Innlit í „Hrútakofann“ – leshring karla
Leshringur fyrir karla á öllum aldri fundar á mánaðarfresti. Þema er ákveðið fyrir bókaval hvers fundar en meðlimir lesa sjaldnast sömu bókina.
Bogi Ágústsson fréttamaður bjó til reglur um það hvernær hann ætti að láta bók fara
Flestir sem eru komnir yfir miðjan aldur eiga svo mikið af bókum að það er engin leið að flytja með þær allar ef þeir minnka við sig húsnæði