Aldursfordómar ráða ríkjum í bankakerfinu
Það er varla nokkur maður eldri en 67 ára starfandi í bönkum hér á landi.
Það er varla nokkur maður eldri en 67 ára starfandi í bönkum hér á landi.
Það eru ákveðnir aldursfordómar ríkjandi á vinnumarkaðnum og það hefur lítið breyst síðustu misserin, segir Friðbert Traustason.
Yfirgnæfandi meirihluti þeirra bankastarfsmanna sem hafa misst vinnuna eru konur á miðjum aldri og eldri