Greiðslur ellilífeyris til fólks í útlöndum margfaldast
Á sex ára tímabili fóru greiðslur Tryggingastofnunar inná erlenda bankareikninga úr rúmlega 44 milljónum í 586 milljónir króna.
Á sex ára tímabili fóru greiðslur Tryggingastofnunar inná erlenda bankareikninga úr rúmlega 44 milljónum í 586 milljónir króna.
Segir Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar alþingis og þingmaður Samfylkingarinnar
Það er hægt að spara sér sporin og reka öll sín erindi við TR í gegnum vefinn
Hámarksellilífeyrir frá TR verður rétt tæpar 256.800 krónur á mánuði eftir hækkun.
Þetta heiti á uppruna sinn í samningum og lögum um hina fyrstu lífeyrissjóði, en hvers vegna ekki eftirlaun í dag?
Reiknivél lífeyris á vefsíðu Tryggingastofnunar gerir öllum kleift að reikna út sinn eiginn ellilífeyri.
Finnur Birgisson telur það eina möguleikann til að hnekkja skerðingum ellilífeyris
Það virðist svo sem eftir því, sem stjórnmálamenn hafa betri laun, átti þeir sig síður á því, að ekki er unnt að lifa af þeirri hungurlús, sem þeir skammta öldruðum og öryrkjum, segir Björgvin.
Nýi greiðsluseðilinn, janúar 2018, kom og þar stendur að mín réttindi séu 225.461 krónur á mánuði, en staðgreiðsla skatta sé 48.895 krónur – samtals til útborgunar 176.566 krónur
Það gildir um allar skattskyldar tekjur svo sem atvinnutekjur, lífeyristekjur og fjármagnstekjur
Félagsmálaráðherra segir að fólk vaði uppi með rangar fullyrðingar um ellilífeyriskerfið. Hann segir að ellilífeyriskerfið hafi verið eflt verulega.
Einstaklingar sem fresta töku ellilífeyris frá Tryggingastofnun til 72 ára aldurs geta hækkað greiðslur til sín um 30 prósent.
Framundan eru ýmsar breytingar á ellilífeyriskerfinu svo sem hækkun á lágmarsgreiðslum og breytingar á frítekjumarki
Söluhagnaður af sumarbústöðum skerðir lífeyrisgreiðslur