Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Tími til að reima á sig hlaupaskóna

Tími til að reima á sig hlaupaskóna

🕔13:22, 3.feb 2025

Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands vekur athygli á að Lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefnið verður ræst í átjánda sinn, miðvikudaginn, 5. febrúar. Þar með eru allir hvattir til að reima á sig hlaupaskóna og taka þátt. Með hækkandi sól og vonandi batnandi

Lesa grein
Í fókus – auðlærð er ill danska

Í fókus – auðlærð er ill danska

🕔07:00, 3.feb 2025 Lesa grein
Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

🕔07:00, 2.feb 2025

Leiðin í hundana eftir Erich Kästner er kaldhæðin og skörp samfélagsádeila. Erich fæddist árið 1899 og lést 1974. Hann lifði því það þjóðfélagsumrót sem hann fjallar um í Leiðinni í hundana. Árið 1931 var erfitt efnahagsástand í Þýskalandi. Weimar-lýðveldið er

Lesa grein
Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

🕔07:00, 2.feb 2025

Þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á fyrstu hádegistónleika ársins 2025 í Hafnarborg en þá verður Guðmundur Karl Eiríksson gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á efnisskrá tónleikanna, sem bera yfirskriftina „Gullhjarta og fjandsemi“, verða vel valdar aríur

Lesa grein
Febrúar mánuður ástarinnar

Febrúar mánuður ástarinnar

🕔07:00, 1.feb 2025

Febrúar er annar mánuður ársins samkvæmt rómverska og gregoríska dagatalinu. Nafn hans er dregið af latneska orðinu februum en það þýðir hreinsun, enda var það venja Forn-Rómverja að halda hreinsunarathöfn þann fimmtánda þess mánaðar. Upphaflega hafði febrúar aðeins 24 daga

Lesa grein
Forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunafræðum ráðinn

Forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunafræðum ráðinn

🕔17:01, 31.jan 2025

Samkvæmt fréttatilkynningu á vef stjórnarráðsins hefur Margrét Guðnadóttir verið ráðin forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum. Miðstöðin er starfrækt undir heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Landspítala. Hún hefur það að markmiði að efla nýsköpun og þróun í þjónustu við eldra fólk,

Lesa grein
Nýstárlegur bragðheimur

Nýstárlegur bragðheimur

🕔07:00, 30.jan 2025

Vefjur eru fyrirtaks hádegisverður og frábærar í nesti. Þær hafa þann kost að ef kjötið í fyllinguna er eldað fyrirfram tekur enga stund að setja þær saman. Hér á eftir fer uppskrift að Harissa-kjúklingavefjum úr bókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein
Kettir í hlutverki örlagavalda

Kettir í hlutverki örlagavalda

🕔07:00, 29.jan 2025

Hildur Knútsdóttir er fjölhæfur og góður rithöfundur. Henni er einkar lagið að velja sér nýstárleg og skemmtileg sjónarhorn. Nýjasta bók hennar Gestir, kom út á fyrstu dögum nýs árs en áður hafði hún gefið út þrjár svipaðar nóvellur þar sem

Lesa grein
Gáfaða dýrið í Fræðakaffi

Gáfaða dýrið í Fræðakaffi

🕔07:42, 27.jan 2025

Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir segir frá efni bókar sinnar Gáfaða dýrið – Í leit að sjálfsþekkingu á Fræðakaffi sem fer fram í Borgarbókasafninu Spönginni, mánudaginn 27. janúar frá kl. 16:30-17:30. Þar beinir hún athyglinni að dýrinu í okkur, sem er hvorki

Lesa grein
Í fókus – velkomin sértu góa mín

Í fókus – velkomin sértu góa mín

🕔07:00, 27.jan 2025 Lesa grein
Með ástríðufullan áhuga fyrir fólki

Með ástríðufullan áhuga fyrir fólki

🕔07:00, 26.jan 2025

Allflestir kannast við stöllurnar Patsy og Ednu úr sjónvarpsþáttunum Absolutely Fabulous því varla finnast skemmtilegri tískudrósir. Joanna Lumley fór á kostum í hlutverki Patsyjar en íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa einnig fengið að kynnast annarri hlið á henni. Joanna hefur gríðarlegan áhuga

Lesa grein
Þú sæla heimsins svalalind

Þú sæla heimsins svalalind

🕔07:00, 25.jan 2025

Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð. Þannig orti Ólöf frá Hlöðum og víst ná bæði gleðin og sorgin að koma út á okkur tárunum. Michael Trimble atferlis- og

Lesa grein
Hverju á að fleygja og hverju ekki?

Hverju á að fleygja og hverju ekki?

🕔07:00, 24.jan 2025

Maðurinn hefur tilhneigingu til að safna að sér alls konar hlutum og á heillri mannsævi getur það orðið yfirþyrmandi sem safnast upp. Margir taka sig reglulega til að fara í gegnum safnið, gefa, endurnýta og fleygja. En það er ekki

Lesa grein
Heillandi risakolkrabbi upplýsir gamalt leyndarmál

Heillandi risakolkrabbi upplýsir gamalt leyndarmál

🕔07:00, 23.jan 2025

Ótrúlega skynugar skepnur eftir Shelby Van Pelt er frumleg og skemmtileg skáldsaga sem erfitt er að flokka eftir bókmenntagreinum. Þetta er einhvers konar sambland af því sem kallað er „feel good novel“ á ensku og ráðgátusögu. Maður að nafni Ove

Lesa grein