Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?
Sú stund kann að renna upp í lífi allra að þeir geti ekki lengur farið með forsjá eigin mála. Sjúkdómar eða slys geta gert það að verkum að fólk er ekki lengur fært um að láta vilja sinn í ljós
Heilabilun og andleg veikindi kosta mest
Teymi norskra og bandarískrar vísindamanna leiddu nýlega saman hesta sína og gerðu rannsókn á því hvaða sjúkdómar kosta heilbrigðiskerfi landanna mest. Þeir völdu alls hundrað fjörutíu og fjórar sjúkdóma Rannsókn hefur lagt mat á kostnað við alls 144 sjúkdóma og
Þá hjálpuðust menn að
Ásgerður Pálsdóttir fyrrverandi bóndi á Geitaskarði í Langadal og formaður stéttarfélagsins Samstöðu og núverandi formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi skrifar. Þegar ég lít til baka, sé ég að samfélagið sem ég ólst upp í og samfélagið í dag er
Endómetríósa eftir að breytingaskeiði lýkur
Endómetríósa er sársaukfullur og hættulegur sjúkdómur. Flestar konur fara fyrst að finna fyrir honum þegar þær byrja á blæðingum en hingað til hefur verið talið að hann hverfi eftir að tíðahvörfum lýkur. Nýjar rannsóknir benda hins vegar til að um
Verslanir sem félagsmiðstöðvar og vettvangur samskipta
Félagsleg einangrun og einmanaleiki hafa aukist mikið í vestrænum samfélögum. Svo mjög raunar að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO, hefur líkt einmanaleika við faraldur. Rannsóknir vísindamanna sýna svo að einmanaleiki hefur alvarleg áhrif á heilsufar fólks. Áður fyrr var hverfisverslunin samkomustaður þar sem
Fjárhagslegt ofbeldi í skjóli nætur
Desembermánuður á að vera mánuður kærleiks og mannúðar, ekki satt? Nákvæmlega þá sýndi ríkisstjórn Íslands sínar verstu hliðar og sló eigið heimsmet í lágkúru og fjárhagslegu ofbeldi gegn þeim sem minnst mega sín. Kirfilega falið í Gistináttaskatts-frumvarpinu sem afgreitt var
Umfram dauðsföll hlutfallslega næstlægst á Íslandi
Þótt aðgerðir stjórnvalda meðan á COVID19-faraldrinum stóð voru umdeildar og þótti ýmsum um of á réttindi borgaranna gengið. Nú er að sjá að árangur af þessum hamlandi aðgerðum hafi verið mikill. Á vef stjórnarráðsins var birt í morgun fréttatilkynning um







