Hvernig á að snúa sér þegar kemur að töku ellilífeyris?
Hámarksgreiðsla Tryggingastofnunar til einstaklings er 360.000 krónur á mánuði en ekki eiga allir rétt á greiðslu frá TR
– LEB krefst þess að ellilífeyrir hækki um sömu upphæð og almenn laun
Um hundrað manns leita daglega upplýsinga hjá Þjónustumiðstöðinni í Hlíðasmára.
Þeir sem hafa rúmar 616.000 í mánaðartekjur eiga ekki rétt á greiðslum frá TR
Á sex ára tímabili fóru greiðslur Tryggingastofnunar inná erlenda bankareikninga úr rúmlega 44 milljónum í 586 milljónir króna.
Segir Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar alþingis og þingmaður Samfylkingarinnar
Það er hægt að spara sér sporin og reka öll sín erindi við TR í gegnum vefinn
Hámarksellilífeyrir frá TR verður rétt tæpar 256.800 krónur á mánuði eftir hækkun.
Þetta heiti á uppruna sinn í samningum og lögum um hina fyrstu lífeyrissjóði, en hvers vegna ekki eftirlaun í dag?
Reiknivél lífeyris á vefsíðu Tryggingastofnunar gerir öllum kleift að reikna út sinn eiginn ellilífeyri.
Finnur Birgisson telur það eina möguleikann til að hnekkja skerðingum ellilífeyris
Það virðist svo sem eftir því, sem stjórnmálamenn hafa betri laun, átti þeir sig síður á því, að ekki er unnt að lifa af þeirri hungurlús, sem þeir skammta öldruðum og öryrkjum, segir Björgvin.
Nýi greiðsluseðilinn, janúar 2018, kom og þar stendur að mín réttindi séu 225.461 krónur á mánuði, en staðgreiðsla skatta sé 48.895 krónur – samtals til útborgunar 176.566 krónur
Það gildir um allar skattskyldar tekjur svo sem atvinnutekjur, lífeyristekjur og fjármagnstekjur