andlega líðan – í erindi á Borgarbókasafninu Spönginni. Héðinn leggur meðal annars út frá Lífsorðunum 14

Lesa grein
Þokukennt líf með heilþoku

Þokukennt líf með heilþoku

🕔07:00, 29.sep 2025

Flestir hafa upplifað einbeitingarskort, óskýrleika í hugsun, pirring og að ná ekki að klára nokkurn hlut á einhverjum tímabilum um ævina. Þetta ástand er kallað heilaþoka og sumar konur tala um brjóstamjólkurþoku, aðrir upplifa þetta þegar þeir fljúga yfir mörg

Lesa grein
Í fókus – októberveisla

Í fókus – októberveisla

🕔07:00, 29.sep 2025 Lesa grein
Glæsileg sjónræn veisla í Borgarleikhúsinu

Glæsileg sjónræn veisla í Borgarleikhúsinu

🕔07:00, 28.sep 2025

Okkur er boðið til Parísar, beint inn í Rauðu mylluna þar sem bóhemar, skækjur, aðskotadýr, utanveltugemsar, broddborgarar og hversdagskarlar og -kerlingar koma til að skemmta sér og upplifa sínar villtustu fantasíur. Þar skín demanturinn Satine skærast og allir bíða eftir

Lesa grein
Er hægt að deyja úr sorg?

Er hægt að deyja úr sorg?

🕔07:00, 28.sep 2025

Þeir sem gengið hafa í gegnum djúpa sorg þekkja þá miklu streitu og vanlíðan sem henni fylgir. Í gegnum tíðina hefur því iðulega verið velt upp hvort menn geti raunverulega dáið úr sorg. Og víst er fólk sem orðið hefur

Lesa grein
Eldhúsgyðjan blómstrar á  ný

Eldhúsgyðjan blómstrar á ný

🕔07:00, 27.sep 2025

Nigella Lawson er meðal allra vinsælustu sjónvarpskokka heims. Augljós ást hennar á mat og það hve mjög hún nýtur þess að borða er meðal þess sem dregur fólk að skjánum í hvert sinn sem hún eldar. Meira að segja þeir

Lesa grein
Fjársjóðir í notuðum fötum

Fjársjóðir í notuðum fötum

🕔07:00, 26.sep 2025

Með aukinni meðvitund fólks um hvernig sóun og ofneysla hefur farið með jörðina kemur löngun til að bæta sig og nýta betur það sem til er. Margir hafa dregið verulega úr fatakaupum og farið að kaupa notað í auknum mæli.

Lesa grein
Söknuður í margvíslegum myndum

Söknuður í margvíslegum myndum

🕔07:00, 25.sep 2025

Sorg og söknuður eru óhjákvæmilegir fylgifiskar lífsins og það er alltaf einhvers að sakna, ástvina, lífshátta, lands eða alls þessa. Þrjár bækur rak á fjörur Lifðu núna sem allar fjalla um sorg og söknuð á einn eða annan hátt. Ein

Lesa grein
Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

🕔09:05, 24.sep 2025

Ekki hefur verið skrifuð sú skýrsla á liðnum áratugum um aðbúnað aldraðra þar sem ekki hefur verið bent á fyrirsjáanlega fjölgun þeirra og mikilvægi þess að að fjölga dvalar- og hjúkrunarrýmum. Eins og sjá má á meðfylgjandi súluritum er fjarri

Lesa grein