Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Starfslok – þegar fólk ákveður að hætta að vinna
Líðan fólks – það er mjög misjafnt hvernig fólki líður með að hætta störfum. Ákveðnir lykilþættir sem skipta máli fyrir okkur öll og geta verið brothættir gagnvart eldra fólki. Sjálfræði, virðing og reisn, lífsfylling og virkni og heilsa og umönnun. Sjálfræði
Helgi Pétursson er látinn
Helgi Pétursson tónlistarmaður, fjölmiðlamaður, almannatengill og hugsjónamaður er fallinn frá. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfararnótt 13. nóvember. Helgi fæddist í Reykjavík 28. maí 1949 en ólst upp í Kópavogi. Hann var sonur Kristínar Ísleifsdóttur húsmóður og Péturs
„Söngur er heilandi fyrir líkama og sál“
– segja hjónin Ísólfur Gylfi Pálmason og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir sem eru nýbúin að gefa út plötu á Spotify.
Viðeigandi og óviðeigandi – má segja allt?
Manstu eftir frændanum í síðasta fjölskylduboði sem lýsti í smáatriðum vanheilsu sinni? Hvernig hann tíundaði allt sem læknirinn sagði, sín svör og viðbrögð, og tiltók nákvæmlega hvaða tæki fór hvert og hvernig líðan það var? Ef þú manst eftir þessum
Höfum við óheilbrigð viðhorf til matar?
Vesturlandabúar eiga í flóknu sambandi við mat. Í fyrsta sinn í sögunni er of mikið af honum og ofgnóttin blasir við alls staðar. Að auki eiga flestir nóg fé til að kaupa hvað sem þá langar í og ísskápar og







